Fara í efni  

Fréttir

Norđurslóđaáćtlunin auglýsir eftir umsóknum um styrki

Norđurslóđaáćtlunin auglýsir eftir umsóknum um styrki

Hámarksstćrđ verkefna er 2 milljónir evra og er styrkur er háđur a.m.k. 40% mótframlagi umsóknarađila, en styrkur til fyrirtćkja er háđur 50% mótframlagi. Mikilvćgt er ađ verkefnin skili af sér afurđ, vöru og/eđa ţjónustu sem er til ţess fallin ađ bćta atvinnulíf, búsetu og/eđa auka öryggi íbúa á norđurslóđum.
Lesa meira
Frá Íslensku sjávarútvegssýningunni

Byggđastofnun og AVS á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Byggđastofnun og AVS sjóđurinn voru međ bás á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem haldin var í Fífunni í Kópavogi 18.-20. september sl. Ţetta var í fyrsta skiptiđ sem Byggđastofnun tekur ţátt en sýningin hefur veriđ haldin á ţriggja ára fresti frá árinu 1984. Um 14.000 manns koma á sýninguna og 500 fyrirtćki kynntu starfsemi sína. Margir kíktu í heimsókn í básinn og frćddust um stofnunina og AVS sjóđinn.
Lesa meira
Frá Patreksfirđi

Byggđaráđstefna Íslands 2014

Góđ ţátttaka var á Byggđaráđstefnu Íslands 2014 sem fram fór á Patreksfirđi dagana 19.-20. september. Yfirskrift ráđstefnunnar var Sókn sjávarbyggđa. Hver er framtíđin? Koma konurnar? Flutt voru fjölmörg áhugaverđ erindi frá erlendum og íslenskum frćđimönnum, stefnumótendum og ţeim sem vinna á vettvangi um stöđu og ţróun byggđar og sköpuđust góđar og málefnalegar umrćđur í kjölfariđ.
Lesa meira
Af íbúaţingi á Breiđdalsvík

Fundur Byggđastofnunar og sveitar- og verkefnisstjórna í Breiđdals- og Skaftárhreppum

Nú í byrjun september voru haldnir fundir međ nýjum sveitarstjórnum og verkefnisstjórnum í Breiđdalshreppi og Skaftárhreppi í verkefninu Brothćttar byggđir. Ţar var verkefniđ kynnt fyrir nýju fólki í stjórnunum og rćtt um framhaldiđ. Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson sátu fundina af hálfu Byggđastofnunar, en Kristján var verkefnisstjóri á Raufarhöfn og mun nú starfa fyrir verkefniđ í heild sinni.
Lesa meira
Rćkja

Byggđastofnun óskar eftir tilbođum í aflahlutdeildir

Byggđastofnun óskar eftir tilbođum í eftirfarandi aflahlutdeildir í rćkju.
Lesa meira
Af íbúaţingi á Raufarhöfn

Brothćttar byggđir: tíu umsóknir bárust

Í maí s.l. var auglýst eftir umsóknum um ţátttöku í verkefninu um framtíđ brothćttra byggđa. Í auglýsingu kom fram ađ meginmarkmiđ verkefnisins á hverjum stađ skyldu „ skilgreind af verkefnisstjórn á grundvelli umrćđna og forgangsröđunar á íbúaţingum sem ćtlađ er ađ virkja frumkvćđi íbúa og samtakamátt.“ Einnig kom fram ađ umsókn ţyrfti ađ vera sameiginleg frá sveitarfélagi, landshlutasamtökum sveitarfélaga/atvinnuţróunarfélagi og íbúasamtökum, ţar sem ţau vćru til stađar.
Lesa meira
Merki NORA

NORA: Umsóknarfrestur 6. október

Norrćna Atlantssamstarfiđ, NORA, styrkir samstarf á Norđur-Atlantshafssvćđinu. Í ţví augnamiđi veitir NORA verkefnastyrki tvisvar á ári til verkefna sem eru í samstarfi a.m.k. tveggja ađildarlanda, en löndin innan NORA eru Ísland, Grćnland, Fćreyjar og strandhéruđ Noregs. Nú óskar NORA eftir styrkumsóknum međ umsóknarfrest ţann 6. október 2014.
Lesa meira
Byggđaráđstefna Íslands 2014 - dagskrá og skráning

Byggđaráđstefna Íslands 2014 - dagskrá og skráning

Byggđaráđstefna Íslands verđur haldin á Patreksfirđi 18.-20. september 2014 n.k. og stendur skráning yfir. Byggđaráđstefnu Íslands er ćtlađ ađ vera vettvangur nýrra rannsókna, reynslu af hagnýtu starfi og umrćđu um stefnumótun í sjórnsýslu og stjórnmálum
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389