Fréttir
Merki um viðsnúning á Raufarhöfn
			
					28 febrúar, 2013			
	
	Á íbúafundi sem haldinn var á Raufarhöfn á þriðjudag, má merkja töluverðan viðsnúning frá því markviss vinna til að efla byggð hófst síðastliðið haust. Verkefnið er á vegum Byggðastofnunar í samstarfi við Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Háskólann á Akureyri. Byggt er á virku samstarfi við íbúa og hafa þessar stofnanir lofað því að í sínum ákvörðunum í málum er varða Raufarhöfn muni skilaboð íbúa nýtt til að skilgreina valkosti, ásamt því að koma þeim á framfæri við ríkisvald, stofnanir og aðra sem geta haft áhrif á þróun byggðar á Raufarhöfn.
Lesa meira
	Vinna með íbúum á Raufarhöfn heldur áfram
			
					22 febrúar, 2013			
	
	Áhersla á aðkomu íbúa er kjarninn í verkefni um þróun byggðar á Raufarhöfn sem Byggðastofnun, Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Háskólinn á Akureyri standa að.  Liður í þeirri vinnu var íbúaþing sem haldið var í janúar síðastliðnum.   Næstkomandi þriðjudag, 26. febrúar nk. verður haldinn kynningar- og umræðufundur með íbúum Raufarhafnar, þar sem skilaboðum íbúaþingsins verður fylgt eftir.
Lesa meira
	Nýr framkvæmdastjóri NPP
			
					20 febrúar, 2013			
	
	Ole Damsgaard hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri skrifstofu Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP) í Kaupmannahöfn.  Ole Damsgaard hefur starfað sem framkvæmdastjóri Nordregio síðastliðin 8 ár.
Lesa meira
	Byggðastofnun ræður starfsmann á Raufarhöfn
			
					15 febrúar, 2013			
	
	Byggðastofnun hefur ráðið til starfa Kristján Þ. Halldórsson verkfræðing sem verkefnisstjóra í fullu starfi til að fylgja eftir atvinnu- og byggðaþróunarverkefni á Raufarhöfn sem Byggðastofnun, Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Háskólinn á Akureyri standa að sameiginlega með íbúasamtökum á Raufarhöfn.   Kristján er búsettur á Kópaskeri, en starfsstöð hans verður á Raufarhöfn.  Ráðningin er til eins árs, og mun sveitarfélagið Norðurþing sjá honum fyrir starfsaðstöðu.   Kristján mun væntanlega hefja störf á Raufarhöfn þann 1. mars næst komandi. 
Lesa meira
	Samanburður á orkukostnaði heimila á nokkrum stöðum
			
					 4 febrúar, 2013			
	
	Byggðastofnun hefur fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húsahitun á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu á ársgrundvelli. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 að grunnfleti og 351 m3. Stærð lóðar er 808 m2. Gjöldin eru reiknuð út samkvæmt gjaldskrá þann 1. janúar 2013.
Lesa meira
	Fréttasafn
- 2025
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2024
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2023
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2022
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2021
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2020
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2019
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2018
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2017
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2016
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2015
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2014
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2013
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2012
 - janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
 - 2011
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2010
 - janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
 - 2009
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2008
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2007
 - mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2006
 - janúar febrúar mars maí júní ágúst september
 - 2005
 - janúar febrúar mars júní október nóvember desember
 - 2004
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
 - 2003
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember
 
			
					
