Fara í efni  

Fréttir

Árangursríkt alþjóðlegt samstarf á sviði byggðamála NPP verkefnið

Út er komin matsskýrsla IMG á þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (Northern Periphery Programme – NPP).  Stjórn NPP á Íslandi óskaði eftir því við IMG ráðgjöf  að fyrirtækið kannaði og legði mat á gildi Norðurslóðaáætlunar ESB fyrir Ísland, framkvæmd hennar hér á landi og árangur af þátttöku, í þeim tilgangi að gera verkefnið öflugra og betra, væri slíkt mögulegt.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389