Fara í efni  

Fréttir

Landstólpinn – árleg viđurkenning Byggđastofnunar

Landstólpinn – árleg viđurkenning Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar verđur haldinn á Sauđárkróki í júní n.k. Á fundinum verđur í annađ sinn veitt viđurkenning Byggđastofnunar undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar“.
Lesa meira
Sóknaráćtlanir landshluta – Ráđning verkefnisstjóra

Sóknaráćtlanir landshluta – Ráđning verkefnisstjóra

Sóknaráćtlanir landshluta er eitt af samvinnuverkefnum Stjórnarráđsins, unniđ út frá framtíđarsýn og stefnu ríkisstjórnarinnar, Ísland 2020. Markmiđiđ međ sóknaráćtlunum landshluta er ađ stuđla ađ umbótum í úthlutun almannafjár, framförum í samskiptum stjórnsýslustiga og nýsköpun í opinberri stjórnsýslu. Leiđin ađ ţessum markmiđum er ađ endurskipuleggja fjárframlög ríkissjóđs til landshluta og um leiđ ađ einfalda úthlutun ţeirra.
Lesa meira
Byggkorniđ - Samiđ um leigu á húsnćđi trésmíđaverkstćđis á Akranesi

Byggkorniđ - Samiđ um leigu á húsnćđi trésmíđaverkstćđis á Akranesi

Samningar hafa tekist milli veđhafa ţrotabús TH ehf. og SS verktaka um kaup á vélum á verkstćđi ţrotabúsins á Akranesi. Jafnframt hafa SS verktakar leigt verkstćđishús ađ Hafnarbraut og Vesturgötu af Byggđastofnun, međ möguleika á kaupum í framtíđinni, og ţannig hefur áframhaldandi starfsemi veriđ tryggđ í húsunum en TH ehf. varđ gjaldţrota nú í byrjun ársins. 
Lesa meira
Tćki til sölu

Tćki til sölu

Byggđastofnun auglýsir til sölu tćki úr ţrotabúi KNH ehf. á Ísafirđi.  Lista yfir tćkin má sjá hér.  Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 455-5400. 
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389