Fara efni  

Frttir

Handbendi hltur Eyrarrsina 2021

Eyrarrsin, viurkenning fyrir framrskarandi menningarverkefni utan hfuborgarsvisins, var afhent sautjnda sinn sunnudaginn 16. ma, vi htlega athfn Patreksfiri. Fr Eliza Reid forsetafr og verndari Eyrarrsarinnar veitti verlaunin.

Handbendi bruleikhs Hvammstangahltur viurkenninguna a essu sinni og er a fyrsta sinn sem Eyrarrsin fellur skaut verkefnis Norurlandi vestra. Greta Clough, stofnandi og listrnn stjrnandi Handbendis tk mti viurkenningunni og verlaunaf a upph kr. 2.500.000. Viurkenningunni fylgir a auki bo um a standa viburi Listaht 2022 og framleitt verur vanda heimildamyndband um verkefni.

Alls brust 36 umsknir um Eyrarrsina og hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar 2021 hvaanva af landinu.

Hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar eru n af nlinni og eru veitt remur verkefnum sem hafa veri starfrkt rj r ea skemur. Verlaunin eru veitt metnaarfullum verkefnum sem ykja hafa listrnan slagkraft, jkv hrif nrsamflagi og hafa alla buri til a festa sig sessi.

Hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar 2021 hlutuBoreal Screendance Festival, Akureyri,IceDocs Iceland Documentary Film Festival, AkranesiogRstin gestavinnustofa, rshfn. Hljta au hvert um sig verlaunaf a upph kr. 750.000 auk gjafakorts fr Icelandair a upph kr. 100.000.

Eyrarrsin er samstarfsverkefni Listahtar,ByggastofnunarogIcelandairsem undirrituu vi sama tkifri endurnjaan samstarfssamning t ri 2024.

Nnar um verkefnin:

Eyrarrsin 2021:
Handbendi bruleikhs, Hvammstanga

Handbendi var stofna ri 2016 af leikstjranum og bruleikaranum Gretu Clough og er hn jafnframt listrnn stjrnandi leikhssins. Handbendi er eina starfandi atvinnuleikhsi Norurlandi vestra og eitt af srafum slkum utan hfuborgarsvisins.

Fjlbreytt starfsemi Handbendis byggir bjargfastri tr gildi listanna fyrir dreifari byggir en ekki sur gildi ess sem dreifbli hefur upp a bja fyrir listirnar.

Auk ess a framleia bruleiksningar hum gaflokki, ferast me r um landi og erlendar htir, rekur Handbendi std ar sem hersla er lg upptkur og framleislu stafrnu efni af msum toga.. leggur leikhsi srstaka herslu a hafa frumkvi a og leia samflagstengd verkefni af msum toga, ar meal me brnum og ungu flki.

Njasta skrautfjrin hatt Handbendis er aljleg bruleikhsht - Hvammstangi International Puppet Festival - ea HIP Fest - sem fram fr fyrsta sinn sasta ri og verur hr eftir rlegur viburur oktber.

Hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar:
Boreal Screendance Festival- Akureyri

Boreal er aljleg og fr fyrsta sinn fram nvember 2020 Mjlkurbinni Listagilinu Akureyri. fyrstu htinni fyrra voru sýnd 28 verk eftir 18 listamenn va a r heiminum. Stefnt er a enn umfangsmeiri ht nvember essu ri.

Hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar:
Rstin - rshfn Langanesi

Röstin er tilraunakennd gestavinnustofa fyrir listaflk á órshöfn á Langanesi og verur haldin rija sinn me formlegum htti sumar. 810 listamönnum úr öllum áttum er boin átttaka hvert sinn og er gisting og vinnuastaa eim a kostnaarlausu.

Röstin er vettvangur fyrir fjölbreyttan hóp listamanna til a njóta andrýmis, vinna a listsköpun sinni, kynnast öru listaflki, tengjast samfélaginu á Langanesi, og auga um lei bjarlífi me uppákomum fyrir íbúa.

Hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar:
IceDocs - Akranesi

Iceland Documentary Film Festival ea IceDocs er aljóleg heimildamyndahátí á Akranesi sem stofnu var ri 2019. Htin verur haldin rija sinn 23. til 27. jn nstkomandi.

IceDocs hefur srstu a a vera eina aljlega kvikmyndahátí landsins sem sýnir eingöngu skapandi heimildamyndir. Á hátíinni er áhorfendum boi upp á rjómann af eim heimildamyndum sem koma út í heiminum auk ess sem boi er upp á fjölda sérvibura.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389