Fara í efni  

Fréttir

Bjarni Kr. Grímsson ráđinn sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothćttar byggđir“ á Austurlandi

Bjarni Kr. Grímsson ráđinn sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothćttar byggđir“ á Austurlandi
Verkefnisstjórn međ nýráđnum verkefnisstjóra

Bjarni Kr. Grímsson hefur veriđ ráđinn til Austurbrúar sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothćttar byggđir“ á Austurlandi.

Bjarni er fćddur áriđ 1955 og er Ólafsfirđingur ađ ćtt og uppruna, en hefur búiđ í Reykjavík síđustu tvo áratugina. Hann er viđskiptafrćđingur ađ mennt en auk ţess er hann međ diplóma í heilsuhagfrćđi og hefur veriđ í meistaranámi í mannauđsstjórnun viđ Háskóla Íslands. Bjarni hefur komiđ víđa viđ á starfsferlinum. Hann hefur m.a. unniđ á fasteignasviđi Biskupsstofu, hjá Fjársýslu ríkisins og veriđ deildarstjóri launadeildar hjá Landspítala háskólasjúkrahúsi ţá hefur hann gengt starfi fiskimálastjóra hjá Fiskifélags Íslands og sinnti ţar m.a. ritstjórn Ćgis. Auk ţess sem hann hefur veriđ bćjarstjóri á Ólafsfirđi og kaupfélagsstjóri á Ţingeyri viđ Dýrafjörđ. Hann hefur gengt ýmsum trúnađarstörfum og má ţar nefna setu í stjórnum Hafrannsóknarstofnunar, Rannsóknarstofu fiskiđnađarins og Bjargráđasjóđs auk margvíslegrar nefndarsetu m.a.  í kjara- og launanefnd LSH svo eitthvađ sé nefnt.  Bjarni er giftur Brynju V. Eggertsdóttur og á ţrjá uppkomna syni.

Bjarni hóf störf hjá Austurbrú í byrjun júní og verđur međ starfsađstöđu á Breiđdalsvík sem verkefnisstjóri í verkefninu „Breiđdćlingar móta framtíđina“, í kjölfar ţess ađ gerđur var samstarfssamningur umverkefniđ á Austurlandi á milli Austurbrúar, SSA, Byggđastofnunar og Breiđdalshrepps.  Breiđdalur er eina ţátttökusamfélagiđ  á  Austurlandi í verkefninu um Brothćttar byggđir enn sem komiđ er.

Myndin er tekin á fundi verkefnisstjórnar međ nýráđnum verkefnisstjóra ţann 29. júní síđastliđinn.  Fundarmenn eru, taliđ frá vinstri:  Helga Hrönn Melsteđ, Bjarni Kr. Grímsson, Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir, Björg Björnsdóttir, Hákon Ingi Hansson, Sif Hauksdóttir, Jóna Árný Ţorđardóttir og Kristján Ţ. Halldórsson.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389