Fara í efni  

Fréttir

Alţjóđlega listahátíđin Ferskir vindar frá Garđi er handhafi Eyrarrósarinnar 2018

Alţjóđlega listahátíđin Ferskir vindar frá Garđi er handhafi Eyrarrósarinnar 2018

Eyrarrósin, sem árlega er veitt framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggđinni var afhent rétt í ţessu í Neskaupstađ. Ţađ var listahátíđin Ferskir vindar frá Garđi sem hlaut viđurkenninguna ađ ţessu sinni. Frú Eliza Reid, verndari Eyrarrósarinnar, afhenti verđlaunin.
Lesa meira
Leikum okkur međ menningararfinn

Leikum okkur međ menningararfinn

Áhugaverđ námsstefna um leikjavćđingu náttúru- og menningararfs verđur haldin í Borgarbókasafninu föstudaginn 16. mars. Námsstefnan er hluti af CINE verkefninu sem nýtur styrks úr Norđurslóđaáćtluninni (NPA) íslensku ţátttakendurnir eru Gunnarsstofnun og Locatify.
Lesa meira
Íbúaţing á Ţingeyri 10. - 11. mars

Íbúaţing á Ţingeyri 10. - 11. mars

Helgina 10. – 11. mars er íbúum á Ţingeyri og öđrum sem hafa tengsl viđ stađinn, bođiđ til íbúaţings í Félagsheimilinu. Međ ţinginu hefst verkefni ţar sem Byggđastofnun, Ísafjarđarbćr, Fjórđungssamband Vestfirđinga, Vestfjarđastofa og síđast en ekki síst íbúar, taka höndum saman til ađ efla byggđ á Ţingeyri.
Lesa meira
Málţing um raforkumál

Málţing um raforkumál

Byggđastofnun stendur fyrir málţingi um raforkumál á Íslandi fimmtudaginn 8. mars nćst komandi í Hofi á Akureyri. Málţingiđ hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:30. Bođiđ verđur upp á léttan hádegisverđ frá kl. 12:00.
Lesa meira
Innleiđing náttúrutengdrar endurhćfingar í starfsendurhćfingu

Innleiđing náttúrutengdrar endurhćfingar í starfsendurhćfingu

Starfsendurhćfing er mjög mikilvćg ţjónusta fyrir fólk sem dettur út af vinnumarkađi vegna heilsubrests og er afgerandi fyrir möguleika ţess á ađ komast aftur í vinnu. Í fámennum byggđarlögum ţurfa starfsendurhćfingarstöđvar ađ geta bođiđ upp á ţjónustu fyrir mjög margleitan hóp og uppfyllt ţarfir fólks međ ólíkan vanda. Í náttúrutengdri starfsendurhćfingu er lögđ áherslu á ađ nýta stórbrotna náttúru í endurhćfingunni og dregnir fram styrkleikar ţess ađ búa og starfa í dreifbýli og ţeir nýttir í endurhćfingunni.
Lesa meira
Ađlögun barna flóttafólks ađ íslenska skólakerfinu

Ađlögun barna flóttafólks ađ íslenska skólakerfinu

Í nýrri samantekt Fjölmenningarseturs kemur fram ađ nemendum af erlendu bergi brotnu hefur fjölgađ nánast sleitulaust allt frá árinu 2004 á öllum skólastigum. Einnig kemur fram ađ lágt útskriftarhlutfall ţeirra úr framhaldsskólum sé stórt vandamál. Kheirie El Hariri meistaranemi viđ Háskólann á Akureyri vinnur nú ađ rannsókn á ađlögun barna flóttafólks ađ íslenska skólakerfinu ţar sem ađstćđur eru alla jafna afar ólíkar ţví sem börn flóttafólks hefur átt ađ venjast. Ţví er mikilvćgt ađ huga ađ leiđum til ađ auđvelda ađlögun ţeirra ađ skólum.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf

Á grundvelli reglugerđar nr. 643/2016 auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Tálknafirđi, Ţingeyri, Flateyri, Suđureyri, Drangsnesi, Hrísey, Raufarhöfn, Bakkafirđi og Djúpavogi fiskveiđiárin 2018/2019, 2019/2020, 2020/2021, 2021/2022, 2022/2023 og 2023/2014. Á grundvelli reglugerđar nr. 1064/2015 auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda í Grímsey fiskveiđiárin 2018/2019, 2019/2020, 2020/2021, 2021/2022, 2022/2023 og 2023/2014.
Lesa meira
Vöru- og markađsţróun grásleppuhrogna

Vöru- og markađsţróun grásleppuhrogna

Byggđastofnun hefur frá árinu 2015 veitt styrki til meistaranema á háskólastigi sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđaţróunar. Styrkirnir koma af fjárveitingu byggđaáćtlunar og eru veittir til verkefna sem hafa skírskotun til markmiđa eđa ađgerđa byggđaáćtlunar. Tilgangurinn međ verkefninu er ađ auka vitund og áhuga háskólanema á byggđamálum og byggđaţróun og tengsl viđ byggđaáćtlun hverju sinni.
Lesa meira
Samanburđur á milli ára

Samanburđur á orkukostnađi heimila

Á fundi stjórnar Byggđastofnunar ţann. 16. febrúar s.l. var kynnt ný samantekt ţróunarsviđs Byggđastofnunar um orkukostnađ heimila á ársgrundvelli. Eftirfarandi bókun um málefniđ var samţykkt: „Kynnt var ný samantekt ţróunarsviđs um orkukostnađ heimila á ársgrundvelli. Orkustofnun var fengin til ađ reikna út kostnađ viđ raforkunotkun og húshitun, á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum og nokkrum stöđum í dreifbýli, á ársgrundvelli frá árinu 2013. Viđmiđunareignin er einbýlishús, 140 m2 ađ grunnfleti og 350m3 . Viđ útreikninga ţessa er almenn rafmagnsnotkun og fastagjald tekiđ saman annarsvegar og hitunarkostnađur hinsvegar. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt gjaldskrá ţann 1. september 2017. Báđir ţessir liđir vega ţungt í rekstrarkostnađi heimila, hvort sem ţau eru í ţéttbýli eđa dreifbýli. Úttektin leiđir í ljós ađ kostnađur milli landsvćđa mjög mismunandi. Á heildina litiđ er hann í öllum tilfellum meiri í dreifbýli en ţéttbýli. Stjórn Byggđastofnunar minnir á ađ jöfnun lífskjara er grunnţáttur í byggđastefnu stjórnvalda og ţví mikilvćgt ađ horfa til ađgerđa sem vćru til ţess fallnar ađ draga úr ţessum mun.“
Lesa meira
Fjölsótt var á íbúaţingi á Borgarfirđi eystri

Fjölmörg tćkifćri á Borgarfirđi eystri

Íbúaţing var haldiđ á Borgarfirđi eystri 10. - 11. febrúar 2018. Ţar kom fram ađ byggđarlagiđ hefur fjölmarga möguleika til ađ ţar megi efla byggđ til framtíđar, byggđa á fjölbreyttri atvinnustarfsemi í hefđbundnum atvinnugreinum og nýsköpun út frá styrkleikum byggđarlagsins, međal annars náttúru, sögu og mannauđi.
Lesa meira
« 1 2

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389