Veittir verkefnastyrkir
Hvert þátttökubyggðarlag fær tiltekna upphæð árlega til að styðja frumkvæðisverkefni íbúa. Verkefnisstjórn úthlutar fjármununum. Fjármagni er einungis úthlutað til verkefna er styðja framtíðarsýn og meginmarkmið verkefnisins í viðkomandi byggðarlagi.
Hér fyrir neðan er yfirlit styrktra verkefna í Brothættum byggðum og hafa þeir styrkir orðið mörgum einstaklingum og félögum hvatning til að hrinda áhugaverðum hugmyndum í framkvæmd í þátttökubyggðarlögunum, jafnt atvinnu- sem samfélagstengdum verkefnum. Jafnframt hafa þessir styrkir hvatt nokkra styrkþega til að sækja um í aðra sjóði með ágætum árangri, svo sem Uppbygginarsjóði. Dæmi eru um að úr verkefnunum hafi sprottið áhugaverð ný fyrirtæki og atvinnutækifæri. Rétt er að benda á að neðangreindar heildarfjárhæðir í hverju byggðarlagi innihalda í einhverjum tilvikum endurúthlutun styrkfjár sem ekki hefur nýst í verkefnum fyrri ára.
Yfirlit styrkja
Árneshreppur | |||
Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Ólafur Valsson | Verslun í Norðurfirði | kr. 1.500.000,- | 2018 |
Óstofnað félag sauðfjárbænda | Kjötvinnsla | kr. 1.100.000,- | 2018 |
Sif Konráðsdóttir | Norður-Strandir Super Jeep Tours | kr. 500.000,- | 2018 |
Elín Agla Briem | Þjóðmenningarskólinn Ströndum Norður | kr. 800.000,- | 2018 |
Vigdís Grímsdóttir | Skóli | kr. 700.000,- | 2018 |
Hótel Djúpavík | Í nýju ljósi | kr. 700.000,- | 2018 |
Hótel Djúpavík | Afþreyingartengd ferðaþjónusta í Árneshreppi | kr. 700.000,- | 2018 |
Hótel Djúpavík | Sleðaferðir á ströndum | kr. 700.000,- | 2019 |
Hótel Djúpavík | Hjólað í Djúpavík | kr. 500.000,- | 2019 |
Emilie Dalum | The Factory | kr. 250.000,- | 2019 |
Verzlunarfjelag Árneshrepps | Standsetning verslunarhúsnæðis | kr. 750.000,- | 2019 |
Urðartindur | Frisbígolf | kr. 1.200.000,- | 2019 |
Strandferðir | Aðstaða fyrir ferðamenn | kr. 1.480.000,- | 2019 |
Arinbjörn Bernharðsson | Markaðssetning ferðaþjónustu í Árneshreppi | kr. 1.300.000,- | 2019 |
Elín Agla Briem | Sveitaskólinn | kr. 300.000,- | 2019 |
Elín Agla Briem | Þjóðmenningarskólinn | kr. 700.000,- | 2019 |
Ungmennafélagið Leifur Heppni | Krossneslaug, aðstaða | kr. 700.000,- | 2019 |
Hótel Djúpavík | Baskasetur (úthlutun úr Öndvegissjóði) | kr. 1.600.000,- | 2020 |
Ungmennafélagið Leifur heppni | Krossneslaug (úthlutun úr Öndvegissjóði) | kr. 10.000.000,- | 2020 |
Hótel Djúpavík | The Factory | kr. 500.000,- | 2020 |
Kristjana María Svarfdal | Jógasetur í renniverkstæðinu | kr. 1.500.000,- | 2020 |
Hótel Djúpavík | Sleðaferðir á Ströndum | kr. 600.000,- | 2020 |
Hótel Djúpavík | Uppfærsla á Sögusýningu | kr. 500.000,- | 2020 |
Hótel Djúpavík | Escape room í Djúpavík | kr. 1.000.000,- | 2020 |
Hótel Djúpavík | Baskasafn í Djúpavík | kr. 2.500.000,- | 2020 |
Grétar Örn Jóhannsson | Djúpavíkurhús | kr. 800.000,- | 2020 |
Ómar Bjarki Smárason | Jarðfræðilega áhugaverðir staðir í Árneshreppi | kr. 800.000,- | 2020 |
Ferðamálasamtök Árneshrepps | Hönnun og útgáfa á sameiginlegu markaðsefni | kr. 1.400.000,- | 2020 |
Ungmennafélagið Leifur heppni | Aðbúnaður við Krossneslaug | kr. 3.760.000,- | 2020 |
Verzlunarfélag Árneshrepps | Eldhúsinnrétting í verslun | kr. 380.000,- | 2020 |
Urðartindur ehf. | Bætt aðstaða á tjaldsvæði | kr. 900.000,- | 2020 |
Elsa Rut Jóhönnudóttir | Ullarvinnsla | kr. 130.000,- | 2020 |
Íslenski Alpaklúbburinn | Klettaklifur | kr. 400.000,- | 2021 |
Margrét Ólöf Eggertsdóttir | Hreinlætisaðstaða | kr. 330.000,- | 2021 |
Verzlunarfjelag Árneshrepps | Verzlunarfjelag | kr. 300.000,- | 2021 |
Háireki ehf. | Smávirkjun í Ófeigsfirði | kr. 800.000,- | 2021 |
Urðartindur ehf. | Rafmagn á tjaldsvæði | kr. 400.000,- | 2021 |
Hótel Djúpavík | Baskasetur | kr. 800.000,- | 2021 |
Jón Unnar Gunnsteinsson | Gamla sláturhúsið | kr. 750.000,- | 2021 |
Hótel Djúpavík | Factory | kr. 250.000.- | 2021 |
Hótel Djúpavík | Kajakleiga | kr. 470.000.- | 2021 |
Kristjana María Svarfdal | Jógasetur | kr. 400.000,- | 2021 |
Ómar Bjarki Smárason | Fræðasetur í Finnbogastaðaskóla | kr. 500.000.- | 2021 |
UMF. Leifur heppni | Krossneslaug | kr. 300.000,- | 2021 |
Egill Steinar Kristjánsson | Tækjakaup | kr. 1.000.000.- | 2021 |
UMF. Leifur heppni | Söguskilti við Krossneslaug | kr. 300.000,- | 2021 |
Linda Guðmundsdóttir og Hilmar Vilberg Gylfason. | Víkursveit | kr. 250.000.- | 2021 |
Thomas Elguezabal | Virtual reality | kr. 750.000,- | 2021 |
Baskasetur Íslands | Baskavígin | kr. 1.000.000,- | 2022 |
Salti síkáti, Baldvin Reyr Gunnarsson | Salti Síkáti, reyking á þorski og ýsu | kr. 400.000,- | 2022 |
Hótel Djúpavík | The Factory | kr. 250.000,- | 2022 |
Ferðamálasamtök Árneshrepps | Markaðssetning Árneshrepps | kr. 600.000,- | 2022 |
Oddý Ágústa Hávarðardóttir | Nytjaplöntur í Árneshreppi | kr. 200.000,- | 2022 |
Verzlunarfjelag Árneshrepps | Handverkshorn í Verzlunarfjelaginu | kr. 300.000,- | 2022 |
Urðartindur ehf. | Deiliskipulag fyrir heilsárshús | kr. 600.000,- | 2022 |
Háireki ehf. | Smávirkjun í Húsá í Ófeigsfirði | kr. 700.000,- | 2022 |
Guðmundur Pétursson | Báturinn Mjóni | kr. 300.000,- | 2022 |
Hilmar Vilberg Gylfason | Það er heim | kr. 150.000,- | 2022 |
Urðartindur ehf. | Rafvæðing tjaldstæða | kr. 200.000,- | 2022 |
Arnar Arinbjarnarson | Fjarvinna í Árneshreppi | kr. 400.000,- | 2022 |
Sveindís Guðfinnsdóttir | Strandaband | kr. 1.650.000,- | 2022 |
Tyler Wacker | Heitur pottur á enda hjólaleiðar | kr. 250.000,- | 2022 |
kr. 55.250.000,- | |||
