Fara í efni  

Fréttir

Vegna fréttar í Fréttablađinu 22. maí 2014

Vegna fréttar sem birtist í Fréttablađinu í gćr, 22. maí undir fyrirsöginni „Öflug nettenging skilyrđi lánveitingar“  vill Byggđastofnun taka fram ađ rangt er ađ stofnunin hafi sett slík skilyrđi fyrir lánveitingu. 

Samkvćmt reglum laga um fjármálafyrirtćki hafa starfsmenn Byggđastofnunnar ekki heimild til ađ tjá sig um lánsbeiđnir sem henni berast, en á starfsmönnum hennar hvílir almenn skylda um ađ kanna forsendur rekstraráćtlana ţeirra sem sćkja um lán til stofnunarinnar.  Netsambönd eru ađ sjálfsögđu eitt ţeirra atriđa sem geta skipt máli í ţví sambandi. 

Byggđastofnun er flestum betur kunnugt ađ víđa er pottur brotinn á ţessu sviđi og mikilvćgt er ađ nettengingar verđi bćttar og stefnt ađ ţví ađ allir landsmenn sitji ţar viđ sama borđ án tillits til búsetu.  Einmitt af ţeirri ástćđu eru úrbćtur á ţessu sviđi međal mikilvćgustu áherslna í nýsamţykktri byggđaáćtlun fyrir árin 2014-2020.http://www.althingi.is/altext/143/s/1083.html


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389