Fara í efni  

Fréttir

Nýir starfsmenn á ţróunarsviđ Byggđastofnunar

Nýir starfsmenn á ţróunarsviđ Byggđastofnunar

Í febrúar sl. auglýsti Byggđastofnun eftir sérfrćđingum til starfa á ţróunarsviđi stofnunarinnar. Alls bárust 36 umsóknir, 17 frá konum og 19 frá körlum. Nú hefur veriđ ákveđiđ ađ ráđa í störfin Reinhard Reynisson, Ölfu Dröfn Jóhannsdóttur og Ţorkel Stefánsson og er reiknađ međ ađ ţau hefji störf í maí mánuđi.
Lesa meira
Stađa doktorsnema í skipulagsfrćđi er laus til umsóknar

Stađa doktorsnema í skipulagsfrćđi er laus til umsóknar

Stađa doktorsnema viđ Skipulags- og hönnunardeild Landbúnađarháskóla Íslands er laus til umsóknar. Doktorsneminn mun vinna viđ rannsóknir á skipulagi haf- og strandsvćđa á Vestfjörđum. Verkefniđ er hluti af stćrra rannsóknarverkefni sem nefnist Sustainable Resilient Coasts (COAST) og er styrkt af Northern Periphery & Arctic Programme (NPA) sjóđnum.
Lesa meira
Vefviđmót mannfjöldaţróunar uppfćrt

Vefviđmót mannfjöldaţróunar uppfćrt

Byggđastofnun hefur uppfćrt vefviđmót ţar sem skođa má ţróun mannfjölda frá árinu 1998. Nýjum gögnum frá Hagstofu Íslands hefur veriđ bćtt viđ og mannfjöldaspá Byggđastofnunar er nú einnig ađgengileg.
Lesa meira
Skýrslur um mannfjöldaspár uppfćrđar

Skýrslur um mannfjöldaspár uppfćrđar

Skýrslur um mannfjöldaspár Byggđastofnunar sem gefnar voru út í mars 2018 annars vegar og september 2019 hins vegar hafa veriđ uppfćrđar.
Lesa meira
Ársreikningur Byggđastofnunar 2019

Ársreikningur Byggđastofnunar 2019

Ársreikningur Byggđastofnunar fyrir áriđ 2019, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 20. mars 2020
Lesa meira
Stöđugreiningar landshluta uppfćrđar

Stöđugreiningar landshluta uppfćrđar

Byggđastofnun hefur nú birt á vefnum uppfćrđar stöđugreiningar landshlutanna. Voru stöđugreiningarnar síđast uppfćrđar 2014.
Lesa meira
Samanburđur fasteignagjalda heimila áriđ 2020

Samanburđur fasteignagjalda heimila áriđ 2020

Byggđastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengiđ Ţjóđskrá Íslands til ađ reikna út fasteignamat á sömu viđmiđunarfasteigninni á 26 ţéttbýlisstöđum á landinu. Eru nú til árleg og sambćrileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2020. Sjá má stađsetningar ţessara ţéttbýlisstađa hér á međfylgjandi mynd.
Lesa meira
Skilmálabreytingar vegna COVID19

Skilmálabreytingar vegna COVID19

Eins og öllum er kunnugt ríkir nú heimsfaraldur COVID19 í heiminum öllum. Ţjóđir hafa reynt ađ stemma stigu viđ áhrifum hans međ ýmsum hćtti og er nú í gildi á Íslandi samkomubann.
Lesa meira
Ađlađandi sveitarfélög í dreifbýli á Norđurlöndum

Ađlađandi sveitarfélög í dreifbýli á Norđurlöndum

Af hverju gengur sumum sveitarfélögum betur ađ nýta auđlindir sínar, lađa til sín fólk og skapa ný störf? Ţetta var lykilspurningin sem fjallađ var um í greiningu Nordregio á ađdráttarafli fjórtán sveitarfélaga á Norđurlöndum.
Lesa meira
Skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis

Skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis

Á haustdögum 2019 hóf Byggđstofnun vinnu ađ verkefni af byggđaáćtlun sem nefnist „skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis“ (A-18). Markmiđ ţess er ađ „íbúar landsins, óháđ búsetu, hafi jafnt ađgengi ađ opinberri grunnţjónustu međ bćttum ađstćđum og tćknilausnum.“ Skilgreina á rétt fólks til opinberrar grunnţjónustu, svo sem heilbrigđisţjónustu, löggćslu, menntunar, samgangna og fjarskipta.
Lesa meira
« 1 2

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389