Bakkafjörður | |||
Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
A1882 | Þjónustukjarni Hafnartanga 5 | kr. 5.000.000,- | 2019 |
A1882 | Gistiheimili Skólagötu 5 | kr. 4.000.000,- | 2019 |
Halldóra Gunnarsdóttir | Tvær gönguleiðir við Bakkafjörð | kr. 420.000,- | 2019 |
Langanesbyggð | Fjarvinnslustörf á Bakkafirði | kr. 450.000,- | 2019 |
Bakkfiskur | Harðfiskvinnsla | kr. 760.000,- | 2019 |
Baldur Öxdal Halldórsson | Halldórshús | kr. 2.000.000,- | 2019 |
Útvörður ehf | Hvala- og fuglaskoðun Bakkafirði | kr. 1.800.000,- | 2019 |
Arnmundur Marinósson | Bruggun á bjór og pizzugerð | kr. 1.570.000,- | 2019 |
Birgir Ingvarsson | Hafnartangi 2, endurbætur á starfsmannarými | kr. 1.000.000,- | 2020 |
Bylgja Sigurbjörnsdóttir | Bragginn | kr. 5.000.000,- | 2020 |
Baldur Öxdal | Halldórshús | kr. 1.000.000,- | 2020 |
Langanesbyggð | Tjaldstæði og sturtuaðstaða | kr. 650.000,- | 2020 |
Fornleifastofnun og Sóknarnefnd | Skeggjastaðir - fornminjar | kr. 370.000,- | 2020 |
N4 | Uppskrift að góðum degi á Bakkafirði | kr. 1.500.000,- | 2020 |
Malgorzata Bluszko | Ræktun matjurta | kr. 550.000,- | 2020 |
Þórir Örn Jónsson | Markaðsátak Bakkafjarðar | kr. 1.500.000,- | 2020 |
Hilmar Þór Hilmarsson | Bjargið ehf, endurbætur Hafnartanga 4 | kr. 2.000.000,- | 2020 |
Bjargið ehf. Þórir Örn Jónsson | Pizzugerð | kr. 750.000,- | 2021 |
Björgunarsveitin Hafliði | Endurnýjun á Arnarbúð | kr. 2.000.000,- | 2021 |
Mariusz Mozejko | Fljótir Flutningar efh. | kr. 1.500.000,- | 2021 |
Bergholt 1 ehf. Áki Guðmundsson | Bergholt | kr. 1.500.000,- | 2021 |
Langanesbyggð | Tanginn/útsýnisp. og fl. | kr. 4.000.000,- | 2021 |
Þórir Örn Jónsson | Ferðaþjónusta Skólagata 5 | kr. 1.300.000,- | 2021 |
Ungmennafélag Langnesinga | Frisbígolf | kr. 700.000,- | 2021 |
Ungmennafélag Langnesinga | Ærslabelgur | kr. 2.143.680,- | 2021 |
Reimar Sigurjónsson | Fjöruviður, nytjahlutir | kr. 650.000,- | 2022 |
Vilhjálmur B. Bragason | Samspil-frá nyrstu ströndum | kr. 500.000,- | 2022 |
Birgir Ingvarsson | Gunnólfsvíkurfjallið er svo blátt | kr. 500.000,- | 2022 |
Björgunarsveitin Hafliði | Arnarbúð, endurnýjun | kr. 1.200.000,- | 2022 |
North East Travel ehf. | Bakkafest | kr. 750.000,- | 2022 |
Krzysztof Krawczyk og Sigríður Ósk Indriðadóttir | Gjafagrindur | kr. 950.000,- | 2022 |
Ania Kowalska | Markaðsþjónusta á Bakkafirði | kr. 1.000.000,- | 2022 |
Fljótir flutningar ehf. | Þjónustuverkstæði | kr. 1.000.000,- | 2022 |
Langanesbyggð | Orkusparnaður á Bakkafirði | kr. 1.250.000,- | 2022 |
North East Travel ehf. | Þjónustukjarni | kr. 1.000.000,- | 2022 |
kr. 52.263.680,- | |||
Bíldudalur | |||
Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða | Húsnæðislausnir á Bíldudal | kr. 1.000.000,- | 2015 |
Vesturbyggð | Þjálfun vettvangsliða | kr. 1.000.000,- | 2015 |
Vesturbyggð og Héraðssambandið Hrafna Flóki | Heilsueflandi aðstaða | kr. 1.000.000,- | 2015 |
Vesturbyggð | Tjaldsvæði og skógrækt | kr. 2.600.000,- | 2015 |
Félag áhugamanna um stofnun skrímslaseturs | Samfélagsmiðstöð 1 | kr. 1.400.000,- | 2015 |
Íþróttafélagið Bíldudal | Uppbygging Íþróttafélagsins Bíldudal | kr. 2.500.000,- | 2016 |
Itta Collection | Þróun og vinnsla úr fiskroði | kr. 1.000.000,- | 2016 |
Golfklúbbur Bíldudals | Þjálfun nýliða | kr. 300.000,- | 2016 |
Samfélags- og menningarhús | Samfélagsmiðstöð 2 | kr. 1.200.000,- | 2016 |
kr. 12.000.000,- | |||
Borgarfjörður eystri | |||
Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Blábjörg ehf. | Kaup á vetrarbúnaði | kr. 600.000,- | 2018 |
Blábjörg ehf. | Viðskiptaáætlun: Gamla kaupfélagið | kr. 300.000,- | 2018 |
Ferðamálahópur Borgarfjarðar | Landvarsla á Víknaslóðum | kr. 300.000,- | 2018 |
Eyþór Stefánsson | Viðskiptaáætlun: Útsýnissiglingar | kr. 300.000,- | 2018 |
Bryndís Snjólfsdóttir | Handverk og hönnun á Borgarfirði eystra | kr. 600.000,- | 2018 |
Fuglavernd | Hafnarhólmi: Lífríki og fræðsla | kr. 300.000,- | 2018 |
Kata Sümegi | Porcelain Studio: „It all started with a kiln“ | kr. 500.000,- | 2018 |
Travel East | Borgarfjörður: The Capital of Hiking | kr. 700.000,- | 2018 |
Bátasafn Borgarfjarðar | Viðskiptaáætlun og hönnun | kr. 600.000,- | 2018 |
Melanie Baldvinsdóttir | Viðburðadagatal og tilkynningatafla | kr. 50.000,- | 2018 |
Björn Kirstjánsson | Lífræn ræktun | kr. 250.000,- | 2018 |
Ungmennafélag Borgarfjaðar - UMFB | Frisbígolfvöllur | kr. 700.000,- | 2018 |
Gusa ehf. | Búðin Borgarfirði - geymsluhúsnæði | kr. 500.000,- | 2018 |
Gusa ehf. | Búðin Borgarfirði - rekstrarráðgjöf og þjálfun | kr. 500.000,- | 2018 |
Gusa ehf. | Búðin Borgarfirði - uppfærsla rekstrartækja | kr. 800.000,- | 2018 |
Árni Magnús Magnusson | Fjord Bikes | kr. 600.000,- | 2019 |
Íslenskur dúnn ehf. | Markaðsrannsókn | kr. 600.000,- | 2019 |
Íslenskur dúnn ehf. | Þróunarvinna v. svefnpoka | kr. 1.000.000,- | 2019 |
Helga Björg Eiríksdóttir | Konfektgerð | kr. 450.000,- | 2019 |
Blábjörg | Undirbúningur fyrir heit sjóböð | kr. 450.000,- | 2019 |
Mamúni ehf. | Kayhike | kr. 400.000,- | 2019 |
UMFB | Betrumbætt líkamsrækt á Borgarfirði | kr. 500.000,- | 2019 |
Hafþór Snjólfur Helgason | Upplifðu Borgarfjörð | kr. 650.000,- | 2019 |
Íslenskur dúnn ehf. | Tækjakaup | kr. 350.000,- | 2019 |
Ferðamálahópur Borgarfjarðar | Víknaslóðir: Merkingar og kort | kr. 400.000,- | 2019 |
Gusa ehf. | Upplýsingamiðstöð | kr. 700.000,- | 2019 |
Adrian Zuk | Icelandic Home - viðskiptaáætlun | kr. 300.000,- | 2019 |
