Fara í efni  

Fréttir

Frá fundinum á Raufarhöfn

Merki um viđsnúning á Raufarhöfn

Á íbúafundi sem haldinn var á Raufarhöfn á ţriđjudag, má merkja töluverđan viđsnúning frá ţví markviss vinna til ađ efla byggđ hófst síđastliđiđ haust. Verkefniđ er á vegum Byggđastofnunar í samstarfi viđ Norđurţing, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga og Háskólann á Akureyri. Byggt er á virku samstarfi viđ íbúa og hafa ţessar stofnanir lofađ ţví ađ í sínum ákvörđunum í málum er varđa Raufarhöfn muni skilabođ íbúa nýtt til ađ skilgreina valkosti, ásamt ţví ađ koma ţeim á framfćri viđ ríkisvald, stofnanir og ađra sem geta haft áhrif á ţróun byggđar á Raufarhöfn.
Lesa meira
Frá íbúafundi á Raufarhöfn í janúar

Vinna međ íbúum á Raufarhöfn heldur áfram

Áhersla á ađkomu íbúa er kjarninn í verkefni um ţróun byggđar á Raufarhöfn sem Byggđastofnun, Norđurţing, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga og Háskólinn á Akureyri standa ađ. Liđur í ţeirri vinnu var íbúaţing sem haldiđ var í janúar síđastliđnum. Nćstkomandi ţriđjudag, 26. febrúar nk. verđur haldinn kynningar- og umrćđufundur međ íbúum Raufarhafnar, ţar sem skilabođum íbúaţingsins verđur fylgt eftir.
Lesa meira
Ole Damsgaard

Nýr framkvćmdastjóri NPP

Ole Damsgaard hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri skrifstofu Norđurslóđaáćtlunarinnar (NPP) í Kaupmannahöfn. Ole Damsgaard hefur starfađ sem framkvćmdastjóri Nordregio síđastliđin 8 ár.
Lesa meira
Kristján Ţ. Halldórsson

Byggđastofnun rćđur starfsmann á Raufarhöfn

Byggđastofnun hefur ráđiđ til starfa Kristján Ţ. Halldórsson verkfrćđing sem verkefnisstjóra í fullu starfi til ađ fylgja eftir atvinnu- og byggđaţróunarverkefni á Raufarhöfn sem Byggđastofnun, Norđurţing, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga og Háskólinn á Akureyri standa ađ sameiginlega međ íbúasamtökum á Raufarhöfn. Kristján er búsettur á Kópaskeri, en starfsstöđ hans verđur á Raufarhöfn. Ráđningin er til eins árs, og mun sveitarfélagiđ Norđurţing sjá honum fyrir starfsađstöđu. Kristján mun vćntanlega hefja störf á Raufarhöfn ţann 1. mars nćst komandi.
Lesa meira
Samanburđur á orkukostnađi

Samanburđur á orkukostnađi heimila á nokkrum stöđum

Byggđastofnun hefur fengiđ Orkustofnun til ađ reikna út kostnađ viđ raforkunotkun og húsahitun á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum á landinu á ársgrundvelli. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti og 351 m3. Stćrđ lóđar er 808 m2. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt gjaldskrá ţann 1. janúar 2013.
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389