Fara í efni  

Fréttir

Uppbygging hafin á Flateyri

Helstu kröfuhafar í þrotabú Eyrarodda á Flateyri hittust í gær, á Flateyri, til þess að staðfesta samninga sem tekist hafa um sölu á meginhluta eigna búsins til félagsins Arctic Fish ehf. Í yfirlýsingu sem undirrituð var af þessu tilefni segir meðal annars:
Lesa meira

Efling verslunar í dreifbýli

Boðað er til fjölþjóðlegrar ráðstefnu þar sem fjallað verður um úrræði til að efla litlar verslanir á landsbyggðinni.  Ráðstefnan verður haldin á Húsavík 8. nóvember næstkomandi í fundarsal Framsýnar, Garðarsbraut 26.  Á ráðstefnunni verða kynntar niðurstöður þriggja ára samstarfsverkefnis um málefni dreifbýlisverslana sjö þjóða á norðurslóðum (Íslands, Finnlands, Noregs, Færeyja, Norður-Írlands, Írlands og Skotlands).
Lesa meira

NORA styrkir samstarf á norður Atlantssvæðinu

Norræna Atlantssamstarfið (NORA) hefur að markmiði að styrkja samstarf á Norður-Atlantssvæðinu og þannig skapa sterkt norrænt svæði sem einkennist af öflugri sjálfbærri efnahagsþróun. Ein af leiðunum að þessu markmiði er veiting styrkja tvisvar á ári til samstarfsverkefna með þátttöku að lágmarki tveggja af fjórum aðildarlöndum (Grænlandi, Íslandi, Færeyjum og sjávarbyggðum Noregs). Nú óskar NORA eftir verkefnahugmyndum með umsóknarfrest þann 3. október 2011.
Lesa meira

Samþætting kynjasjónarmiða hjá Byggðastofnun

Opinberum stofnunum ber að gæta kynjasamþættingar við stefnumótun og áætlanagerð samkvæmt jafnréttislögum en misjafnt er hversu langt stofnanir á Íslandi eru komnar í þeirri vinnu. Byggðastofnun hefur einsett sér að vera meðal fyrstu stofnana á Íslandi til að samþætta kynjasjónarmið inn í alla stefnumótun og ákvarðanatöku stofnunarinnar.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389