Fara í efni  

Fréttir

Af vef Vegagerđarinnar

Skortur á öryggi í raforkuflutningum og fjarskiptum ógnar búsetuskilyrđum

Atburđir síđustu daga, ţegar stórir hlutar landsins voru án rafmagns og fjarskipta, sýna ađ miklir veikleikar eru í mikilvćgum öryggisinnviđum landsins og ađ stór hluti íbúa landsbyggđanna býr viđ mikiđ óöryggi hvađ varđar flutning raforku og fjarskipti. Ţađ er međ öllu óásćttanlegt og ógnar búsetuskilyrđum víđa um land. Ţetta er á međal ţess sem fram kemur í ályktun fundar stjórnar Byggđastofnunar ţann 17. desember.
Lesa meira
Fjögur samstarfsverkefni međ íslenskum ţátttakendum fengu styrk frá Norđurslóđaáćtluninni (NPA)

Fjögur samstarfsverkefni međ íslenskum ţátttakendum fengu styrk frá Norđurslóđaáćtluninni (NPA)

Á stjórnarfundi Norđurslóđaáćtlunarinnar sem haldinn var í Kaupmannahöfn í byrjun desember var samţykkt ađ styrkja átta ný samstarfsverkefni. Íslenskir ađilar taka ţátt í fjórum nýjum verkefnum en auk ţess eru íslenskir samstarfsađilar í ţremur verkefnum til viđbótar. Heildarstyrkur til verkefna sem íslenskir ađilar taka ţátt nemur tćpum 202 milljónum króna. Íslenskir ađila fá rúmar 38 milljónir króna í styrk en mótframlag íslenskra ţátttakenda er rúmar 27 milljónir króna.
Lesa meira
Byggđastofnun lćkkar vexti

Byggđastofnun lćkkar vexti

Eftir vaxtalćkkanir Seđlabanka Íslands síđustu misseri ákvađ stjórn Byggđstofnunar ađ lćkka vaxtaprósentu verđtryggđra lána stofnunarinnar.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389