Fara í efni  

Fréttir

Stađa kvenna í landbúnađi og tengdum greinum

Í skýrslunni  Stađa kvenna í landbúnađi og tengdum greinum  sem Byggđastofnun vann fyrir sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneyti kemur m.a. fram ađ meiri nýliđun sé međal karla en kvenna í landbúnađartengdri starfsemi.  Síđustu 45 ár var fjöldi stofnađra landbúnađarfyrirtćkja 2.031, en konur stofnuđu ađeins 232 ţeirra eđa 11%.  Margar fleiri áhugaverđar upplýsingar koma fram í skýrslunni sem má nálgast hér. 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389