Fara efni  

Frttir

Rstefna um hrif hskla og menntunar byggarun

Rstefna Nordregio, inaarruneytis og Byggastofnunar um hrif hskla og menntunar byggarun var haldin Reykjavk mivikudaginn 24. jn sastliinn.

Nordregio (Norrna frastofnunin skipulags- og byggamlum), Inaarruneyti og Byggastofnun, samstarfi vi Norrnu embttismannanefndina,stu fyrir rstefnu um hrif hskla og menntunar byggarun sl. mivikudag, 24. jn. Rstefnan var haldin Grand Hotel og hana sttu nlgt 80 manns.

Rstefnuna setti Katrn Jlusdttir inaarrherra. rr erlendir fyrirlesarar voru rstefnunni, auk Ole Damsgaard forstjra Nordregio sem stjrnai pallborsumrum lok rstefnunnar.

Sigrid Hedin greindi fr nrri rannskn Nordregio hlutverki og hrifum svishskla nrumhverfi og run byggar. Einnig hldu erindi Eija-RiittaNinikoski fr Hsklanum Oulu Finnlandi og Peter Arbo, prfessor vi norska sjvartvegshsklann Troms.

A loknum erindum erlendu gestanna voru flutt fjgur styttri slensk erindi, en rumenn voru Stefana Steinsdttir fr Atvinnurunarflagi Eyjafjarar sem fjallai um Hsklann Akureyri, Steingerur Hreinsdttir fr Atvinnurunarflagi Suurlandsfyrir hndHsklaflags Suurlands, Peter Weissforstumaur Hsklaseturs Vestfjara og Rgnvaldur lafsson, forstumaur Stofnunar frasetra H. Sveinn orgrmsson skrifstofustjri inaarrneytinu var rstefnustjri.

Hgt verur a nlgast glrur fr rstefnunni hr sunni innan skamms

Sigrid Hedin fr Nordregio rustl

Fr pallborsumrum lok rstefnunnar


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389