Fara efni  

Byggatlun

Byggarun og byggaagerir Samantekt

Bygg rst af framleislu- og samflagshttum. Fyrr ldum ttist bygg vi bkistvar konunga og herstjra, viskipta- og umferarmistvar mynduust vi fjlfarin vegamt og ar sem gar hafnir voru gu vegasambandi. Me in- og markasvingunni ttist bygg vi vinnanlegar nttruaulindir og nmur og enn efldust stjrnsetur, viskipta- og umferarmistvar. Borgarmyndun efldist me invingunni og jnustu sem fylgdi vruframleislu og efldum markasviskiptum. Til borganna sttu vaxandi greinar en landbnaarhru uru veikari. Vaxtarhrai borganna var sfellt meiri, jkst alla 20. ldina og hru, fjarlg fr borgum veiktust enn; flk flutti aan til borganna. Forsendur breyttust fyrir vexti sumra borga og bja og ar x atvinnuleysi og starfsemi fyrirtkja veiktist og flk flutti brott.

r miklu breytingar sem ori hafa bygg sustu aldir me sfellt vaxandi hraa hafa haft fr me sr stugleika flestum vestrnum lndum og leitt til agera stjrnvalda til a jafna samflagslega astu bygga og n meiri stugleika. Byggastefna, byggatlanir og byggaagerir hafa veri hersluml flestum vestrnum lndum og til eirra hafa rkisstjrnir vari miklum fjrmunum.

Evrpu hafa byggaagerir breyst sustu rum, frst fr beinum styrkjum til atvinnugreina og fyrirtkja yfir til ess a efla strri byggasvi. hersla er samkeppnishfni byggasva utan vi misvi Evrpu, a styrkja ar run nokkurra kjarna (polycentric), menntaskilyri og lfsgi.

slandi hefur byggarun veri me svipuum htti og annars staar Vesturlndum. mildum mynduust ttbli vi biskupsstlana Sklholti og Hlum en hurfuegar stairnir misstu vald og vgi. Bir mynduust vi fiskihafnir og verslunarstai og hraast Reykjavk ar sem invingin byrjai og stjrnsetri var komi ft. Flksflutningar hafa veri miklir til hfuborgarsvisins og slensk stjrnvld hafa mta byggastefnu og unni byggatlanir.

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389