Fara í efni  

Fréttir

NordMap

NordMap - Ný norrćn kortavefsjá

Frá árinu 1997 hefur Nordregio unnođ kort til ađ lýsa ástandi eđa stöđu fjölda félagslegra, efnahagslegra og umhverfis breyta á Norđurlöndunum. Međ Nordmap er veriđ ađ fćra ţá vinnu upp á nýtt plan. NordMap er norrćn kortavefsjá sem inniheldur samanburđargögn um lýđfrćđi og vinnumarkađ. Í vefsjáninni er hćgt ađ bera saman gögn eftir sveitarfélögum og landsvćđum á Norđurlöndunum.
Lesa meira
Norđurslóđaáćtlunin 2014-2020 úthlutađi rúmlega 6,8 milljónum evra til sex verkefna

Norđurslóđaáćtlunin 2014-2020 úthlutađi rúmlega 6,8 milljónum evra til sex verkefna

Á stjórnarfundi NPA 9. júní sl.var samţykkt ađ styrkja sex ný verkefni. Samtals var úthlutađ um 6,8 milljónum evra, ţar af eru tvö verkefni međ íslenskum ţátttakendum sem fá um 2,3 milljónir evra.
Lesa meira
Stađsetning ţjónustustarfa

Stađsetning ţjónustustarfa

Landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuţróunarfélög í samstarfi viđ Byggđastofnun könnuđu stađsetningu ríkisstarfa áriđ 2013. Könnunin er uppfćrsla á annarri könnun sem Byggđastofnun gerđi 1994 og var ţá liđur í undirbúningi fyrir stefnumótandi byggđaáćtlun 1994-1997. Uppfćrsluna og samanburđinn má sjá á bls. 43-47 í Stöđugreiningu 2013, fylgiriti međ stefnumótandi byggđaáćtlun 2014-2017, sem sćkja má á heimasíđu Byggđastofnunar. Ţessa uppfćrslu jók Byggđastofnun viđ á árinu 2014 ţannig ađ hún nćr til allra stofnana ríkisins og hlutafélaga sem ríkiđ á ađ meirihluta og til ţéttbýlisstađa á höfuđborgarsvćđinu.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389