Fréttir
Skortur á öryggi í raforkuflutningum og fjarskiptum ógnar búsetuskilyrðum
18 desember, 2019
Atburðir síðustu daga, þegar stórir hlutar landsins voru án rafmagns og fjarskipta, sýna að miklir veikleikar eru í mikilvægum öryggisinnviðum landsins og að stór hluti íbúa landsbyggðanna býr við mikið óöryggi hvað varðar flutning raforku og fjarskipti. Það er með öllu óásættanlegt og ógnar búsetuskilyrðum víða um land. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í ályktun fundar stjórnar Byggðastofnunar þann 17. desember.
Lesa meira
Fjögur samstarfsverkefni með íslenskum þátttakendum fengu styrk frá Norðurslóðaáætluninni (NPA)
16 desember, 2019
Á stjórnarfundi Norðurslóðaáætlunarinnar sem haldinn var í Kaupmannahöfn í byrjun desember var samþykkt að styrkja átta ný samstarfsverkefni. Íslenskir aðilar taka þátt í fjórum nýjum verkefnum en auk þess eru íslenskir samstarfsaðilar í þremur verkefnum til viðbótar. Heildarstyrkur til verkefna sem íslenskir aðilar taka þátt nemur tæpum 202 milljónum króna. Íslenskir aðila fá rúmar 38 milljónir króna í styrk en mótframlag íslenskra þátttakenda er rúmar 27 milljónir króna.
Lesa meira
Byggðastofnun lækkar vexti
3 desember, 2019
Eftir vaxtalækkanir Seðlabanka Íslands síðustu misseri ákvað stjórn Byggðstofnunar að lækka vaxtaprósentu verðtryggðra lána stofnunarinnar.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember