Fréttir
Stuðningur við konur í atvinnurekstri
24 október, 2014
Elín Gróa Karlsdóttir, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar sótti fund um stuðning stjórnvalda við fyrirtækjarekstur kvenna sem var haldinn í London dagana 11. og 12. september 2014. Þátttakendur voru frá 13 löndum ásamt starfsfólki frá Evrópuráðinu og EIGE (Evrópsku jafnréttisstofunni). Frá öllum löndunum var einn sérfræðingar frá hinu opinbera og ráðgjafi. Auk Elínar sótti fundinn Lilja Mósesdóttir sem ráðgjafi. Markmið með fundinum var að skiptast á skoðunum um góð verkefni og vinnulag við að styrkja fyrirtækjarekstur kvenna og til að auka sameiginlega þekkingu á milli þátttökulanda. Verkefninu er ætlað að einblína á raunhæfar mælingar á stefnu og á raunhæf verkefni sem eru til staðar og tilfærslu þeirra til annarra landa.
Lesa meira
Staðsetning starfa ríkisins
9 október, 2014
Að undanförnu hafa landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög í samstarfi við Byggðastofnunar kannað staðsetningu ríkisstarfa. Könnunin er uppfærsla á annarri könnun sem Byggðastofnun gerði 1994 og var þá liður í undirbúningi fyrir stefnumótandi byggðaáætlun 1994-1997. Uppfærsluna og samanburðinn má sjá á bls. 43-47 í Stöðugreiningu 2013, fylgiriti með stefnumótandi byggðaáætlun 2014-2017, sem sækja má á heimasíðu Byggðastofnunar.1 Þessa uppfærslu jók Byggðastofnun við á árinu 2014 þannig að hún nær til allra stofnana ríkisins og hlutafélaga sem ríkið á að meirihluta og til þéttbýlisstaða á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin auglýsir eftir umsóknum um styrki
1 október, 2014
Hámarksstærð verkefna er 2 milljónir evra og er styrkur er háður a.m.k. 40% mótframlagi umsóknaraðila, en styrkur til fyrirtækja er háður 50% mótframlagi. Mikilvægt er að verkefnin skili af sér afurð, vöru og/eða þjónustu sem er til þess fallin að bæta atvinnulíf, búsetu og/eða auka öryggi íbúa á norðurslóðum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember