Fara í efni  

Fréttir

Brothćttar byggđir: tíu umsóknir bárust

Brothćttar byggđir: tíu umsóknir bárust
Af íbúaţingi á Raufarhöfn

Í maí sl. var auglýst eftir umsóknum um ţátttöku í verkefninu um framtíđ brothćttra byggđa. Í auglýsingu kom fram ađ meginmarkmiđ verkefnisins á hverjum stađ skyldu „ skilgreind af verkefnisstjórn á grundvelli umrćđna og forgangsröđunar á íbúaţingum sem ćtlađ er ađ virkja frumkvćđi íbúa og samtakamátt.“ Einnig kom fram ađ umsókn ţyrfti ađ vera sameiginleg frá sveitarfélagi, landshlutasamtökum sveitarfélaga/atvinnuţróunarfélagi og íbúasamtökum, ţar sem ţau vćru til stađar.

Alls bárust umsóknir frá sjö sveitarfélögum fyrir tíu svćđi. Af ţessum tíu svćđum eru fimm á Vestfjörđum, en međ ţeim svćđum sem verkefniđ nćr ţegar yfir má segja ađ ţađ taki yfir flesta landshluta.

Skipting umsókna og svćđa sem fyrir eru međ (ný svćđi skáletruđ):

  • Vesturland:               Dalabyggđ
  • Vestfirđir:                  Flateyri, Ţingeyri, Suđureyri, Árneshreppur og Strandabyggđ, Bíldudalur kom inn 2013
  • Norđurland vestra:   Hofsós
  • Norđurland eystra:   Grímsey, Hrísey og Kópasker, en fyrir er Raufarhöfn međ í verkefninu frá 2012
  • Austurland:               Breiđdalshreppur, kom inn 2013
  • Suđurland:                Skaftárhreppur, kom inn 2013

Ţau fjögur svćđi sem ţegar er unniđ á eru annars vegar tveir ţéttbýlisstađir í stóru fjölkjarna sveitarfélagi, hins vegar tvö sveitarfélög í heild sinni. Nú er sótt um fyrir fimm ţéttbýlisstađi sem allir eru hluti stćrra sveitarfélags, ţar af ţrír í sama sveitarfélagi, fyrir ţrjú sveitarfélög í heild sinni, tvö nokkuđ fjölmenn og eitt fámennt, og tvćr eyjar sem tilheyra sama sveitarfélagi.

Segja má ađ ţessi samfélög einkennist af hefđbundnum atvinnugreinum, sjávarútvegi og landbúnađi, sum nokkurn veginn alfariđ af annarri greininni, önnur bland af báđum.

Nćstum öll svćđin liggja langt frá höfuđborginni, en Dala- og Strandabyggđ hafa nokkuđ greiđar samgöngur ţangađ. Ţótt Árneshreppur sé ekki mikiđ lengra frá höfuđborginni en Strandabyggđ  ţá hamla samgöngur stóran hluta ársins.

Undanfariđ hefur veriđ unniđ ađ verkefnislýsingu fyrir framhald verkefnisins Brothćttar byggđir og á grundvelli hennar verđur ákveđiđ hvar hafist verđur handa á nýjum svćđum. Haft hefur veriđ samband viđ alla umsćkjendur undanfariđ til ađ rćđa stöđu mála varđandi umsóknirnar.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389