Fara í efni  

Nordregio

 

Nordregio
Nordregio er norrćn frćđastofnun í skipulags- og byggđamálum sem starfar á vegum Norrćnu rađherranefndarinnar. Stofnunin er stađsett í Stokkhólmi.

Hlutverk Nordregio er ađ stunda rannsóknir á sviđi skipulags- og byggđamála auk ţess ađ ţróa og miđla ţekkingu um byggđa- og skipulagsmál til viđeigandi stofnana innan ţessara málaflokka á Norđurlöndum. Áhersla stofnunarinnar á byggđamál í Evrópu, sem og í málum tengdum Eystrasaltsríkjunum, hefur fariđ vaxandi undanfarin ár.  Nordregio rekur sérstaka rannsóknaáćtlun sem nálgast má hér.

Starfsmenn Byggđastofnunar sitja í fagráđi stofnunarinnar og stýrihópi rannsóknaráćtlunar stofnunarinnar. 

Stofnunin gefur út tímaritiđ „Journal of Nordregio" sem kemur út ársfjórđungslega og er ţađ á ensku. Hćgt er ađ nálgast ritiđ á vefsíđu Nordregio.  Ţar er einnig hćgt ađ nálgast rafrćna fréttbréfiđ „Bifröst" og „Europan Journal of Spatial Development" sem er rafrćnt tímarit um skipulagsmál og byggđaţróun.

Kynningar af ráđstefnunni "Áhrif háskóla á menntunar og byggđaţróun" sem var haldin 24. júní 2009 í Reykjavík

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389