Fjarbúafélag Borgarfjarðar | Sögumerkingar bæja á Borgarfirði | kr. 200.000,- | 2019 |
Borgarfjarðarhreppur | Samfélagsmiðstöðin Fjarðarborg (úthlutun úr Öndvegissjóði) | kr. 10.000.000,- | 2020 |
Blábjörg Guesthouse | Þróun á íslensku náttúrubaði | kr. 1.050.000,- | 2020 |
Blábjörg Guesthouse | Vöruþróun á handverksgini | kr. 950.000,- | 2020 |
Trausti Hafsteinsson | Sumarbúðir | kr. 350.000,- | 2020 |
Fjarðarhjól ehf. | Hjólaparadísin Borgarfjörður | kr. 300.000,- | 2020 |
Ferðamálahópur Borgarfjarðar | Samstarf ferðaþjónustufyrirtækja og einstaklinga | kr. 500.000,- | 2020 |
Borgarfjarðarhreppur | Samfélagsmiðstöðin Fjarðarborg | kr. 5.000.000,- | 2020 |
Minjasafn Austurlands | Skráning muna á Lindarbakka | kr. 510.000,- | 2020 |
Teikniþjónustan Jafnóðum | Nýlundabúðin | kr. 700.000,- | 2020 |
Guðrún Benónýsdóttir og Andri Björgvins | Hafnarhús eystra | kr. 700.000,- | 2020 |
Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir | Lagasmíðar á Borgarfirði eystra | kr. 500.000,- | 2020 |
Íslenskur dúnn ehf. | Þvottur æðadúns | kr. 750.000,- | 2020 |
Jón Helgason | Bíla- og dekkjaviðgerðir | kr. 900.000,- | 2020 |
Sporður hf. | Tækjakaup til harðfiskverkunar | kr. 1.000.000,- | 2020 |
Christer Magnusson | Púttvöllur | kr. 190.000,- | 2020 |
UMFB | Ærslabelgur | kr. 1.000.000,- | 2020 |
Já Sæll ehf. | Lindarbakki viðburðahald | kr. 450.000,- | 2021 |
Helgi Hlynur Ásgrímsson | Kjólsvík | kr. 400.000,- | 2021 |
Kata Sümegi | Waves Project | kr. 250.000,- | 2021 |
UMFB | Slóðavél fyrir gönguskíði | kr. 250.000,- | 2021 |
Christer Magnusson | Púttvöllur | kr. 160.000,- | 2021 |
Guðrún Benónýsdóttir | Sýningarröð í Glettu | kr. 500.000,- | 2021 |
Elín Elísabet Einarsdóttir | Hótel Nýlundabúðin | kr. 700.000,- | 2021 |
Minjasafn Austurlands | Skráning muna í Lindarbakka II | kr. 500.000,- | 2021 |
Blábjörg og KHB Brugghús | Hönnun umbúða v. bjórframleiðslu | kr. 600.000.- | 2021 |
Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir | Lagasmíðar á Borgarfirði eystra | kr. 400.000,- | 2021 |
Blábjörg og KHB Brugghús | Dósavél | kr. 1.000.000,- | 2021 |
Elsa Katrín Ólafsdóttir | Afkomendur Borgarfjarðar | kr. 700.000,- | 2021 |
Gusa ehf. | Minnkuð matarsóun | kr. 500.000,- | 2021 |
Elísabet Sveinsdóttir | Nuddstofa | kr. 320.000,- | 2021 |
Lindsey Lee | Innileikvöllur | kr. 120.000.- | 2021 |
Hafþór Snjólfur Helgason | Sýndarferðalag um gamla Borgarfjarðarhrepp | kr. 500.000.- | 2021 |
kr. 41.750.000,- | |||
Breiðdalshreppur | |||
Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Flygilvinir í Breiðdal, grasrótarsamtök | Flygilvinir í Breiðdal | kr. 900.000,- | 2015 |
Breiðdalshreppur | Heimasíða | kr. 500.000,- | 2015 |
Breiðdalshreppur | Menningardagur Breiðdælinga 2015 | kr. 500.000,- | 2015 |
Hótel Bláfell ehf. | Markaðskynning ferðamála á Breiðdalsvík | kr. 2.600.000,- | 2015 |
Áhugahópur um matvælavinnslu | Matvælavinnsla beint frá býli | kr. 500.000,- | 2015 |
Breiðdalssetur ses. | Jarðfræðisafn/afritun kvikmynda | kr. 500.000,- | 2015 |
Hótel Bláfell ehf. | Samkomur á Hótel Bláfelli | kr. 500.000,- | 2015 |
Goðaborg ehf. | Lundasetur Íslands | kr. 350.000,- | 2015 |
Daði Hrafnkelsson og Elís Pétur Elísson | Bjórverksmiðja | kr. 500.000,- | 2015 |
Breiðdalshreppur | Upplýsingamiðstöð | kr. 800.000,- | 2016 |
Breiðdalshreppur | Menningardagur 2016 | kr. 500.000,- | 2016 |
Breiðdalssetur | Göngukort, Breiðdalur og nágrenni | kr. 700.000,- | 2016 |
Kvenfélagið Hlíf | Bátarokk (Rock the boat) | kr. 450.000,- | 2016 |
Beljandi Brugghús | Beljandi brugghús | kr. 1.000.000,- | 2016 |
Breiðdalsbiti ehf. | Breiðdalsbiti | kr. 950.000,- | 2016 |
Halldór Jónsson | Breiðdalsgáttin | kr. 150.000,- | 2016 |
Arnaldur Sigurðsson | Minjagripir úr ull | kr. 300.000,- | 2016 |
Arnaldur Sigurðsson | Ullargull | kr. 200.000,- | 2017 |
Arnar Sigurvinsson | Landbúnaðartengt hostel | kr. 100.000,- | 2017 |
Bifreiðaverkstæði Sigursteins | Vakinn - gæðavottun | kr. 400.000,- | 2017 |
Breiðdalsbiti | Breiðdalsbiti - markaðssetning | kr. 600.000,- | 2017 |
Breiðdalshreppur | Menningardagur 2017 | kr. 300.000,- | 2017 |
Breiðdalssetur | Breiðdalssetur, heimasíða | kr. 150.000,- | 2017 |
Breiðdalssetur | Breiðdalssetur, GPL Walker | kr. 150.000,- | 2017 |
Útgerðarfélagið Einbúi ehf. | Útgerðarfélagið Einbúi - vöruþróun og rekstraráætlun | kr. 700.000,- | 2017 |
Halldór Jónsson | Breiðdalsgáttin | kr. 250.000,- | 2017 |
Beljandi Brugghús | Hið austfirzka Bruggfjelag, starfsleyfisumsókn | kr. 450.000,- | 2017 |
Karítas Ósk Valgeirsdóttir | Hársnyrtistofa | kr. 700.000,- | 2017 |
Kvenfélagið Hlíf | Rock the Boat | kr. 200.000,- | 2017 |
Sigríður Stephensen Pálsdóttir | Þvottaveldið | kr. 900.000,- | 2017 |
Þorgils Gaukur Gíslason | Frisbígolfvöllur | kr. 200.000,- | 2017 |
Breiðdalssetur | Guide Book to the Geology | kr. 640.000,- | 2017 |
Breiðdalsbiti ehf. | Tækjakaup Breiðdalsbita | kr. 400.000,- | 2017 |
Hótel Bláfell ehf. | Hljóð og svið í frystihúsið | kr. 700.000,- | 2017 |
Anna Margrét og Jónína Björg Birgisdætur | Skotárásin á Hamar | kr. 340.000,- | 2017 |
Hótel Bláfell ehf. | Upphleypt landakort á Breiðdalsvík | kr. 1.300.000,- | 2017 |
Útgerðarfélagið Einbúi ehf. | Tækjakaup, Einbúi | kr. 500.000,- | 2017 |
Sigríður Stephensen Pálsdóttir | Þvottaveldið, marksmál og kynning | kr. 320.000,- | 2017 |
Sigríður Stephensen Pálsdóttir | Þvottaveldið, tækjakaup | kr. 400.000,- | 2017 |
Breiðdalshreppur | Breiðtorg - lifandi miðbær | kr. 800.000,- | 2017 |
