Fara í efni  

Fréttir

Norđurslóđaáćtlunin auglýsir eftir umsóknum um styrki

Norđurslóđaáćtlunin 2014-2020 styrkir verkefni á fjórum áherslusviđum:

  1. Verkefni sem  stuđla ađ nýsköpun sem styrkir samkeppnishćfni samfélaga.
  2. Verkni sem  efla frumkvöđlastarfsemi og nýta ţá mögleika sem felast í styrkleikum og samkeppnisforskoti áćtlunarsvćđisins.
  3. Verkefni sem hlúa ađ orkuöryggi međ ţví ađ hvetja til orkusparnađar og notkun  endurnýjanlegrar orku.
  4. Verkefni sem vernda, ţróa og koma á framfćri menningarlegri og náttúrulegri arfleiđ.

Hámarksstćrđ verkefna er 2 milljónir evra og er styrkur er háđur a.m.k. 40% mótframlagi umsóknarađila, en styrkur til fyrirtćkja er háđur 50% mótframlagi.  Mikilvćgt er ađ verkefnin skili af sér afurđ, vöru og/eđa ţjónustu sem er til ţess fallin ađ bćta atvinnulíf, búsetu og/eđa auka öryggi íbúa á norđurslóđum.

Ţátttakendur geta m.a. veriđ fyrirtćki, sveitarfélög, ríkistofnanir, atvinnuţróunarfélög, mennta- og rannsóknarstofnanir og frjáls félagasamtök.

Ţátttakendur verđa ađ vera a.m.k. ţrír og ţar af einn frá Evrópusambandslandi. Samstarfslöndin auk Íslands eru Finnland, Svíţjóđ, Skotland, Írland, Norđur-Írland, Noregur, Grćnland og Fćreyjar.

Frestur til ađ skila umsóknum er til 24. nóvember 2014.

Nánari upplýsingar um áherslur, umsóknareyđublöđ og leiđbeiningar eru ađ finna á heimasíđu Norđurslóđaáćtlunarinnar www.interreg-npa.eu

Nánari upplýsingar veitir tengiliđur áćtlunar Sigríđur Elín Ţórđardóttir í síma 4555400 eđa međ tölvupósti sigridur@byggdastofnun.is

Tengiliđur veitir ráđgjöf og upplýsingar og ađstođar viđ ađ finna samstarfsađila á Íslandi og í samstarfslöndunum. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389