Fara í efni  

Fréttir

Ársreikningur Byggđastofnunar 2016

Ársreikningur Byggđastofnunar 2016

Stjórn Byggđastofnunar samţykkti ársreikning stofnunarinnar fyrir áriđ 2016 á fundi sínum í dag. Hagnađur af rekstri stofnunarinnar á árinu nam 157 mkr.
Lesa meira
Íslenskir ađilar ţátttakendur í sex af tíu nýjum norđurslóđaverkefnum

Íslenskir ađilar ţátttakendur í sex af tíu nýjum norđurslóđaverkefnum

Íslenskir ađilar ţátttakendur í sex af tíu nýjum norđurslóđaverkefnum. Samtals nema styrkir til verkefnanna 10,5 milljónir evra en heildarkostnađur er um 15 milljónir evra. Verkefni međ íslenskum ţátttakendum eru:
Lesa meira
Frá íbúafundi á Klaustri

Íbúafundir í fimm byggđarlögum í janúar og febrúar

Ţann 22. febrúar sl. var haldinn íbúafundur í Hrísey og var hann sá fimmti og síđasti í röđ íbúafunda sem hófst í Breiđdal í verkefninu Breiđdćlingar móta framtíđina, í nóvember sl., en ađrir fundir frestuđust fram yfir áramót af ýmsum ástćđum. Byggđarlög undir hatti Brothćttra byggđa voru alls sjö, en um áramót lauk formlega séđ verkefninu Bíldudalur – samtal um framtíđina. Heimamenn á Bíldudal halda ţó áfram međ ýmis mál, međal annars ţau sem fengu styrki frá verkefninu.
Lesa meira
Brothćttar byggđir: Framtíđarsýn og markmiđ í fimm byggđarlögum

Brothćttar byggđir: Framtíđarsýn og markmiđ í fimm byggđarlögum

Trygg atvinna, góđ ţjónusta, öflugt mannlíf, sterkir innviđir, heillandi umhverfi, áhugaverđur áningarstađur. Öll ţessi atriđi koma fyrir í meginmarkmiđum verkefnisins Brothćttra byggđa í fimm byggđarlögum af sex sem nú taka hafa ţátt í verkefninu. Íbúar ţessara byggđarlaga hafa ásamt verkefnisstjóra og verkefnisstjórnum samţykkt megináherslur í verkefninu og sett fram framtíđarsýn og markmiđ fyrir sína heimabyggđ.
Lesa meira
Flutningsjöfnunarstyrkur – opiđ fyrir umsóknir til 31. mars

Flutningsjöfnunarstyrkur – opiđ fyrir umsóknir til 31. mars

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir um svćđisbundna flutningsjöfnun vegna flutnings á árinu 2016. Umsóknafrestur verđur til 31. mars 2017. Athugiđ ađ um lögbundinn lokafrest er ađ rćđa, ekki er tekiđ viđ umsóknum sem berast eftir ţann tíma.
Lesa meira
Útbođ á framkvćmd kannana

Útbođ á framkvćmd kannana

Byggđastofnun óskar eftir tilbođum í framkvćmd kannana á ţjónustusókn á Vesturlandi, Vestfjörđum, Norđurlandi eystra, Austurlandi, Suđurlandi og Suđurnesjum.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2017

Styrkir til meistaranema 2017

Byggđastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđaţróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggđaáćtlunar. Til úthlutunar er allt ađ 1.000.000 kr. og stefnt ađ ţví ađ veita fjóra styrki.
Lesa meira
Útlánastarfsemi Byggđastofnunar 2016

Útlánastarfsemi Byggđastofnunar 2016

Mikil aukning hefur veriđ í lánsbeiđnum til stofnunarinnar síđustu ár eftir erfiđa tíma í kjölfar fjármálahrunsins 2008. Heildarupphćđ lánsumsókna 2016 var um 4 milljarđar samanboriđ viđ 4,4 milljarđa 2015 og 3,3 milljarđa 2014. Samţykktar voru 70 umsóknir en 28 var synjađ.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389