Drangagil ehf., Auður Hermannsdóttir | Hamar, hótel - kaffihús | kr. 400.000,- | 2017 |
Drangagil ehf., Auður Hermannsdóttir | Þróun viðskiptahugmyndar - Drangagil | kr. 400.000,- | 2017 |
Hið Auztfirska Bruggfjélag ehf. | Handverksbjórhátíð á Breiðdalsvík | kr. 400.000,- | 2017 |
Goðaborg ehf. og samstarfsaðilar | Skilti og merkingar á Breiðdalsvík | kr. 150.000,- | 2017 |
Beljandi Brugghús | Söguágrip, Sólvellir 23 | kr. 250.000,- | 2017 |
Breiðdalsbiti ehf. | Tækjakaup Breiðdalsbita | kr. 500.000,- | 2018 |
Anna Margrét og Jónína Björg Birgisdætur | Steinarnir tala - steinasafn í Fagradal | kr. 500.000,- | 2018 |
Anna Margrét og Jónína Björg Birgisdætur | Viðskiptaáætlun | kr. 100.000,- | 2018 |
Tinna Adventure | Markaðssetning á Bandaríkjamarkaði | kr. 300.000,- | 2018 |
Jórunn Dagbjört Jónsdóttir | Tækjakaup í Íþróttamiðstöð Breiðdalshrepps | kr. 500.000,- | 2018 |
Goðaborg ehf. | Goðaborg fiskvinnsla, tækjakaup og þjálfun starfsfólks | kr. 300.000,- | 2018 |
Elís Pétur Elísson og samstarfsaðilar | Skotíþróttafélag Breiðdælinga stofnun | kr. 400.000,- | 2018 |
Breiðdalssetur | Sýningar í Breiðdalssetri | kr. 300.000,- | 2018 |
Breiðdalshreppur | Menningarhátíð | kr. 300.000,- | 2018 |
Hótel Bláfell | Iceland by Axel | kr. 1.200.000,- | 2018 |
Hótel Bláfell | Funda og ráðstefnubærinn Breiðdalsvík | kr. 600.000,- | 2018 |
Sigríður Stephensen Pálsdóttir | Þvottaveldið / strauvél | kr. 500.000,- | 2018 |
Foreldrafélagið | Ærslabelgur | kr. 1.200.000,- | 2018 |
Beljandi Brugghús | Rock the boat | kr. 300.000,- | 2018 |
kr. 31.000.000,- | |||
Grímsey | |||
Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Akureyrarkaupstaður og Fjarskiptasjóður í samstarfi við Mílu | Fjarskiptamál | kr. 4.000.000,- | 2016 |
Arctic Trip ehf. | Sveinsstaðir Guesthouse | kr. 1.900.000,- | 2017 |
Kiwanisklúbburinn Grímur | Frisbígolfvöllur í Grímsey | kr. 1.800.000,- | 2017 |
Gistiheimilið Básar | Vefsíða fyrir Gistiheimilið Bása | kr. 700.000,- | 2017 |
JT Consulting ehf. | Vistvæn orkuvinnsla í Grímsey | kr. 1.500.000,- | 2017 |
Grímseyjarskóli | Veðrið | kr. 350.000,- | 2017 |
Anna María Sigvaldadóttir | Vefsíða fyrir gistiheimilið Gullsól | kr. 700.000,- | 2017 |
Halla Ingólfsdóttir | Minjagripir | kr. 450.000,- | 2017 |
Sigurður Bjarnason | Fuglaskoðunarhús | kr. 450.000,- | 2017 |
Unnur Ingólfsdóttir | Verslun í Grímsey | kr. 1.070.000,- | 2017 |
Básar ehf. | Lagfæring á ytra byrði | kr. 1.500.000,- | 2018 |
Kvenfélagið Baugur | Sumarsólstöðuhátíð | kr. 1.000.000,- | 2018 |
Grímseyjarskóli | Eyjasamstarf | kr. 340.000,- | 2018 |
Steinunn Stefánsdóttir | Grímseyjarpeysan | kr. 460.000,- | 2018 |
Gullsól | Stækkun á palli | kr. 2.300.000,- | 2018 |
Sigurður Henningsson | Jetski tours in Grímsey | kr. 750.000,- | 2018 |
Guðrún Inga Hannesdóttir | Matur og menning í Grímsey | kr. 650.000,- | 2018 |
Anna María Sigvaldadóttir | Minjagripur - Orbis et Globus | kr. 200.000,- | 2019 |
Arctic Trip ehf. | Köfun og snorkel í Grímsey | kr. 1.500.000,- | 2019 |
Kiwanisklúbburinn Grímur | Stigi frá Fiskepalli niður á höfn | kr. 2.600.000,- | 2019 |
Kvenfélagið Baugur | Sólstöðuhátíð 2019 | kr. 600.000,- | 2019 |
Kristrún Hjálmarsdóttir | Minjagripur - Kristrún | kr. 200.000,- | 2019 |
Básavík ehf. | Glerskipti á Básum | kr. 550.000,- | 2019 |
Munin ehf. | Bætt þjónusta við ferðamenn í Grímsey | kr. 2.500.000,- | 2019 |
Básavík ehf. | Hurðaskipti á gistiheimilinu Básum | kr. 700.000,- | 2020 |
Arctic Trip | Markaðssetning í skugga Covid 2020 | kr. 500.000,- | 2020 |
Gyða Henningsdóttir | Útgáfa bókarinnar: Grímsey - Undraeyja norðursins | kr. 750.000,- | 2020 |
Gyða Henningsdóttir | Vörulína fyrir Grímsey | kr. 400.000,- | 2020 |
Arctic Trip | Miðstöð ferðamála í Grímsey | kr. 3.000.000,- | 2020 |
Bjarni Reykjalín Magnússon | Umhirða óræktar í Grímsey | kr. 1.100.000,- | 2020 |
Anna María Sigvaldadóttir | Endurbætur á Gullsól | kr. 1.100.000,- | 2020 |
Kvenfélagið Baugur | Hausthátíð | kr. 320.000,- | 2020 |
Sævar Þór Halldórsson | Rafrænn snjallratleikur | kr. 900.000,- | 2020 |
Muninn ehf. | Þjónusta við ferðamenn í Grímsey | kr. 5.000.000,- | 2020 |
Einar Guðmann | Photographing Grímsey | kr. 800.000,- | 2021-2022 |
Gyða Henningsdóttir | Vörulína fyrir Grímsey | kr. 700.000,- | 2021-2022 |
Básavík ehf. | Gólfefnaskipti - Básavík | kr. 300.000,- | 2021-2022 |
Hallgerður Gunnarsdóttir | Menntabúðir við heimsskautsbaug | kr. 1.000.000,- | 2021-2022 |
Muninn ehf. | Bætt þjónusta við ferðamenn í Grímsey | kr. 2.800.000,- | 2021-2022 |
Vistorka ehf. | Orkuskipti í Grímsey, uppl. og fræðsla | kr. 800.000,- | 2021-2022 |
Háskólinn á Hólum, Laufey Haraldsdóttir | Ábyrg eyjaferðaþjónusta | kr. 1.800.000,- | 2021-2022 |
Kvenfélagið Baugur | Sumarsólstöður í Grímsey | kr. 600.000,- | 2021-2022 |
Mayflor Perez Cajes | Grímsey design | kr. 800.000,- | 2021-2022 |
Kvenfélagið Baugur | Starfs- og vinnuaðstaða Kvenfél. Baugur | kr. 1.600.000,- | 2021-2022 |
Hellugjögur | Menningarmiðstöð, hönnun og uppbygging | kr. 4.630.000,- | 2021-2022 |
Vélaverkstæði Sigurðar Bjarnasonar | Hreinsunarátak | kr. 600.000,- | 2021-2022 |
kr. 58.270.000,- | |||
Hrísey | |||
Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Eyfar ehf. | Sævar rafdrifinn | kr. 2.000.000,- | 2016 |
Jónína Sigurbjörg Þorbjarnardóttir | Berjarækt í Hrísey | kr. 400.000,- | 2016 |
Stekkjarvík ehf. | Stekkjarvík - kynning á gisti- og afþreyingarþjónustu í Hrísey | kr. 400.000,- | 2016 |
