Fara í efni  

Fréttir

Pétur og Pétur hafa marga hildi háð í kaffitímum

Pétur Bjarnason kveður Byggðastofnun

Þá er runninn upp síðasti vinnudagur Péturs Bjarnasonar hjá Byggðastofnun. Pétur hefur starfað hjá stofnuninni frá áramótunum 2013/2014 og sinnt málefnum AVS sjóðsins sem nú færist undir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og sameinast þar Framleiðnisjóði landbúnaðarins í hinum nýja Matvælasjóði.
Lesa meira
NPA COVID-19 umsóknarkall

NPA COVID-19 umsóknarkall

NPA COVID-19 umsóknarkall var opnað 20. maí. Hámarkstyrkur er 45.000 evrur. Verkefnistími 2-4 mánuðir. Starfsfólk NPA (JS) í Kaupmannahöfn verða með fjarupplýsingafund 27. maí kl.13:00 CET. Nánari upplýsingar um fjarfundinn og umsóknarkallið eru á heimasíðu NPA interreg-npa.eu.
Lesa meira
Mynd: Gillian Frampton/HIE

North Atlantic Corona Challenge 2020

North Atlantic Corona Challenge (NACC) verður haldið 29.-31. maí og er fjölþjóðlegt hakkaþon á vegum NORA fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi, Noregi og Skotlandi.
Lesa meira
Fjögur verkefni styrkt af Byggðarannsóknasjóði

Fjögur verkefni styrkt af Byggðarannsóknasjóði

Stjórn Byggðarannsóknasjóðs hefur ákveðið að styrkja fjögur verkefni á árinu 2020. Verkefnin sem styrk hljóta eru rannsóknir sem lúta að áhrifum fjórðu iðnbyltingarinnar, fasteignamarkaði, kortlagningu örorku og verslun í dreifbýli.
Lesa meira
Rafrænn íbúafundur í Strandabyggð í verkefninu Brothættar byggðir

Rafrænn íbúafundur í Strandabyggð í verkefninu Brothættar byggðir

Miðvikudaginn 29. apríl var haldinn rafrænn fundur fyrir íbúa Strandabyggðar í verkefninu Brothættar byggðir. Tilefni fundarins var að kynna styrkjamöguleika í fjárfestingarátaki í Brothættum byggðum.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389