Fara efni  

Frttir

Efling verslunar dreifbli

Boa er til fjljlegrar rstefnu ar sem fjalla verur um rri til a efla litlar verslanir landsbygginni. Rstefnan verur haldin Hsavk 8. nvember nstkomandi fundarsal Framsnar, Gararsbraut 26. rstefnunni vera kynntar niurstur riggja ra samstarfsverkefnis um mlefni dreifblisverslana sj ja norurslum (slands, Finnlands, Noregs, Freyja, Norur-rlands, rlands og Skotlands).

Tilgangur verkefnisins er a greina hvaa stuningsagerir koma sr best fyrir essar verslanir, ekki sst vegum sveitarstjrna og annarra stjrnvalda, og koma ft varanlegri jnustu til a styja vi litlar verslanir.

tttakendur af slands hlfu eru:

  • Rannsknarsetur verslunarinnar vi Hsklann Bifrst
  • Byggastofnun
  • Atvinnurunarflag Vestfjara
  • SSNV- Atvinnurun
  • Atvinnurunarflag ingeyinga
  • Atvinnurunarflag Suurlands

Verkefni er styrkt af Norurslatlun ESB (NPP) og Norrna Atlantshafssamstarfinu (NORA).

Nnari upplsingar er a finna um verkefni heimasu Rannsknaseturs verslunarinnar

Hr er hgt a nlgast dagskr rstefnunnar.

Gisting tengslum vi rstefnuna er Fosshtel Hsavk

Hr er hgt a skr tttku rstefnunni en opi er fyrir skrningar til 29. september nk.

Allar nnari upplsingar veitir Sigrn Lilja Einarsdttir, sigrunlilja@bifrost.is.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389