Fara í efni  

Fréttir

Ađgerđaáćtlun NPP samţykkt

Ađgerđaáćtlun NPP samţykkt
Framkvćmdastjórn NPP

Framkvćmdastjórn Norđurslóđaáćtlunar samţykkti 28. mars s.l. nýja ađgerđaáćtlun sem gildir til ársins 2020.  Áćtlađ er ađ Evrópusambandiđ samţykki áćtlunin međ haustinu og ađ fyrsti umsóknarfrestur verđi auglýstur í september n.k.

Norđurslóđaáćtlunin 2014-2020 hefst formlega á árlegri ráđstefnu áćtlunarinnar sem verđur ađ ţessu sinn í Skotlandi í bćnum Strathpeffer ţann 30. september, Ţema ráđstefnunnar er ,,Cool North“.  Samhliđa ráđstefnunni, eđa 1. október verđur námskeiđ fyrir ţá sem hyggjast sćkja um verkefnastyrk.  Nánari upplýsingar verđa birtar á heimasíđu Byggđastofnunar og á heimasíđu Norđurslóđaáćtlunarinnar ţegar nćr dregur.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389