Fara í efni  

Fréttir

Norðurslóðaáætlunin 2014-2020 úthlutaði rúmlega 6,8 milljónum evra til sex verkefna

Á stjórnarfundi NPA 9. júní sl.var samþykkt að styrkja sex ný verkefni. Samtals var úthlutað um 6,8 milljónum evra, þar af eru tvö verkefni með íslenskum þátttakendum sem fá um 2,3 milljónir evra.  

Verkefnin tvö með íslenskum þátttakendum eru:

  • Recruit and Retain 2: Making it Work sem er samstarfsverkefni Skotlands, Svíþjóðar, Kanada, Noregs og Íslands. Tilgangur verkefnisins er m.a. að leita lausna á viðvarandi erfiðleikum sem felast í því að ráða og halda í gott heilbrigðisstarfsfólk í dreifbýli. Íslenski þátttakandinn er Fjörðungsjúkrahúsið á Akureyri. Styrkur til verkefnisins er 1.248.393 evrur.  Heildarkostnaður verkefnisins er um 2 milljónir evra.
  • Cenerating Renewable Energy Business Enterprise sem ersamstarfsverkefni Írlands, Norður-Írlands, Finnlands, Noregs og Íslands um áskoranir og tækifæri í sjálfbærri orkuframleiðslu á norðlægum svæðum þar sem aðstæður geta verið erfiðar.  Verkefnið mun standa að og styðja við þróunarverkefni og klasamyndun lítilla og meðalstórra fyrirtæki innan orkugeirans.  Íslenski þátttakandinn er Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Styrkur til verkefnisins er 1.079.174 evrur. Heildarkostnaður verkefnisins er um 1.8 milljón evra.

Nánari upplýsingar um verkefnin sem voru samþykkt 9. júní sl.er að finna hér.

Þeir sem ætla að senda inn umsókn er bent á að hafa samband við Sigríði Elínu Þórðardóttur á netfangið sigridur@byggdastofnun.is  eða í síma 455 5400.  Ítarlegar upplýsingar um Norðurslóðaáætlunina og umsóknareyðublöð er að finna á www.interreg-npa.eu


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389