Fara í efni  

Fréttir

Jólakveđja

Jólakveđja

Óskum viđskiptavinum okkar, samstarfsađilum og landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári. Ţökkum samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Starfsfólk Byggđastofnunar
Lesa meira
Female Rural Enterprise Empowerment

Ert ţú frumkvöđlakona?

Vinnumálastofnun stýrir Evrópuverkefninu FREE - Female Rural Enterprise Empowerment en verkefniđ hefur fengiđ 40 milljónir í styrk úr Erasmus+ áćtlun Evrópusambandsins. Samstarfsađilar í verkefninu eru sjö talsins og koma frá Bretlandi, Króatíu, Búlgaríu og Litháen en auk Vinnumálastofnunar á Íslandi tekur Byggđastofnun ţátt í verkefninu.
Lesa meira
Merki ESPON

Útbođ ESPON

ESPON hefur auglýst fyrstu útbođ á rannsóknarverkum á nýju starfstímabili. Útbođin eru 7 talsins, undir fyrstu áherslu ESPON, hagnýtar rannsóknir, međ heildarfjárstyrk ađ upphćđ tćplega 640 milljónir íslenskra króna. Tilbođum á ađ skila ýmist 9. eđa 10. febrúar 2016.
Lesa meira
Eyrarrósin 2016

Eyrarrósin 2016 auglýsir eftir umsóknum

Eyrarrósin verđur veitt í tólfta sinn snemma árs 2016, fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunar. Markmiđ viđurkenningarinnar er ađ beina sjónum ađ og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviđi menningar og lista.
Lesa meira
Frá fundi í ráđhúsinu

Fundur međ borgarstjóra

Stjórn og starfsfólk Byggđastofnunar og borgarstjóri og starfsmenn Reykjavíkurborgar héldu fund mánudaginn 14. desember 2015 í ráđhúsi Reykjavíkur. Á fundinum var rćtt um gerđi nýrrar byggđaáćtlunar fyrir árin 2017-2023 og ađkomu Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu ađ ţví verkefni. Lög um byggđaáćtlun og sóknaráćtlanir voru samţykkt á Alţingi ţann 30. júní síđast liđinn. Međ lögunum er verklag sóknaráćtlana fest í sessi og tengt beint viđ byggđaáćtlun. Hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga er varđa svćđisbundna áćtlanagerđ er skilgreint og stýrihópur stjórnarráđsins um byggđamál er lögfestur, en hann á ađ efla samráđ og samhćfingu milli ráđuneyta og tryggja samráđ viđ sveitarstjórnarstigiđ.
Lesa meira
Nordregio

Nordregio auglýsir stöđu yfirmanns rannsókna/ađstođarforstjóra

Nordregio auglýsir stöđu yfirmanns rannsókna/ađstođarfortjóra lausa til umsóknar.
Lesa meira
Skýrsla um styrkjaúthlutun úr sjóđum atvinnu- og nýsköpunarráđuneytis

Skýrsla um styrkjaúthlutun úr sjóđum atvinnu- og nýsköpunarráđuneytis

Út er komin lokaskýrsla Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytis um úttekt á starfsemi sjóđa og stofnana sem heyra undir ráđuneytiđ í ađ skođa hlut kynja viđ úthlutun fjármagns og verklag og ađferđir viđ úthlutun fjármagns svo ţađ nýtist ađilum sem jafnast óháđ kyni. Verkefniđ er hluti af vinnu viđ kynjađa hagstjórn og fjárlagagerđ (KHF).
Lesa meira
Hagvöxtur landshluta 2009-2013

Hagvöxtur landshluta 2009-2013

Komin er út skýrslan Hagvöxtur landshluta 2009-2013 og er ţetta í sjöunda skipti sem slík úttekt er unnin af Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands í samvinnu viđ Ţróunarsviđ Byggđastofnunar. Ađ ţessu sinni eru tekin fyrir árin eftir bankahruniđ 2008 og mćlistiku slegiđ á hagvaxtarţróun eftir svćđinum á ţví tímabili.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf í Grímsey

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf í Grímsey

Á grundvelli bráđabirgđaákvćđis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiđa, međ síđari breytingum og reglugerđar nr.1064/2015, auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda í Grímsey í Akureyrarkaupstađ allt ađ 400 ţorskígildistonnum á fiskveiđiárunum 2015/2016, 2016/2017 og 2018/2019.
Lesa meira
Stađa kvenna í landbúnađi og tengdum greinum

Stađa kvenna í landbúnađi og tengdum greinum

Í skýrslunni Stađa kvenna í landbúnađi og tengdum greinum sem Byggđastofnun vann fyrir sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneyti kemur m.a. fram ađ meiri nýliđun sé međal karla en kvenna í landbúnađartengdri starfsemi. Síđustu 45 ár var fjöldi stofnađra landbúnađarfyrirtćkja 2.031, en konur stofnuđu ađeins 232 ţeirra eđa 11%. Margar fleiri áhugaverđar upplýsingar koma fram í skýrslunni.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389