Fara í efni  

Fréttir

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf í Grímsey

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf í Grímsey

Á grundvelli bráđabirgđaákvćđis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiđa, međ síđari breytingum og reglugerđar nr.1064/2015, auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda í Grímsey í Akureyrarkaupstađ allt ađ 400 ţorskígildistonnum á fiskveiđiárunum 2015/2016, 2016/2017 og 2018/2019.
Lesa meira
Stađa kvenna í landbúnađi og tengdum greinum

Stađa kvenna í landbúnađi og tengdum greinum

Í skýrslunni Stađa kvenna í landbúnađi og tengdum greinum sem Byggđastofnun vann fyrir sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneyti kemur m.a. fram ađ meiri nýliđun sé međal karla en kvenna í landbúnađartengdri starfsemi. Síđustu 45 ár var fjöldi stofnađra landbúnađarfyrirtćkja 2.031, en konur stofnuđu ađeins 232 ţeirra eđa 11%. Margar fleiri áhugaverđar upplýsingar koma fram í skýrslunni.
Lesa meira
Vel mćtt á íbúafund á Breiđdalsvík

Vel mćtt á íbúafund á Breiđdalsvík

Hátt í 50 manns sóttu íbúafund verkefnisins „Breiđdćlingar móta framtíđina“ á Breiđdalsvík mánudaginn 16. nóvember sl. Ţar var rćtt um framtíđarsýn og markmiđ og fram komu ýmsar hugmyndir ađ verkefnum. Mikil jákvćđni og samheldni einkenndi fundinn.
Lesa meira
Skaftárhreppur til framtíđar – fjörugar umrćđur á íbúafundi

Skaftárhreppur til framtíđar – fjörugar umrćđur á íbúafundi

Íbúafundur á Kirkjubćjarklaustri vegna verkefnisins Skaftárhreppur til framtíđar var haldinn miđvikudagskvöldiđ 4. nóvember sl. Fundinn sóttu um fimmtíu manns og rćddu framtíđ samfélagsins af miklum áhuga fram eftir kvöldi.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf á Bakkafirđi

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf á Bakkafirđi

Á grundvelli bráđabirgđaákvćđis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiđa, međ síđari breytingum og reglugerđar nr.606/2015, auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Bakkafirđi í Langanesbyggđ, allt ađ 125 ţorskígildistonnum á fiskveiđiárunum 2016/2017 og 2017/2018 en allt ađ 150 ţorskígildistonnum á yfirstandandi fiskveiđiári (2015/2016). Um endurtekna auglýsingu er ađ rćđa.
Lesa meira
Brothćttar byggđir, fyrsti fundur verkefnisstjórnar fyrir Kópasker og nágrenni

Brothćttar byggđir, fyrsti fundur verkefnisstjórnar fyrir Kópasker og nágrenni

Fyrsti fundur í verkefnisstjórn Brothćttra byggđa fyrir Kópasker og nágrenni var haldinn á Kópaskeri miđvikudaginn 28. október sl. Viđ ţetta tćkifćri tók Silja Jóhannesdóttir verkefnisstjóri viđ verkefnisstjórn fyrir verkefniđ í byggđarlaginu, en fyrir gegnir hún ţví starfi fyrir verkefniđ Raufarhöfn og framtíđin, sem einnig er hluti Brothćttra byggđa.
Lesa meira
Íbúagrunnur Byggđastofnunar uppfćrđur

Íbúagrunnur Byggđastofnunar uppfćrđur

Nú hefur nýtt viđmót fyrir íbúafjöldaţróun veriđ gert ađgengilegt undir Flýtileiđum á heimasíđu Byggđastofnunar ţar sem skođa má íbúafjöldaţróun sveitarfélaga á Íslandi frá árinu 1998. Framundan er ađ auka frambođ á byggđatengdum gögnum sem hćgt verđur ađ skođa á myndrćnan hátt.
Lesa meira
Samstarfsáćtlun um norđurskautssvćđiđ 2015-2017 - Opiđ fyrir umsóknir

Samstarfsáćtlun um norđurskautssvćđiđ 2015-2017 - Opiđ fyrir umsóknir

Samstarfsáćtlun um norđurskautssvćđiđ 2015-2017 hefur opnađ fyrir umsóknir vegna nýrra verkefna á árinu 2016 og til ađ halda áfram ţegar samţykktum verkefnum. Umsóknarfrestur er til 18. janúar 2016.
Lesa meira
Raufarhöfn – sérstćđur áfangastađur, traust atvinna, blómstrandi menntun, öflugir innviđir

Raufarhöfn – sérstćđur áfangastađur, traust atvinna, blómstrandi menntun, öflugir innviđir

Áhugi og samheldni einkenndi andann á íbúafundi á Raufarhöfn í verkefninu Raufarhöfn og framtíđin. Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu ţann 14. október sl. og mćttu ţangađ rúmlega ţrjátíu manns til ađ rćđa framtíđarmarkmiđ verkefnisins Raufarhöfn og framtíđin.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389