Fara í efni  

Fréttir

Stofnun Rannsóknastöđvarinnar Rifs á Raufarhöfn

Stofnun Rannsóknastöđvarinnar Rifs á Raufarhöfn

Í dag, föstudaginn 23. maí 2014, var haldinn stofnfundur Rannsóknastöđvarinnar Rifs, sem er sjálfseignarstofnun sem stađsett verđur á Raufarhöfn. Stofnađilar eru Byggđastofnun, Norđurţing og Náttúrustofa Norđausturlands. Í tengslum viđ átaksverkefni Byggđastofnunar á Raufarhöfn, Brothćttar byggđir, hefur síđasta áriđ veriđ unniđ ađ stofnun rannsóknastöđvar á Raufarhöfn, međ ţađ ađ markmiđi ađ nýta sérstöđu Melrakkasléttu til rannsókna og styrkja um leiđ byggđ og innviđi samfélagsins.
Lesa meira
Vegna fréttar í Fréttablađinu 22. maí 2014

Vegna fréttar í Fréttablađinu 22. maí 2014

Vegna fréttar sem birtist í Fréttablađinu í gćr, 22. maí undir fyrirsöginni „Öflug nettenging skilyrđi lánveitingar“ vill Byggđastofnun taka fram ađ rangt er ađ stofnunin hafi sett slík skilyrđi fyrir lánveitingu.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf

Međ breytingu á lögum nr. 116/2006 ţann 25. júní 2013 samţykkti Alţingi ađ Byggđastofnun skuli hafa til ráđstöfunar aflaheimildir til ađ styđja byggđarlög í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Sjávarútvegsráđherra hefur ákveđiđ ađ auka aflaheimildir Byggđastofnunar um 1100 ţorskígildistonn og tekur breytingin gildi á nćsta fiskveiđiári (2014/2015). Byggđastofnun hefur mótađ eftirfarandi viđmiđ um úthlutun veiđiheimilda samkvćmt ţessari heimild.
Lesa meira
Byggđaráđstefna 2014

Byggđaráđstefna 2014

Kallađ er eftir erindum frá frćđimönnum, stefnumótendum og ţeim sem vinna á vettvangi um stöđu og ţróun byggđar almennt en ţó sérstaklega um ţemađ Sókn Sjávarbyggđa: Kemur framtíđin? Koma konurnar? Sérstakar málstofur verđa helgađar ţema ráđstefnunnar en viđfangsefni annarra málstofa mun ráđast af ţeim erindum sem berast. 


Lesa meira
Northern Periphery and Arctic 2014-2020

Northern Periphery and Arctic 2014-2020

Meginmarkmiđ Norđurslóđaáćtlunar er ađ stuđla ađ bćttu atvinnu- og efnahagslífi og ađ eflingu búsetuţátta međ fjölţjóđlegu samstarfi. Áherslur áćtlunarinnar eru á nýsköpun, frumkvöđlastarfsemi, endurnýjanlega orkagjafa og orkusparnađ, verndun náttúru og menningar og hagkvćma nýtingu auđlinda á norđurslóđum. Ţátttakendur geta m.a. veriđ fyrirtćki, sveitarfélög, ríkistofnanir, atvinnuţróunarfélög, mennta- og rannsóknarstofnanir og frjáls félagasamtök.
Lesa meira
Samanburđur á orkukostnađi

Samanburđur á orkukostnađi heimila á nokkrum stöđum

Byggđastofnun hefur fengiđ Orkustofnun til ađ reikna út kostnađ viđ raforkunotkun og húsahitun á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum og nokkrum stöđum í dreifbýli á ársgrundvelli. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti og 351m3. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt gjaldskrá ţann 1. apríl 2014.
Lesa meira
Íbúaţróun á Íslandi

Íbúaţróun uppfćrđ

Í nokkur ár hefur Byggđastofnun birt upplýsingar um íbúaţróun í sveitarfélögum landsins á myndrćnann hátt á heimasíđu sinni. Nú hefur tölum vegna ársins 2014 veriđ bćtt inn og nú hćgt ađ sjá íbúaţróun frá 1998-2014.
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389