Fara í efni  

Fréttir

Norđurslóđaáćtlunin auglýsir eftir umsóknum um styrki

Norđurslóđaáćtlunin 2014-2020 styrkir verkefni á fjórum áherslusviđum:

  1. Verkefni sem  stuđla ađ nýsköpun sem styrkir samkeppnishćfni samfélaga.
  2. Verkni sem  efla frumkvöđlastarfsemi og nýta ţá mögleika sem felast í styrkleikum og samkeppnisforskoti áćtlunarsvćđisins.
  3. Verkefni sem hlúa ađ orkuöryggi međ ţví ađ hvetja til orkusparnađar og notkun  endurnýjanlegrar orku.
  4. Verkefni sem vernda, ţróa og koma á framfćri menningarlegri og náttúrulegri arfleiđ.

Hámarksstćrđ verkefna er 2 milljónir evra og er styrkur er háđur a.m.k. 40% mótframlagi umsóknarađila, en styrkur til fyrirtćkja er háđur 50% mótframlagi.  Mikilvćgt er ađ verkefnin skili af sér afurđ, vöru og/eđa ţjónustu sem er til ţess fallin ađ bćta atvinnulíf, búsetu og/eđa auka öryggi íbúa á norđurslóđum.

Ţátttakendur geta m.a. veriđ fyrirtćki, sveitarfélög, ríkistofnanir, atvinnuţróunarfélög, mennta- og rannsóknarstofnanir og frjáls félagasamtök.

Ţátttakendur verđa ađ vera a.m.k. ţrír og ţar af einn frá Evrópusambandslandi. Samstarfslöndin auk Íslands eru Finnland, Svíţjóđ, Skotland, Írland, Norđur-Írland, Noregur, Grćnland og Fćreyjar.

Frestur til ađ skila umsóknum er til 24. nóvember 2014.

Nánari upplýsingar um áherslur, umsóknareyđublöđ og leiđbeiningar eru ađ finna á heimasíđu Norđurslóđaáćtlunarinnar www.interreg-npa.eu

Nánari upplýsingar veitir tengiliđur áćtlunar Sigríđur Elín Ţórđardóttir í síma 4555400 eđa međ tölvupósti sigridur@byggdastofnun.is

Tengiliđur veitir ráđgjöf og upplýsingar og ađstođar viđ ađ finna samstarfsađila á Íslandi og í samstarfslöndunum. 


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389