Wave Guesthouse Hrísey ehf. | Gistiþjónusta í Hrísey | kr. 1.200.000,- | 2016 |
Ferðamálafélag Hríseyjar | Heimasíðan www.hrisey.is | kr. 295.000,- | 2016 |
Kristján Óttar Klausen | Stofnun menningarseturs | kr. 1.000.000,- | 2016 |
Hrísiðn ehf. | Þurrkun náttúruafurða | kr. 1.000.000,- | 2016 |
Ferðamálafélag Hríseyjar | Siglingar til Hríseyjar | kr. 540.000,- | 2016 |
Hríseyjarbúðin ehf. | Hríseyjarbúðin | kr. 1.200.000,- | 2016 |
Kristinn Frímann Árnason | Landnámsegg | kr. 400.000,- | 2016 |
Kristján Óttar Klausen | Menntasetur í Hrísey | kr. 750.000,- | 2016 |
Norðanbál | Norðanbál - Gamli skóli í Hrísey | kr. 420.000,- | 2016 |
Leikklúbburinn Krafla | Sæborg í sókn | kr. 350.000,- | 2016 |
Ferðamálafélag Hríseyjar | Markaðssetning á Hrísey sem vetraráfangastaðar | kr. 350.000,- | 2017 |
Leikklúbburinn Krafla | Hljóðfærasafn í Sæborg | kr. 220.000,- | 2017 |
Íslenska saltbrennslan ehf. | Víkingasalt á Kríunesi | kr. 1.500.000,- | 2017 |
Hrísiðn ehf. | Hrísiðn, aukin framleiðslugeta og jafnari gæði | kr. 1.200.000,- | 2017 |
Hríseyjarbúðin ehf. | Hríseyjarbúðin, markaðsrannsóknir | kr. 1.000.000,- | 2017 |
Jónína Sigurbjörg Þorbjarnardóttir | Berjarækt í Hrísey | kr. 200.000,- | 2017 |
Landnámsegg ehf. | Landnámsegg - vistvæn eggjaframleiðsla | kr. 1.000.000,- | 2017 |
Hríseyjarbúðin ehf. | Hríseyjarbúðin, Hagræðing reksturs | kr. 780.000,- | 2017 |
Hríseyjarskóli | Veðrið | kr. 350.000,- | 2017 |
Íslenska saltbrennslan ehf. | Ylrækt í Hrísey | kr. 300.000,- | 2017 |
Vistorka ehf. | Orkuskipti í samgöngum | kr. 500.000,- | 2017 |
Hríseyjarskóli | Eyjasamstarf | kr. 520.000,- | 2018 |
Ferðamálafélag Hríseyjar | Traktorsferðir | kr. 900.000,- | 2018 |
Jónína Sigurbjarnardóttir | Gróðurhús | kr. 700.000,- | 2018 |
Hríseyjarbúðin | Smíði á palli | kr. 1.200.000,- | 2018 |
Kyrrðin ehf. | Uppsetning kúlubyggðar | kr. 1.100.000,- | 2018 |
Bjarni Ómar Guðmundsson | Lundabyggð | kr. 450.000,- | 2018 |
Íslenska Saltbrennslan ehf. | Markaðsverkefni Viking Silver | kr. 700.000,- | 2018 |
Landnámsegg ehf. | Eggjaframleiðsla í Hrísey | kr. 500.000,- | 2018 |
Hrísiðn ehf. | Kaup á íhlutum til olíuvinnslu úr hvannarfræjum | kr. 1.530.000,- | 2018 |
Wave Guesthouse | Uppbygging snyrtingar | kr. 1.500.000,- | 2019 |
Landnámsegg | Landnámsegg sett í gang | kr. 4.800.000,- | 2019 |
Hríseyjarbúðin | Skilvirkari ferðir í þéttbýli | kr. 400.000,- | 2019 |
Háey ehf. | Þróun og markaðssetning á matarupplifun í Hrísey | kr. 800.000,- | 2019 |
Gunnar Jónsson | Rabarbara garðurinn | kr. 400.000,- | 2019 |
Ingimar Ragnarsson | Dans 2019 | kr. 200.000,- | 2019 |
kr. 33.055.000,- | |||
Raufarhöfn | |||
Nafn umsækjanda / ábyrgðarðili | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Náttúrustofa Norðausturlands | Rannsóknarstöðin Rif | kr. 2.950.000,- | 2014 |
Verkefnisstjóri og Faglausn á Húsavík | Mat á blokk | kr. 600.000,- | 2015 |
Verkefnisstjóri og íbúar | Skiltavæðing | kr. 4.400.000,- | 2015 |
Daníel Hansen | Raufarhöfn á gullaldarárunum | kr. 1.500.000,- | 2016 |
Stefán Haukur Grímsson | Ruslagámar | kr. 1.600.000,- | 2016 |
Ásdís Thoroddsen | Gildaskálinn | kr. 1.400.000,- | 2016 |
Þórður Jónsson | Kvikmyndamanna "retreat" | kr. 500.000,- | 2016 |
SFH ehf. | Óskarsbraggi | kr. 1.000.000,- | 2017 |
Íbúasamtök Raufarhafnar | Afmælishátíð Hnitbjarga | kr. 250.000,- | 2017 |
Karítas Ríkharðsdóttir | Greining á smáþjónustuforriti | kr. 200.000,- | 2017 |
Wapp - Walking app ehf. | Hoppað um heimskautsbaug | kr. 500.000,- | 2017 |
Rannsóknastöðin Rif | Rannsóknastöðin Rif, uppbygging aðstöðu | kr. 1.000.000,- | 2017 |
Nanna Höskuldsdóttir | Heimavinnsla í Höfða | kr. 275.000,- | 2017 |
Ferðafélagið Norðurslóð | Stikun gönguleiðar | kr. 200.000,- | 2017 |
Urðarbrunnur - menningarfélag | Örnefni á Raufarhöfn | kr. 1.000.000,- | 2017 |
ÞjóðList ehf | Þjóðlist og dans frá Noregi | kr. 75.000,- | 2017 |
Jónas Hreinsson | Raufarhöfn.net | kr. 500.000,- | 2017 |
Daníel Hansen | Raufarhöfn á gullaldarárunum | kr. 4.450.000,- | 2017 |
Nanna Höskuldsdóttir | Heimavinnsla í Höfða | kr. 800.000,- | 2017 |
Angela Agnarsdóttir og Gísli Þór Briem | Heilsuefling | kr. 1.500.000,- | 2017 |
Kristjana R. Sveinsdóttir | Námskeiðahald í listsköpun | kr. 250.000,- | 2017 |
kr. 24.950.000,- | |||
Strandabyggð | |||
Nafn umsækjanda / ábyrgðarðili | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Arnkatla | Skúlptúraslóð á Hólmavík | kr. 300.000,- | 2020 |
Arnkatla | Vetrarhátíð í Strandabyggð | kr. 700.000,- | 2020 |
Trésmiðjan Höfði | Atvinnuhúsnæði á Hólmavík | kr. 800.000,- | 2020 |
Hvatastöðin | Hitalampar til jógaiðkunar | kr. 270.000,- | 2020 |
Hvatastöðin | Kyrrðarkraftur | kr. 2.000.000,- | 2020 |
Sauðfjársetrið á Ströndum | Útgáfuverkefni | kr. 500.000,- | 2020 |
Guðfinna Lára og Ágúst Helgi | Matvælavinnsla í Stóra-Fjarðarhorni | kr. 2.000.000,- | 2020 |
Leikfélag Hólmavíkur | Ljósabúnaður fyrir Leikfélag Hólmavíkur | kr. 800.000,- | 2020 |
Strandagaldur | Bætt ímynd og betra útlit á Galdrasýningunni | kr. 2.200.000,- | 2020 |
Rannsóknasetur HÍ á Ströndum | Þjóðtrúarfléttan | kr. 3.000.000,- | 2020 |
Sýslið verkstöð | Tilraunaeldhús | kr. 1.000.000,- | 2020 |
Ágúst Óskar Vilhjálmsson | Krabbaveiðar | kr. 1.000.000,- | 2021 |
Golfklúbbur Hólmavíkur | Uppbygging golfvallar | kr. 600.000,- | 2021 |
