Fara í efni  

Fréttir

Norđurslóđaáćtlunin 2014-2020 úthlutađi rúmlega 6,8 milljónum evra til sex verkefna

Á stjórnarfundi NPA 9. júní sl.var samţykkt ađ styrkja sex ný verkefni. Samtals var úthlutađ um 6,8 milljónum evra, ţar af eru tvö verkefni međ íslenskum ţátttakendum sem fá um 2,3 milljónir evra.  

Verkefnin tvö međ íslenskum ţátttakendum eru:

  • Recruit and Retain 2: Making it Work sem er samstarfsverkefni Skotlands, Svíţjóđar, Kanada, Noregs og Íslands. Tilgangur verkefnisins er m.a. ađ leita lausna á viđvarandi erfiđleikum sem felast í ţví ađ ráđa og halda í gott heilbrigđisstarfsfólk í dreifbýli. Íslenski ţátttakandinn er Fjörđungsjúkrahúsiđ á Akureyri. Styrkur til verkefnisins er 1.248.393 evrur.  Heildarkostnađur verkefnisins er um 2 milljónir evra.
  • Cenerating Renewable Energy Business Enterprise sem ersamstarfsverkefni Írlands, Norđur-Írlands, Finnlands, Noregs og Íslands um áskoranir og tćkifćri í sjálfbćrri orkuframleiđslu á norđlćgum svćđum ţar sem ađstćđur geta veriđ erfiđar.  Verkefniđ mun standa ađ og styđja viđ ţróunarverkefni og klasamyndun lítilla og međalstórra fyrirtćki innan orkugeirans.  Íslenski ţátttakandinn er Nýsköpunarmiđstöđ Íslands. Styrkur til verkefnisins er 1.079.174 evrur. Heildarkostnađur verkefnisins er um 1.8 milljón evra.

Nánari upplýsingar um verkefnin sem voru samţykkt 9. júní sl.er ađ finna hér.

Ţeir sem ćtla ađ senda inn umsókn er bent á ađ hafa samband viđ Sigríđi Elínu Ţórđardóttur á netfangiđ sigridur@byggdastofnun.is  eđa í síma 455 5400.  Ítarlegar upplýsingar um Norđurslóđaáćtlunina og umsóknareyđublöđ er ađ finna á www.interreg-npa.eu


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389