Fara í efni  

Fréttir

David A. Kampfner

Finding the Phoenix Factor - endurnýting iðnaðarhúsnæðis

Á síðasta ári veitti Byggðastofnun styrk til meistaranemans David A. Kampfner til að skoða hvernig byggingar þar sem áður var atvinnustarfsemi (iðnaðarminjar) eru endurnýttar í dag í þágu annarrar starfsemi. Dæmi um slíkar byggingar og breytta starfsemi í þeim eru síldarverksmiðjan á Djúpuvík á Ströndum, Nes-listamiðstöð á Skagaströnd og Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Lesa meira
Íbúafjöldamælaborð Byggðastofnunar

Ný gögn og virkni í mælaborði um íbúafjölda

Gögn Hagstofu um íbúafjölda byggðakjarna og sveitarfélaga þann 1. janúar 2021 eru komin í mælaborð byggðastofnunar. Íbúar á Íslandi eru 368.792 og búa 95% þeirra í byggðakjörnum en 5% í dreifbýli. Nýjum flipa þar sem hægt er að sía gögn eftir helstu breytum hefur einnig verið bætt við mælaborðið.
Lesa meira
Drög að endurskoðaðri byggðáætlun í samráðsgátt

Drög að endurskoðaðri byggðáætlun í samráðsgátt

Hvítbók um byggðamál, drög að stefnumótandi byggðaáætlun til 15 ára og aðgerðaáætlun til fimm ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Almenningur og haghafar hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um hvítbókina en skilafrestur er til og með 31. maí næstkomandi. Að afloknu samráði verður tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun til fimmtán ára og aðgerðaáætlun til fimm ára lögð fyrir Alþingi.
Lesa meira
Handbendi hlýtur Eyrarrósina 2021

Handbendi hlýtur Eyrarrósina 2021

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var afhent í sautjánda sinn sunnudaginn 16. maí, við hátíðlega athöfn á Patreksfirði. Frú Eliza Reid forsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar veitti verðlaunin. Handbendi brúðuleikhús á Hvammstanga hlýtur viðurkenninguna að þessu sinni og er það í fyrsta sinn sem Eyrarrósin fellur í skaut verkefnis á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
Mynd: ÓÁR.

Betri Bakkafjörður, úthlutun styrkja úr Frumkvæðissjóði 2021

Nýlega var styrkjum úthlutað úr Frumkvæðissjóði Brothættra byggða í verkefninu Betri Bakkafjörður.
Lesa meira
Byggðarannsóknasjóður styrkir fjögur verkefni

Byggðarannsóknasjóður styrkir fjögur verkefni

Nýverið var úthlutað styrkjum úr Byggðarannsóknasjóði til fjögurra verkefna. Í þeim eru skoðuð staða innflytjenda á vinnumarkaði, náttúruhamfarir á Seyðisfirði og félagsleg seigla, launamunur hjúkrunarfræðinga í höfuðborginni og á Akureyri og borin saman tvö fámenn sveitarfélög sem byggja á landbúnaði.
Lesa meira
Mynd: Kristján Þ. Halldórsson

Ársskýrsla Byggðastofnunar hefur verið gefin út

Ársskýrsla Byggðastofnunar hefur verið gefin út
Lesa meira
Guðmundur Ævar Oddsson og Andrew Paul Hill

Mannekla lögreglu og mjúk löggæsla í dreifbýli

Árið 2017 fékk Guðmundur Ævar Oddsson styrk úr Byggðarannsóknasjóði til verkefnis sem þá nefndist „Lögreglan í landsbyggðunum“, en hefur í lokameðförum fengið nýtt heiti eins og sjá má hér að ofan. Meðhöfundur skýrslunnar er Andrew Paul Hill.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389