Rannsóknasetur HÍ á Ströndum/Þjóðfræðistofa | Úttekt Hérðasskjalasafn | kr. 400.000,- | 2021 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Álagablettir | kr. 300.000,- | 2021 |
Café Riis | Útisvæði Café Riis | kr. 650.000.- | 2021 |
Arnakatla, lista- og menningarfélag | Allra veðra von | kr. 250.000,- | 2021 |
Aleksandar Kuzmanic | Hólmavík öl viðskiptaáætlun | kr. 600.000,- | 2021 |
Náttúrubarnaskólinn/Sauðfjársetur á Ströndum | Náttúrubarnahátíð | kr. 600.000,- | 2021 |
Skíðafélag Strandamanna | Uppbygging í Selárdal | kr. 600.000,- | 2021 |
Hafdís Sturlaugsdóttir | Húsavíkurbúið tækjakaup | kr. 500.000,- | 2021 |
Kyrrðarkraftur | Skrifstofuaðstaða Kyrrðarkr. | kr. 350.000.- | 2021 |
Arnkatla, lista- og menningarfélag | Skúlptúraslóð 2. áfangi | kr. 400.000,- | 2021 |
Leikfélag Hólmavíkur | Leikfélag í 40 ár | kr. 270.000,- | 2021 |
Bjarni Þórisson | Sjóíþróttafélag | kr. 500.000,- | 2021 |
Bador slf. | Laupur | kr. 250.000,- | 2021 |
Arnór Gunnarsson | Hljóðverkshúsið | kr. 400.000,- | 2022 |
Viðgerðir Vignis ehf. | Bilanagreiningatölva | kr. 420.000,- | 2022 |
Golfklúbbur Hólmavíkur | Golfhermir | kr. 600.000,- | 2022 |
Þráinn Ingimundarson | Söguskilti á Viðeyjarhúsið | kr. 250.000,- | 2022 |
Galdur Brugghús | Galdur Brugghús | kr. 1.600.000,- | 2022 |
Guðfinna Lára Hávarðardóttir og Ágúst Helgi Sigurðsson | Garðávaxtarækt á Ströndum | kr. 2.900.000,- | 2022 |
Áratak ehf. | Náttúruskoðun á kajak | kr. 500.000,- | 2022 |
Sauðfjársetur á Ströndum | Afmælisdagskrá Sauðfjársetursins | kr. 800.000,- | 2022 |
Strandagaldur ses. | Galdrastafir og tákn í húðflúrum | kr. 550.000,- | 2022 |
Hafgustur ehf. | Fiskvinnsla og krabbaverkun | kr. 2.000.000,- | 2022 |
ÓBH útgerð | Sjóstangaveiði á Ströndum | kr. 450.000,- | 2022 |
Sýslið verkstöð | Sýnileiki Stranda | kr. 380.000,- | 2022 |
kr. 31.690.000,- | |||
Skaftárhreppur | |||
Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Ingólfur Hartvigsson | Pílagrímagöngur | kr. 500.000,- | 2015 |
Hótel Laki ehf. | Fræðslustígur | kr. 1.500.000,- | 2015 |
Kirkjubæjarstofa | Þjóðleiðir | kr. 2.000.000,- | 2015 |
Kirkjubæjarstofa | Brunasandur | kr. 500.000,- | 2015 |
Kirkjubæjarstofa, sóknarnefnd, sóknarprestur og Friður og frumkraftur | Sigur lífsins | kr. 500.000,- | 2015 |
Friður og frumkraftar, hagsmunafélag atvinnulífs í Skaftárhreppi | Hvað er í matinn? Og hönnunarsamkeppni | kr. 2.000.000,- | 2015 |
Menningarmálanefnd Skaftárhrepps | Aðkeyptur skemmtiviðburður á uppskeruhátíð Skaftárhrepps 2016 | kr. 300.000,- | 2016 |
Kirkjubæjarstofa | Ársfundur Kirkjubæjarstofu | kr. 300.000,- | 2016 |
Kirkjubæjarstofa | LandArt í Skaftárhreppi | kr. 1.000.000,- | 2016 |
Guðmundur F. Markússon | Hjólaferðir allt árið/Kind Adventure | kr. 1.000.000,- | 2016 |
Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi | Vistspor og náttúruvernd | kr. 400.000,- | 2016 |
Kirkjubæjarskóli á Síðu | Útivistar- og umhverfisfræðsla í Kirkjubæjarskóla | kr. 400.000,- | 2016 |
Fræðslunefnd Skaftárhrepps | Heilsueflandi dagar | kr. 300.000,- | 2016 |
Fræðslunefnd Skaftárhrepps | Það er leikur að læra | kr. 300.000,- | 2016 |
Fótspor, félag um sögu og minjar í Skaftárhreppi | Myndspor | kr. 1.000.000,- | 2017 |
Samstarf Landgræðslu, Nattsa og Skaftárhrepps og Kristín Hermannsdóttir | Rannsókn á gæsabeit | kr. 500.000,- | 2017 |
Áhugahópur um handverkssmiðju | Handverkssmiðja | kr. 700.000,- | 2017 |
Fræðslunefnd Skaftárhrepps | Heilsudagar | kr. 300.000,- | 2017 |
Feldfjárræktarfélagið - Kristbjörg Hilmarsdóttir | Feldfjárrækt | kr. 500.000,- | 2017 |
Kirkjubæjarstofa | Arfur - þjóðleiðir | kr. 500.000,- | 2017 |
Friður og frumkraftar, hagsmunafélag atvinnulífs í Skaftárhreppi | Hvað er í matinn? - samtal ferðaþjónustu og landbúnaðar í Skaftárhreppi | kr. 500.000,- | 2017 |
Kirkjubæjarstofa | Tuttugu ára afmæli Kirkjubæjarstofu | kr. 200.000,- | 2017 |
Maríubakki ehf. | Rófur úr héraði | kr. 500.000,- | 2017 |
Sunneva Kristjánsdóttir og Auðbjörg B. Bjarnadóttir | Plastpokalaus Skaftárhreppur | kr. 300.000,- | 2017 |
Lilja Magnúsdóttir | Klaustur og eldsveitirnar | kr. 1.450.000,- | 2017 |
Fótspor, félag um sögu og minjar í Skaftárhreppi | Myndspor, safn ljósmynda | kr. 1.450.000,- | 2017 |
Friður og frumkraftur | Markaðssetning Natural Treasure | kr. 600.000,- | 2017 |
Menningarmálanefnd Skaftárhrepps | Uppskera 2017 | kr. 300.000,- | 2017 |
Kirkjubæjarstofa | Þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri | kr. 1.500.000,- | 2017 |
Kirkjubæjarstofa | Strandminjasafn á Hnausum | kr. 1.500.000,- | 2017 |
Kirkjubæjarskóli á Síðu | Útivistar- og umhverfisfræðsla í Kirkjubæjarskóla | kr. 700.000,- | 2017 |
Fræðslunefnd Skaftárhrepps | Hvatadagar | kr. 500.000,- | 2017 |
Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs | Með landvörðum í Lakagígum | kr. 250.000,- | 2018 |
Lilja Magnúsdóttir | Klaustur og eldsveitirnar | kr. 800.000,- | 2018 |
Kirkjubæjarstofa | Frá Kötlugosi til fullveldis | kr. 1.000.000,- | 2018 |
Auðbjörg B. Bjarnadóttir og Sunneva Kristjánsdóttir | Pokastöð Skaftárhrepps | kr. 300.000,- | 2018 |
Fræðslunefnd Skaftárhrepps | Heilsudagar á Klaustri | kr. 300.000,- | 2018 |
Ingólfur Hartvigsson og Kristbjörg Hilmarsdóttir | Þorláksvegur | kr. 830.000,- | 2018 |
Fótspor, félag um sögu og minjar í Skaftárhreppi | Siglutré í Hólmi | kr. 500.000,- | 2018 |
Áhugahópur um handverkssmiðju í Skaftárhreppi | Handverkssmiðja í Skaftárhreppi - starfsár 2018-2019 | kr. 300.000,- | 2018 |
Lilia Carvalho | This is Lupina | kr. 840.000,- | 2018 |
