Fréttir
Heimsóknir á öskudag
17 febrúar, 2010
Ýmsar furðuverur kíktu í heimsókn til Byggðastofnunar í dag og sungu fyrir
starfsfólk. Útsendari heimasíðunnar smellti af nokkrum skemmtilegum myndum af gestunum. Þær má sjá með því að
smella hér.
Lesa meira
Bræðslan hlaut Eyrarrósina 2010
16 febrúar, 2010
Eyrarrósin 2010 kom í hlut
tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar á Borgarfirði eystra og veittu aðstandendur hennar viðurkenningunni móttöku í gær
við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Áskell Heiðar og Magni Ásgeirssynir, forsvarsmenn Bræðslunnar tóku við
viðurkenningunni úr hendi Dorrit Moussaieff, verndara Eyrarrósarinnar.
Lesa meira
NORA-styrkir, næsti frestur 8. mars
10 febrúar, 2010
Norræna
Atlantssamstarfið, NORA, úthlutar verkefnastyrkjum tvisvar á ári. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2010.
NORA veitir að jafnaði styrki í eftirtöldum málaflokkum:
Lesa meira
Eyrarrósin afhent á Bessastöðum mánudaginn 15. febrúar kl. 16.00
9 febrúar, 2010
Eyrarrósin, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður afhent
á Bessastöðum mánudaginn 15. febrúar kl. 16.00 og er það í sjötta sinn sem viðurkenningin er veitt.
Lesa meira
Nordregio auglýsir laust starf upplýsingafulltrúa
8 febrúar, 2010
Nordregio auglýsir laust starf
upplýsingafulltrúa (Head of communication) á skrifstofu sinni í Stokkhólmi. Um er að ræða nýja stöðu innan stofnunarinnar.
Umsóknir skulu hafa borist á netfangið nordregio@nordregio.se fyrir 1. mars nk.
Lesa meira
Greiðslumark sauðfjár
2 febrúar, 2010
Byggðastofnun hefur útbúið kort er sínir svæðaskiptingu
greiðslumarks í ærgildum til sauðfjárframleiðslu eftir sveitarfélögum árið 2010. Heildagreiðslumark sauðfjár er 368.457
ærgildi. Greiðslumark lögbýla er tiltekinn fjöldi ærgilda, sem ákveðið er fyrir hvert lögbýli og veitir rétt til beingreiðslna.
Lesa meira
30 ára starfsafmæli
1 febrúar, 2010
Guðmundur Guðmundsson
sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar á 30 ára starfsafmæli við stofnunina. Hann hóf störf hjá
Framkvæmdastofnun ríkisins (síðar Byggðastofnun) við Rauðarárstíg í Reykjavík þann 1. febrúar 1980. Árið
1998 flutti hann svo með þróunarsviðinu til Sauðárkróks og hefur starfað þar síðan.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember