Fara í efni  

Fréttir

Magnús B. Jónsson á Ársfundi Byggðastofnunar 2023

„Blómleg byggð um land allt er framtíðarsýn Byggðastofnunar og byggir á trausti, fagmennsku og framsækni” segir Magnús B. Jónsson fráfarandi stjórnarformaður Byggðastofnunar

„Mér finnst Byggðastofnun vera í góðum málum, bæði vegna þess mannauðs sem þar hefur byggst upp og er meginverðmæti hverrar starfsemi og vegna þess hve efnahagur hennar stendur vel. Stofnunin á að mínu mati góða möguleika á að vaxa og dafna með þessar tvær undirstöður sem grunneiningar" segir Magnús B. Jónsson sem lauk nýverið starfi sem stjórnarformaður Byggðastofnunar eftir fjögurra ára stjórnarsetu.
Lesa meira
Grímseyingar kalla eftir stefnumörkun í ferðaþjónustu á eyjunni

Grímseyingar kalla eftir stefnumörkun í ferðaþjónustu á eyjunni

Grímseyingar vilja að ferðaþjónusta verði heilsárs atvinnugrein í Grímsey en á forsendum íbúanna þar, sem kalla eftir stefnumörkun og aukinni samvinnu varðandi afþreyingu, veitingasölu, leiðsögn og annað það sem gæti komið samfélaginu í Grímsey og náttúrvernd eyjunnar vel. Meirihluti ferðamanna sem þangað kemur vill ferðast á ábyrgan hátt og vara þeir við neikvæðum áhrifum fjöldaferðamennsku í þessari einstöku eyju á norðurhjara veraldar.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlun - 6 ný forverkefni valin

Norðurslóðaáætlunin: Íslensk þátttaka í einu af sex samþykktum forverkefnum

Heilbrigðis- og velferðarklasi Norðurlands er þátttakandi í verkefninu SelfCare – Self-management of health and wellbeing in rural areas sem hefur verið valið sem eitt af sex forverkefnum í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar.
Lesa meira
Hleðslustöðvar á Íslandi. Gögn frá Orkustofnun.

Þjónustukort Byggðastofnunar með þér inn í sumarfríið

Þjónustukort Byggðastofnunar er hinn fullkomni ferðafélagi inn í ferðalög sumarsins um landið okkar. Á eina og sama staðnum getur þú nú fundið upplýsingar um alla helstu þjónustuþætti sem þarf til fyrir vel heppnað sumarfrí.
Lesa meira
mynd: skagafjordur.is

Tryggjum landsbyggðunum aðgengi að sérfræðingum í heilbrigðisþjónustu

Nýta mætti heimildir í lögum um Menntasjóð námsmanna til að veita tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána í þeim tilgangi að fá fleiri sérfræðinga til starfa í heilbrigðisþjónustu, einkum í dreifðum byggðum þar sem er viðvarandi eða fyrirsjáanlegur skortur á fólki með tiltekna menntun.
Lesa meira
Erum við að leita að þér? Laust starf sérfræðings á sviði loftslagsmála hjá Byggðastofnun

Erum við að leita að þér? Laust starf sérfræðings á sviði loftslagsmála hjá Byggðastofnun

Vilt þú taka þér leiðandi hlutverk í að móta aðlögun íslenskra sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga? Byggðastofnun leitar nú að drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á loftslagsmálum.
Lesa meira
Frá NOCCA aðlögunarráðstefnunni

Áhrif loftslagsbreytinga sífellt stærra viðfangsefni sveitarfélaga

Umræðan um aðlögun gegn áhrifum loftslagsbreytinga verður sífellt meira áberandi og eru aðgerðir, fjármögnun og hlutverk sveitarstjórnarstigsins að verða eitt af lykil viðfangsefnunum þegar kemur að aðlögun ríkja og samfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga.
Lesa meira
Vífill Karlsson er höfundur skýrslunnar

Margur er knár þótt hann sé smár

Hvað útskýrir óvenju ólíka velgengni nokkuð sambærilegra fámennra landsvæða eins og Dala og Vestur-Húnavatnssýslu? Þessari spurningu er reynt að svara í skýrslu rannsóknarinnar „Margur er knár þótt hann sé smár“ eftir Vífil Karlsson, Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Verkefnið var eitt fjögurra verkefna sem Byggðastofnun styrkti árið 2021 úr Byggðarannsóknasjóði.
Lesa meira
Slökunarpúðinn Friður og ró rýkur út

Slökunarpúðinn Friður og ró rýkur út

“Hörfræ og lavender er galdurinn bakvið áhrif slökunarpúðans sem hægt er að nota í amstri dagsins til að minnka spennu og stress” segir frumkvöðullinn Solveig Friðriksdóttir á Stöðvarfirði sem brennur fyrir því að fólk átti sig á því hvað það er mikilvægt að taka stundum hvíld frá önnum dagsins. Solveig hefur tekið þátt í verkefninu Sterkari Stöðvafjörður sem er eitt verkefna Brothættra byggða sem Byggðastofnun leiðir.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389