Fréttir
ESPON: Laus störf
8 september, 2015
Auglýst er eftir starfsfólki í fimm störf í Lúxemborg sem tengjast ESPON, þrjú störf sérfræðinga og tvö hálf störf verkefnisstjóra. Störfin eru á vegum GIE LERAS – Luxembourg European Research & Administration Support, sem er starfsstofnun Lúxemborgarháskóla og ráðuneytis sjálfbærrar þróunar og grunngerðar í Lúxemborg. GIE LERAS starfar til stuðnings evrópskum byggða- og svæðararannsóknum. Nánari upplýsingar um störfin fást hér.
Lesa meira
ESPON
31 ágúst, 2015
Ísland tekur þátt í ESPON 2020, samstarfsáætlun ESB um byggðarannsóknir, ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein. Undirbúningur stendur nú yfir á fyrsta verkefnaútboði ESPON 2020 og gert ráð fyrir því um mánaðamót október og nóvember nk. Eitt útboð er í gangi með tilboðsfrest til 14. september nk. Í því er óskað eftir tilboðum í verkefni sem felur í sér endurhönnun, uppfærslu og viðhald á ESPON-vefnum og tengdum þáttum.
Lesa meira
Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar – júní 2015
28 ágúst, 2015
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar – júní 2015, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 27. ágúst 2015. Hagnaður tímabilsins nam 36,5 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall í lok júní skv. eiginfjárákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki var 21,38% en var 20,2% í lok árs 2014.
Lesa meira
Ársskýrsla AVS sjóðsins er komin út
27 ágúst, 2015
Lokið hefur verið að taka saman árskýrslu AVS sjóðsins fyrir árið 2014 og setja hana upp. Hún er unnin á svipaðan hátt og skýrslurnar síðustu ár og hefur að geyma ýmsar upplýsingar um starfsemi sjóðsins á liðnu ári.
Lesa meira
NORA styrkir níu verkefni
18 ágúst, 2015
Á ársfundi NORA í byrjun júní var samþykkt að styrkja níu samstarfsverkefni. Íslenskir aðilar taka þátt í þeim öllum og leiða sum þeirra.
Lesa meira
Samanburður fasteignagjalda á nokkrum þéttbýlisstöðum
20 júlí, 2015
Byggðastofnun hefur fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu eins og undanfarin ár. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 að grunnfleti og lóðarstærð er 808m2.
Lesa meira
Bjarni Kr. Grímsson ráðinn sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothættar byggðir“ á Austurlandi
8 júlí, 2015
Bjarni Kr. Grímsson hefur verið ráðinn til Austurbrúar sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothættar byggðir“ á Austurlandi.
Lesa meira
Raufarhöfn og framtíðin
6 júlí, 2015
Nú hefur verið undirritaður samstarfssamningur um framhald verkefnisins „Raufarhöfn og framtíðin.“ Var það gert á fundi verkefnisstjórnar verkefnisins sem var haldinn á Raufarhöfn í sól og blíðu þann 13. maí. Á fundinum var nýráðinn verkefnisstjóri, Silja Jóhannesdóttir, boðin velkomin til starfa.
Lesa meira
Ný byggðarlög í verkefninu „Brothættar byggðir“
6 júlí, 2015
Nýverið samþykkti stjórn Byggðastofnunar á fundi sínum að taka þrjú byggðarlög inn í verkefnið um framtíð brothættra byggða. Þau byggðarlög eru annars vegar Kópasker og nágrenni, sem tilheyrir Norðurþingi, hins vegar eyjarnar Grímsey og Hrísey sem tilheyra Akureyrarkaupstað.
Lesa meira
NordMap - Ný norræn kortavefsjá
18 júní, 2015
Frá árinu 1997 hefur Nordregio unnoð kort til að lýsa ástandi eða stöðu fjölda félagslegra, efnahagslegra og umhverfis breyta á Norðurlöndunum. Með Nordmap er verið að færa þá vinnu upp á nýtt plan. NordMap er norræn kortavefsjá sem inniheldur samanburðargögn um lýðfræði og vinnumarkað. Í vefsjáninni er hægt að bera saman gögn eftir sveitarfélögum og landsvæðum á Norðurlöndunum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember