Fara í efni  

Fréttir

NORA-styrkir, nćsti frestur 8. mars

Norræna Atlantssamstarfið, NORA, úthlutar verkefnastyrkjum tvisvar á ári. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2010. NORA veitir að jafnaði styrki í eftirtöldum málaflokkum:
  • Auðlindir hafsins
  • Ferðaþjónusta
  • Upplýsingatækni
  • Samgöngur og flutninga
  • Annað svæðasamstarf

Að þessu sinni verður einnig lögð áhersla á landbúnað. Umsóknarfrestur er 8. mars og þarf að skila umsóknum á skrifstofu NORA, Bryggjubakka 12, postboks 259, FO-110 Tórshavn, Föroyar. Umsóknum skal skila rafrænt, en einnig má skila þeim undirrituðum í pósti ásamt fylgiskjölum. Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu NORA.

Upplýsingar um starfsemi NORA og verkefnastyrki má finna hér á síðunni. Sjá einnig heimasíðu NORA, http://www.nora.fo/

Nánari upplýsingar og ráðgjöf veitir Sigríður K. Þorgrímsdóttir hjá Byggðastofnun, sem jafnframt er tengiliður NORA. Sími 455 5400 og netfang: sigga@byggdastofnun.is


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389