Fara í efni  

Fréttir

Byggđastofnun fćr einkunnina i.AAA međ stöđugum horfum

Byggđastofnun fćr einkunnina i.AAA međ stöđugum horfum

Íslenska lánshćfismatsfyrirtćkiđ Reitun ehf. hefur gefiđ út lánshćfismat á Byggđastofnun í annađ skiptiđ. Einkunnin er i.AAA međ stöđugum horfum en i.AAA er besta einkunn sem Reitun gefur og er óbreytt frá síđasta mati. Einkunnargjöf Reitunar miđar viđ innlendar einkunnir í stađ alţjólegra einkunna og er ţví i. bćtt fyrir framan bókstafina. Ríkissjóđur fćr viđmiđunareinkunnina i.AAA sem er besta mögulega einkunn sem Reitun gefur. Ađrir útgefendur eru metnir út frá ţeirri einkunn. Reitun flokkar einkunnir frá i.AAA til i.BBB3 sem fjárfestingahćfar eignir.
Lesa meira
Frá íbúaţinginu

Íbúaţing í Árneshreppi – samgöngubćtur er brýnasta máliđ

Samantekt um skilabođ íbúaţings í Árneshreppi, sem haldiđ var í júní, liggur nú fyrir. Íbúaţingiđ var haldiđ af Árneshreppi, Fjórđungssambandi Vestfirđinga og Byggđastofnun vegna alvarlegrar stöđu byggđarinnar.
Lesa meira
Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Málţing um innanlandsflug sem almenningssamgöngur verđur haldiđ á Hótel Natura 4.október n.k. kl.13:00-15:30. Fyrirlesarar koma međal annars frá Highlands and Islands Enterprise í Skotlandi. Nánari dagskrá verđur birt međ haustinu.
Lesa meira
Norđurslóđaáćtlunin opnar fyrir umsóknir 1. október 2017

Norđurslóđaáćtlunin opnar fyrir umsóknir 1. október 2017

Norđurslóđaáćtlunin (NPA) er samstarfsverkefni Finnlands, Svíţjóđar, Skotlands, Írlands, Norđur-Írlands, Íslands, Grćnlands, Fćreyja og Noregs. Markmiđ NPA er ađ ađstođa íbúa á norđurslóđum viđ ađ skapa ţróttmikil og samkeppnishćf samfélög međ sjálfbćrni ađ leiđarljósi.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389