Fara efni  

Frttir

bar Raufarhfn vera virkir tttakendur byggaagerum

bar  Raufarhfn vera virkir tttakendur  byggaagerum
Raufarhfn

Virk akoma ba er grunnurinn a verkefni um eflingu byggar Raufarhfn, sem Byggastofnun, Noruring og Atvinnurunarflag ingeyinga samt basamtkum Raufarhafnar standa fyrir. bafundi sem haldinn var Raufarhfn mnudaginn 10. desember var verkefni til umru. fundinn mttu yfir 50 manns. Auk fjlmargra ba og eirra sem fundinn bouu mttu forsvarsmenn GPG Hsavk, starfsmenn sveitarflagsins og atvinnurunarflagsins og formaur stttarflagsins Framsnar. Reinhard Reynisson, framkvmdastjri Atvinnurunarflags ingeyinga, var fundarstjri.

Aalsteinn orsteinsson, forstjri Byggastofnunar, sagi fr adraganda verkefnisins og niurstum bafundar oktber sl., en eim fundi fru umrur fram remur mlefnahpum og msar hugmyndir a mgulegum agerum komu fram. r tku til sjvartvegs, ferajnustu og umhverfis, svo dmi su nefnd. Bergur Elas gstsson sveitarstjri Norurings rddi um sjvartveg, um ferajnustu og um hs og l SR, sem eru n eignir Norurings. Finna arf hlutverk fyrir essi hs og f starfsemi inn au. a geti til dmis veri starfsemi svii sjvartvegs, menningar og lista ea inaar. Sigurborg Kr. Hannesdttir hj ILDI kynnti skipulagningu baings sem stefnt er a v a halda yfir helgi, lok janar 2013. Lstu bar miklum huga tttku v. ar vera meginmarki vireisnarstarfsins mtu og eim forgangsraa og kjlfari sett fram formi framkvmanlegra verkefna. Niurstur ingsins vera lagar til grundvallar vi kvaranir um byggaagerir Raufarhfn. Skrt kom fram fundinum a rning starfsmanns sem sinnir uppbyggingu Raufarhfn fullu starfi og er bsettur stanum er bi mrlsk og praktsk forsenda fyrir v a sna runinni vi. Um a er full samstaa meal ba og annarra sem a verkefninu standa.

Umrur fundinum voru lflegar.Ljst er a rtt fyrir vissu um framtina telja heimamenn tkifrin til a efla byggina liggja va. Fundurinn heppnaist mjg vel og endai ntum samstu, bjartsni og barttuglei.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389