Fara í efni  

Fréttir

Árni Sigurbjörnsson tekur viđ Landstólpanum

Norđursigling á Húsavík hlýtur Landstólpann

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn í dag í menningarhúsinu Miđgarđi í Skagafirđi. Á fundinum var Norđursiglingu og Herđi og Árna Sigurbjarnarsonum á Húsavík veittur Landstólpinn fyrir uppbyggingu hvalaskođunar á Húsavík.
Lesa meira
ESA

Byggđakort fyrir Ísland 2014-2020 samţykkt

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samţykkti 24. apríl sl. tillögu Íslands um svćđi ţar sem veita má byggđaađstođ, svokallađ byggđakort. Byggđakortiđ skilgreinir ţau svćđi á Íslandi ţar sem leiđbeiningarreglur ESA um byggđaađstođ gilda. Á ţeim svćđum einum getur ESA heimilađ ađ Ísland veiti byggđaađastođ.
Lesa meira
Miđgarđur

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar verđur haldinn mánudaginn 28. apríl nk. í menningarhúsinu Miđgarđi, Skagafirđi
Lesa meira
Frá íbúaţingi

Enn brothćtt stađa á Raufarhöfn ţó margt hafi áunnist

Margt hefur áunnist á Raufarhöfn fyrir tilstuđlan verkefnisins, „Raufarhöfn og framtíđin“, en stađa byggđarinnar er engu ađ síđur alvarleg og brothćtt. Ţetta er meginniđurstađa fjölmenns íbúafundar sem haldinn var á Raufarhöfn, ţriđjudaginn 8. apríl.
Lesa meira
Frá íbúaţingi

Jákvćđ gerjun á Bíldudal

Íbúar Bíldudals vinna nú ađ ýmsum framfaramálum í kjölfar íbúaţings sem haldiđ í september síđastliđnum. Búiđ er ađ endurvekja skógrćktarfélag og stofna handverkshóp og ýmislegt er á döfinni í ferđaţjónustu. Ţá munu Vesturbyggđ og Tálknafjarđarhreppur í samstarfi viđ íţróttafélögin á svćđinu, ráđa íţrótta- og ćskulýđsfulltrúa.
Lesa meira
Framkvćmdastjórn NPP

Ađgerđaáćtlun NPP samţykkt

Framkvćmdastjórn Norđurslóđaáćtlunar samţykkti 28. mars s.l. nýja ađgerđaáćtlun sem gildir til ársins 2020. Áćtlađ er ađ Evrópusambandiđ samţykki áćtlunin međ haustinu og ađ fyrsti umsóknarfrestur verđi auglýstur í september n.k.
Lesa meira
Frá íbúaţingi á Raufarhöfn

Framtíđ fyrir brothćttar byggđir

Áriđ 2012 hófst tilraunaverkefni á Raufarhöfn ađ frumkvćđi Byggđastofnunar. Verkefniđ sem hlaut heitiđ „Brothćttar byggđir“ nćr nú ađ auki til Bíldudals, Breiđdalshrepps og Skaftárhrepps. Markmiđiđ er m.a. ađ leiđa fram skođanir íbúanna sjálfra á framtíđarmöguleikum heimabyggđarinnar og leita lausna á ţeirra forsendum í samvinnu viđ ríkisvaldiđ, landshlutasamtök, atvinnuţróunarfélag, sveitarfélagiđ, brottflutta íbúa og ađra.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389