Guðmundur Fannar Markússon | Fjallahjólaslóðagerð | kr. 780.000,- | 2018 |
Kirkjubæjarstofa | Ársfundur Kirkjubæjarstofu 2018 | kr. 300.000,- | 2018 |
Errósetur | Errósetur á Klaustri | kr. 800.000,- | 2018 |
kr. 31.000.000,- | |||
Þingeyri | |||
Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Blábankinn | Uppfærsla Þingeyrarvefsins | kr. 180.000,- | 2018 |
Pálmar Kristmundsson | Listaakademían á Þingeyri | kr. 500.000,- | 2018 |
Pálmar Kristmundsson | The Tank | kr. 1.000.000,- | 2018 |
Blábankinn | Stafrænir flakkarar og störf án staðsetningar | kr. 1.000.000,- | 2018 |
Borgný Gunnarsdóttir | Námskeið og fyrirlestrar Víkingaskóla Skálans | kr. 570.000,- | 2018 |
Sébastien Biet | Bicycle week | kr. 90.000,- | 2018 |
Austan mána ehf. | Sköpunarsveimur | kr. 400.000,- | 2018 |
Golfklúbburinn Gláma | Aðstaða golfklúbbsins Glámu | kr. 980.000,- | 2018 |
Pálmar Kristmundsson | Hjólareiðakeppni Ísafjörður-Þingeyr | kr. 100.000,- | 2018 |
Wouter Van Hoeymissen | Invite one family per year 2019-2020 | kr. 500.000,- | 2018 |
Wouter Van Hoeymissen | Wall paintings in Þingeyri | kr. 300.000,- | 2018 |
Jón Sigurðsson | Hljóðfærasafn Jóns | kr. 500.000,- | 2018 |
Sébastien Biet | Graphic design courses | kr. 80.000,- | 2018 |
Kristín Þórunn Helgadóttir | Handverkssýning / opin vinnustofa | kr. 200.000,- | 2018 |
Marsibil G. Kristjánsdóttir | Gísalsaga víkingaviðburðir og námskeið | kr. 400.000,- | 2018 |
Wouter Van Hoeymissen | Invite Yasuaki Tanago to Þingeyri 2019 | kr. 200.000,- | 2018 |
Blábankinn | Fimm stærri vinnustofur / námskeið | kr. 500.000,- | 2019 |
Blábankinn | Málstofa - Snjallþorpið | kr. 400.000,- | 2019 |
Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Janne Kristensen | Book við Guðbjörg Lind's art work and her connection with Þingeyri | kr. 325.000,- | 2019 |
Guðrún Dögg Guðmundsdóttir | Soð í Dýrafirði. Matur er manns megin - sjónvarpsþáttur | kr. 1.300.000,- | 2019 |
Henry Fletcher | Tourism services specific - Outdoor Active digital platform | kr. 195.000,- | 2019 |
Hestamannafélagið Stormur | Reiðvöllur að Söndum | kr. 280.000,- | 2019 |
Hestamannafélagið Stormur | Dómhús á svæði Hestamannafélagsins Storms | kr. 500.000,- | 2019 |
Janne Kristensen | Management support for job running The Westfjords Creative Residency | kr. 1.200.000,- | 2019 |
Koltra handverkshópur | Námskeið í sútun á skinnum | kr. 350.000,- | 2019 |
Kómedíuleikhúsið | Leiklistarmiðstöð Kómedíuleikhússins | kr. 300.000,- | 2019 |
Óttar Freyr Gíslason | Fjallaskíði í Vestfirsku ölpunum | kr. 500.000,- | 2019 |
Freysteinn Nonni Mánason og Snorri Karl Birgisson | Fóðurverksmiðja á Þingeyri fyrir fiskeldi | kr. 650.000,- | 2019 |
Jón Skúlason | Vonna og setja upplýsingaskilti fyrir ferðamenn við ferjustaðinn á Gemlufall | kr. 500.000,- | 2019 |
Tankur menningarfélag | Tankur (úthlutun úr Öndvegissjóði) | kr. 4.000.000,- | 2020 |
Birkir Kristjánsson | Aukaafurðavinnsla á Þingeyri | kr. 450.000,- | 2020 |
Fræ til Framtíðar | Grænir fingur | kr. 800.000,- | 2020 |
Helen Cova | Board game night for the community of Þingeyri | kr. 150.000,- | 2020 |
Hulda Hrönn Friðbertsdóttir | Klippikort | kr. 350.000,- | 2020 |
Janne Kristensen | Developing Enneagram material and products in Iceland | kr. 250.000,- | 2020 |
Sigmundur Fríðar Þórðarson | Setja upp upplýsinga- og kynningarskjá | kr. 400.000,- | 2020 |
Simbahöllin | Danish weekend in Þingeyri summer 2021 | kr. 150.000,- | 2020 |
Sæverk ehf. | Saltfiskverkun | kr. 450.000,- | 2020 |
Tankur, menningarfélag | Media for Tank | kr. 400.000,- | 2020 |
Wouter Van Hoeymissen | The Dyrafjordur Tank + Tunnel opening festival | kr. 350.000,- | 2020 |
Wouter Van Hoeymissen | Past Tunnel Strategy for Þingeyri | kr. 150.000,- | 2020 |
Wouter Van Hoeymissen | RoadSign for Tank | kr. 750.000,- | 2020 |
Þórir Örn Guðmundsson | Fegrun miðbæjar Þingeyrar | kr. 350.000,- | 2020 |
Berserk Films | Sumarljós og svo kemur nóttin | kr. 1.200.000,- | 2020 |
Blábankinn | Startup Westfjords '20 nýsköpunarhraðall | kr. 400.000,- | 2020 |
Janne Kristensen | Group residencies | kr. 800.000,- | 2020 |
Janne Kristensen | Website for enneagram | kr. 200.000,- | 2020 |
Matthildur Helgadóttir Jónudóttir | Fuglaskoðun Alviðru | kr. 400.000,- | 2020 |
Óttar Freyr Gíslason | Fjallamennska í Vestfirsku ölpunum | kr. 400.000,- | 2020 |
Simbahöllin | Riding courses for kids and beginners | kr. 1.250.000,- | 2020 |
Simbahöllin | Reinventing Simbahöllin | kr. 150.000,- | 2020 |
Tankur menningarfélag | Tankur - stálsmíðavinna | kr. 3.300.000,- | 2020 |
Víkingar á Vestfjörðum | Víkingasvæðið 2020 | kr. 500.000,- | 2020 |
Þórir Örn Guðmundsson | Fegrun miðbæjar Þingeyrar | kr. 600.000,- | 2020 |
Blábankinn, Samfélagsmiðstöð á Þingeyri ses. | Blábankinn Startup Westfjords | kr. 820.000,- | 2021 |
Guðrún Steinþórsdóttir | Viðskiptaáætlun f. ferðaþjón. í Brekkudal Dýraf. | kr. 400.000,- | 2021 |
Iwona Motycka | Viðskiptaáætlun Bakarí | kr. 400.000,- | 2021 |
Janne Kristensen | Danish weekend in Þingeyri | kr. 300.000,- | 2021 |
Kómedíuleikhúsið | Upptökuver Kómedíuleikhússins | kr. 800.000,- | 2021 |
Lára Dagbjört Halldórsdóttir | Í garðinum hjá Láru | kr. 900.000,- | 2021 |
Listakisi | List í Alviðru 2021 | kr. 800.000,- | 2021 |
Marsibil G. Kristjánsdóttir | Útilistaverk á gömlu smiðjuna á Þingeyri | kr. 350.000,- | 2021 |
Óttar Freyr Gíslason | Finndu mig í fjöru - náttúrustígur | kr. 500.000,- | 2021 |
