Fara í efni  

Fréttir

Stuđningur viđ konur í atvinnurekstri

Stuđningur viđ konur í atvinnurekstri

Elín Gróa Karlsdóttir, forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar sótti fund um stuđning stjórnvalda viđ fyrirtćkjarekstur kvenna sem var haldinn í London dagana 11. og 12. september 2014. Ţátttakendur voru frá 13 löndum ásamt starfsfólki frá Evrópuráđinu og EIGE (Evrópsku jafnréttisstofunni). Frá öllum löndunum var einn sérfrćđingar frá hinu opinbera og ráđgjafi. Auk Elínar sótti fundinn Lilja Mósesdóttir sem ráđgjafi. Markmiđ međ fundinum var ađ skiptast á skođunum um góđ verkefni og vinnulag viđ ađ styrkja fyrirtćkjarekstur kvenna og til ađ auka sameiginlega ţekkingu á milli ţátttökulanda. Verkefninu er ćtlađ ađ einblína á raunhćfar mćlingar á stefnu og á raunhćf verkefni sem eru til stađar og tilfćrslu ţeirra til annarra landa.
Lesa meira
Stađsetning starfa ríkisins

Stađsetning starfa ríkisins

Ađ undanförnu hafa landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuţróunarfélög í samstarfi viđ Byggđastofnunar kannađ stađsetningu ríkisstarfa. Könnunin er uppfćrsla á annarri könnun sem Byggđastofnun gerđi 1994 og var ţá liđur í undirbúningi fyrir stefnumótandi byggđaáćtlun 1994-1997. Uppfćrsluna og samanburđinn má sjá á bls. 43-47 í Stöđugreiningu 2013, fylgiriti međ stefnumótandi byggđaáćtlun 2014-2017, sem sćkja má á heimasíđu Byggđastofnunar.1 Ţessa uppfćrslu jók Byggđastofnun viđ á árinu 2014 ţannig ađ hún nćr til allra stofnana ríkisins og hlutafélaga sem ríkiđ á ađ meirihluta og til ţéttbýlisstađa á höfuđborgarsvćđinu.
Lesa meira
Norđurslóđaáćtlunin auglýsir eftir umsóknum um styrki

Norđurslóđaáćtlunin auglýsir eftir umsóknum um styrki

Hámarksstćrđ verkefna er 2 milljónir evra og er styrkur er háđur a.m.k. 40% mótframlagi umsóknarađila, en styrkur til fyrirtćkja er háđur 50% mótframlagi. Mikilvćgt er ađ verkefnin skili af sér afurđ, vöru og/eđa ţjónustu sem er til ţess fallin ađ bćta atvinnulíf, búsetu og/eđa auka öryggi íbúa á norđurslóđum.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389