Fara í efni  

Fréttir

Bára Elísabet Dagsdóttir

Líðan og seigla íslenskra bænda - lokaskýrsla

Nýverið lauk Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri við rannsókn á líðan og seiglu íslenskra bænda sem Byggðastofnun styrkti úr Byggðarannsóknasjóði á síðasta ári. Rannsóknin fól í sér netkönnun meðal félagsmanna Bændasamtaka Íslands þar sem líðan bænda var metin með tilliti til þunglyndis, kvíða og streitu.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð

Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála.
Lesa meira
Sjálfboðastarf í Brothættum byggðum

Sjálfboðastarf í Brothættum byggðum

Rannsóknin „Sjálfboðastarf í Brothættum byggðum“ var eitt af fjórum verkefnum sem hlaut styrk árið 2022 úr Byggðarannsóknasjóði. Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði framkvæmdi rannsóknina ásamt Guðbjörgu Lindu Rafnsdóttur, prófessor í félagsfræði.
Lesa meira
Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni - lokaskýrsla

Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni - lokaskýrsla

Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina Möguleikar sjávarlíftækni til atvinnusköpunar á landsbyggðinni eftir Hjörleif Einarsson Ph.D. og Arnheiði Eyþórsdótur M.Sc. við Háskólann á Akureyri. Byggðarannsóknasjóður Byggðastofnunar styrkti rannsóknina.
Lesa meira
Vífill Karlsson er höfundur skýrslunnar

Margur er knár þótt hann sé smár

Hvað útskýrir óvenju ólíka velgengni nokkuð sambærilegra fámennra landsvæða eins og Dala og Vestur-Húnavatnssýslu? Þessari spurningu er reynt að svara í skýrslu rannsóknarinnar „Margur er knár þótt hann sé smár“ eftir Vífil Karlsson, Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Verkefnið var eitt fjögurra verkefna sem Byggðastofnun styrkti árið 2021 úr Byggðarannsóknasjóði.
Lesa meira
Styrkir úr Byggðarannsóknasjóði 2023

Styrkir úr Byggðarannsóknasjóði 2023

Á ársfundi Byggðastofnunar, þann 27. apríl síðastliðinn, voru veittir fimm styrkir úr Byggðarannsóknasjóði. Byggðarannsóknasjóður hefur það að markmiði að veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bætt þekkingargrunn sem nýtist við stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála. Styrkirnir eru fjármagnaðir af fjárlagalið byggðaáætlunar og með framlagi frá Byggðastofnun. Til úthlutunar voru 10 m.kr. Auglýsing um styrki til byggðarannsókna var birt 24. janúar með umsóknafrest til 1. mars. Alls bárust 27 umsóknir.
Lesa meira
mynd: Sigríður Sigurðardóttir

Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu, lokaskýrsla

Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina „Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu“ eftir Önnu Vilborgu Einarsdóttur og Sigríði Sigurðardóttur, lektora við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum og Ágústu Þorbergsdóttur, deildarstjóra hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Byggðarannsóknasjóður Byggðastofnunar styrkti rannsóknina.
Lesa meira
Vífill Karlsson

Lokaskýrsla rannsóknar um innflytjendur og stöðu þeirra á vinnumarkaði í Covid-kreppu

Byggðastofnun styrkti fjórar rannsóknir árið 2021 úr Byggðarannsóknarsjóði. Meðal þeirra var rannsókn Vífils Karlssonar, Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, sem ber heitið Innflytjendur og staða þeirra á vinnumarkaði í Covid-kreppu. Markmið rannsóknar var að kanna stöðu innflytjenda á vinnumarkaði á Covid-kreppuárinu 2020 og hvort það væri einhver landfræðilegur munur á henni.
Lesa meira
Byggðarannsóknasjóður styrkir fjögur verkefni

Byggðarannsóknasjóður styrkir fjögur verkefni

Nýverið var úthlutað styrkjum úr Byggðarannsóknasjóði til fjögurra verkefna. Umsóknarfrestur var til 16. febrúar sl. og alls bárust 12 umsóknir, samtals að upphæð 38,5 m.kr. og heildarkostnaður verkefna er 39,6 m.kr. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
Lesa meira
Umsóknarfrestur í Byggðarannsóknasjóði

Umsóknarfrestur í Byggðarannsóknasjóði

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála og þurfa þær að berast eigi síðar en fimmtudaginn 17. mars n.k. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389