Pétur Albert Sigurðsson | Trúnó - Tónlistarsmiðja fyrir börn | kr. 400.000,- | 2021 |
Sigmundur F. Þórðarson | Ný vefsíða fyrir Þingeyri | kr. 400.000,- | 2021 |
Sæverk ehf. | Tilraunaveiðar á Krabba í Dýrafirði | kr. 1.000.000,- | 2021 |
Westfjords Residency/Simbahöllin | Frumkvöðlasvæði for kids | kr. 700.000,- | 2021 |
Fasteignafélagið Þingeyri ehf. | Á jaðrinum- Aldrei fór ég suður | kr. 350.000,- | 2022 |
Kómedíuleikhúsið | Bakkabræður brúðumynd f. sjónvarp | kr. 600.000,- | 2022 |
Emilie Dalum | Balinn - The Tube Art Space | kr. 200.000,- | 2022 |
Einar Mikael Sverrisson | Draumasmiðjan - nýsköpunarskóli fyrir unga frumkvöðla | kr. 600.000,- | 2022 |
Odin adventures | Ferðaþjónusta- Odin Adventures | kr. 500.000,- | 2022 |
Ubebu ehf. | Fjölskyldujóga á Þingeyri | kr. 250.000,- | 2022 |
Tyler Wacker | Gengið í gegnum vestfirsku alpana | kr. 300.000,- | 2022 |
Golfklúbburinn Gláma | Gláma uppbygging golfvallar | kr. 869.000,- | 2022 |
Fasteignafélagið Þingeyri ehf. | Heitar og kaldar helgar á Þingeyri | kr. 450.000,- | 2022 |
Pétur Albert Sigurðsson | Í garðinum hjá Láru | kr. 700.000,- | 2022 |
Samfélagsmiðstöðin á Þingeyri ses. | Komdu til Þingeyrar 2022 | kr. 850.000,- | 2022 |
Monika Janina Kirstjánsdóttir | Listakvöld | kr. 200.000,- | 2022 |
Biet Sébastien | Outdoor activities and discovery program in Dýrafj. | kr. 700.000,- | 2022 |
Á sjó og landi ehf. | Skelin, athafnahús á Þingeyri | kr. 400.000,- | 2022 |
Íþróttafélagið Höfrungur | Skíðasvæði á Þingeyri | kr. 400.000,- | 2022 |
Samfélagsmiðstöðin á Þingeyri ses. | Startup Westfjords 2022 | kr. 500.000,- | 2022 |
Pétur Albert Sigurðsson | Tónsmiðja í garðinum hjá Láru | kr. 400.000,- | 2022 |
Valdís Bára Kristjánsdóttir | Tækifæri - vottað eldhús | kr. 300.000,- | 2022 |
Víkingar á Vestfjörðum | Víkingatjöld og súpupottur | kr. 600.000,- | 2022 |
Tyler Wacker | Reiðhjólaviðgerðastandur | kr. 200.000,- | 2022 |
kr. 49.339.000,- | |||
Öxarfjarðarhérað | |||
Nafn umsækjanda | Nafn verkefnis | Styrkupphæð | Ár |
Guðmundur Örn Benediktsson | Fuglamerki og aflestur | kr. 300.000,- | 2016 |
Hafsteinn Hjálmarsson | Kjötvinnsla á Gilsbakka | kr. 1.000.000,- | 2016 |
Hitaveita Öxarfjarðarhéraðs hf. | Leit og hönnun lausnar til að kæla vatn | kr. 1.000.000,- | 2016 |
Urðarbrunnur | Örnefni í Öxarfirði | kr. 1.900.000,- | 2016 |
Óstofnað félag, Silja Jóhannesdóttir | Þróun á mýkri ull | kr. 2.800.000,- | 2016 |
Linda Björk Níelsdóttir | Jarðaberjaræktun | kr. 970.000,- | 2017 |
Hildur Óladóttir | Melur, gistihús | kr. 1.970.000,- | 2017 |
Norðurhjari, Halldóra Gunnarsdóttir | Betri merkingar við Skjálftavatn | kr. 250.000,- | 2017 |
Framfarafélag Öxarfjarðar | Náttúruböð | kr. 1.810.000,- | 2017 |
Inga Sigurðardóttir | Skerjakolla, kaffihús | kr. 1.500.000,- | 2017 |
Hildur Óladóttir og Jón Kristján Ólason | Melur, gistihús | kr. 1.000.000,- | 2017 |
Ann-Charlotte Fernholm | Kjötvinnsla á Gilsbakka | kr. 1.000.000,- | 2017 |
Linda Björk Níelsdóttir | Jarðaberjaræktun | kr. 500.000,- | 2017 |
Inga Sigurðardóttir | Sólstöðuhátíð | kr. 200.000,- | 2018 |
Halldóra Gunnarsdóttir | Norðurhjari - kynnisferð | kr. 600.000,- | 2018 |
Halldóra Gunnarsdóttir | Norðurhjari - áfangastaðaþing | kr. 350.000,- | 2018 |
Hildur Óladóttir og Jón Kristján Ólason | Melar - Bakkaböð | kr. 1.500.000,- | 2018 |
Guðmundur Örn Benediktsson | Kantarella | kr. 200.000,- | 2018 |
Anna Englund | Hótel Sandfell | kr. 2.000.000,- | 2018 |
Guðmundur Örn Benediktsson | Fuglamerki | kr. 400.000,- | 2018 |
Karin Charlotta Victoria Englund (Active North ehf.) | Hestasumarbúðir | kr. 1.250.000,- | 2018 |
Katrín S. Gunnarsdóttir | Fæðubótarefni | kr. 500.000,- | 2018 |
Norðurhjari | Kynnum nýjan Dettifossveg | kr. 400.000,- | 2019 |
Salbjörg Matthíasdóttir | Kjötvinnsla í Árdal | kr. 1.000.000,- | 2019 |
Neil Robertson | Business plan for scuba diving in Öxarfjörður | kr. 300.000,- | 2019 |
Skjálftafélagið | Misgengisgönguhressing | kr. 150.000,- | 2019 |
Brynjar Þór Vigfússon | Ullarvinnslan Gilhaga | kr. 850.000,- | 2019 |
Klapparós | Rófurækt á Presthólum | kr. 675.000,- | 2019 |
Bjarnastaðir hestaferðir | Þróun miðnætur hestaferða | kr. 375.000,- | 2019 |
Ágústa Ágústsdóttir | Deiliskipulag jarðar Meiðavalla við Ásbyrgi | kr. 650.000,- | 2019 |
Kristinn Rúnar Tryggvason | Garður guesthouse - Veiðitengd ferðaþjónusta | kr. 600.000,- | 2019 |
Sigrún Björg Víkingur | Framtíð í fjárhúsi í Kelduhverfi | kr. 1.950.000,- | 2020 |
Hildur Óladóttir | Bakkaböðin | kr. 970.000,- | 2020 |
Bjarnastaðir hestaferðir ehf | Áframhaldandi uppbygging á Bjarnastöðum | kr. 1.250.000,- | 2020 |
Hafsteinn Hjálmarsson | Sparifé- pylsur og beikon | kr. 350.000,- | 2020 |
Heimahagar ehf | Hestatengd ferðaþjónusta á Meiðavöllum | kr. 1.250.000,- | 2020 |
Salbjörg Matthíasdóttir | Kjötvinnsla í Árdal | kr. 1.950.000,- | 2020 |
Kæib 2 ehf | Mórúnir- jurtalitun og handverk | kr. 500.000,- | 2020 |
Klapparós ehf | Rófurækt á Presthólum | kr. 2.000.000,- | 2020 |
Active North ehf | Ræktun á Austursandi í Öxarfirði | kr. 1.000.000,- | 2020 |
Röndin ehf og Sel sf | Gamla verkstæðishúsið á Kópaskeri | kr. 1.000.000,- | 2020 |
Framfarafélag Öxarfjarðar | Sólstöðuhátíð á Kópaskeri 2020 | kr. 900.000,- | 2020 |
Norðurhjari | Tækifæri við Vegginn í Kelduhverfi | kr. 450.000,- | 2020 |
Salbjörg Matthíasdóttir | Kjötvinnsla í Árdal (úthlutun úr Öndvegissjóði) | kr. 5.700.000,- | 2020 |
kr. 47.270.000,- |
Uppfært 20.05.2022