Fara í efni  

Fréttir

Svćđi sóknaráćtlana landshluta

Stöđugreiningar landshluta

Sóknaráćtlanir landshluta eru eitt af 29 verkefnum Ísland 2020. Markmiđiđ međ verkefninu er ađ fćra ákvarđanatöku nćr heimamönnum sem ţekkja best til ađstćđna á hverjum stađ. Ţađ er m.a. gert međ ţví ađ veita landshlutunum aukin völd og aukna ábyrgđ á forgangsröđun og útdeilingu almannafjár til verkefna á sviđi byggđa- og samfélagsţróunar sem ekki eru falin öđrum međ lögum.
Lesa meira
67 umsóknir um IPA-verkefnisstyrki

67 umsóknir um IPA-verkefnisstyrki

Í framhaldi af auglýsingu Evrópusambandsins um IPA-verkefnisstyrki hafa Byggđastofnun, Rannís og Utanríkisráđuneytiđ haldiđ kynningarfundi, námskeiđ auk ţess ađ svara fyrirspurnum undanfarna mánuđi. Umsóknarfrestur um IPA styrki til verkefna á sviđi atvinnuţróunar og byggđamála og velferđar- og vinnumarkađsmála, rann út 30. nóvember sl. Alls bárust 67 verkefnistillögur međ umsókn um styrki en gert er ráđ fyrir ađ styrkt verđi allt ađ 20 verkefni um land allt.
Lesa meira
Raufarhöfn

Íbúar á Raufarhöfn verđa virkir ţátttakendur í byggđaađgerđum

Virk ađkoma íbúa er grunnurinn ađ verkefni um eflingu byggđar á Raufarhöfn, sem Byggđastofnun, Norđurţing og Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga ásamt íbúasamtökum Raufarhafnar standa fyrir. Á íbúafundi sem haldinn var á Raufarhöfn mánudaginn 10. desember var verkefniđ til umrćđu. Á fundinn mćttu yfir 50 manns. Auk fjölmargra íbúa og ţeirra sem fundinn bođuđu mćttu forsvarsmenn GPG á Húsavík, starfsmenn sveitarfélagsins og atvinnuţróunarfélagsins og formađur stéttarfélagsins Framsýnar. Reinhard Reynisson, framkvćmdastjóri Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga, var fundarstjóri.
Lesa meira
Undirritun samnings um Eyrarrósina

Eyrarrósin 2013 - Opnađ fyrir umsóknir og samstarfssamningur endurnýjađur

Verđlaunaféđ hćkkađ og skrifađ undir samstarfssamning til nćstu fjögurra ára. Eyrarrósin, viđurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunar, verđur veitt í níunda sinn í febrúar áriđ 2013.
Lesa meira
Nordic Welfare: The North Atlantic Way

NORA-ráđstefna um norrćna velferđarkerfiđ á tímamótum

Ráđstefna NORA undir yfirskriftinni Nordic Welfare: The North Atlantic Way var haldin á Hilton-Nordica í Reykjavík dagana 7.-8. nóvember sl. Ráđstefnan var opin öllum og sóttu hana tćplega 100 manns frá öllum Norđurlöndunum og víđar ađ.
Lesa meira
Northern Periphery Programme 2007-2013

Laust starf forstöđumanns NPP í Kaupmannahöfn

Norđurslóđaáćtlun (NPP) Evrópusambandsins óskar eftir ađ ráđa til starfa forstöđumann á ađalskrifstofu áćtlunarinnar í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um starfsviđ, menntunar- og hćfniskröfur er ađ finna
Lesa meira
Menntun 2011-2012 eftir svćđum sóknaráćtlana

Menntun fólks eftir landshlutum

Landshlutasamtök sveitarfélaga undirbúa nú gerđ sóknaráćtlana fyrir landshlutana. Á Byggđastofnun er m.a. unniđ ađ greiningu á upphafsstöđu í landshlutunum í nokkrum mikilvćgum samfélagsţáttum. Einn ţessara ţátta er menntun íbúa sem ţykir gefa vísbendingu um forsendu fyrir nýsköpun og samkeppnishćfni svćđis.
Lesa meira
Samanburđur á fasteignagjöldum, hús og lóđarmat

Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum

Byggđastofnun hefur fengiđ Ţjóđskrá Íslands til ađ reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum á landinu. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti og 351m3. Stćrđ lóđar er 808m2. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2011 og samkvćmt álagningarreglum ársins 2012 eins og ţćr eru í hverju sveitarfélagi.
Lesa meira
IPA - námskeiđ (seinni hluti)

IPA - námskeiđ (seinni hluti)

Auglýst hefur veriđ eftir umsóknum um IPA-verkefnisstyrki og rennur umsóknarfrestur út ţann 30. nóvember nk. Til ađ undirbúa vćntanlega umsćkjendur hafa veriđ haldnir kynningarfundir og námskeiđ sem hafa veriđ vel sótt. Seinni hluti námskeiđa fyrir vćntanlega umsćkjendur vegna IPA-verkefna verđa haldin dagana 23.-30. október.
Lesa meira
Frá fundinum á Raufarhöfn

Fundur um stöđu Raufarhafnar

Íbúaţróun á Raufarhöfn hefur um langt árabil veriđ mjög neikvćđ, og hafa ýmsar ađgerđir opinberra ađila og heimamanna ekki megnađ ađ snúa ţeirri ţróun viđ. Byggđastofnun hefur fylgst grannt međ ţessari ţróun, og telur áhugavert ađ skođa hvort hćgt sé ađ nálgast umrćđu um málefni Raufarhafnar á annan hátt en gert hefur veriđ hingađ til, og ekki síst ađ leita leiđa til ađ fá fram skođanir og vilja íbúanna sjálfra hvađ varđar áframhaldandi ţróun byggđar á Raufarhöfn.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389