Fara í efni  

Fréttir

Stöđugreining 2017

Stöđugreining 2017

Stöđugreining Byggđastofnunar í september 2016 fylgdi drögum ađ ţingsályktunartillögu sem stofnunin skilađi atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytinu í ársbyrjun 2017. Nokkrir ţćttir ţeirrar stöđugreiningar hafa veriđ uppfćrđir eins og lýst er í innganskafla Stöđugreiningar 2017 sem má nálgast hér.
Lesa meira
Ársfundur Byggđastofnunar 2017

Ársfundur Byggđastofnunar 2017

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn í félagsheimilinu Miđgarđi í Skagafirđi ţriđjudaginn 25. apríl sl. Á fundinum flutti Ragnhildur Hjaltadóttir ráđuneytisstjóri rćđu fyrir hönd Jóns Gunnarssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra auk Herdísar Á. Sćmundardóttir formanns stjórnar og og Ađalsteins Ţorsteinssonar forstjóra Byggđastofnunar sem fór yfir starfsemi stofnunarinnar á árinu.
Lesa meira
Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi 2017

Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi 2017

Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi var kynnt á ársfundi Byggđastofnunar í gćr, 25. apríl. Eldra fólk, innflytjendur, lögreglan, ferđaţjónusta og sjávarlíftćkni eru viđfangsefni ţeirra rannsókna sem stjórn Byggđarannsóknasjóđs ákvađ ađ styrkja í ár.
Lesa meira
Herđi afhentur Landstólpinn

Hörđur Davíđsson í Efri-Vík er handhafi Landstólpans 2017

Á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var í Miđgarđi í Varmahlíđ ţriđjudaginn 25. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar, afhentur í sjöunda sinn. Ađ ţessu sinni hlaut athafnamađurinn Hörđur Davíđsson í Efri-Vík í Skaftárhreppi viđurkenninguna.
Lesa meira
Símatímar lánasérfrćđinga

Símatímar lánasérfrćđinga

Töluvert magn af lánsbeiđnum liggja nú fyrir hjá stofnuninni til afgreiđslu. Til ţess ađ stuđla ađ bćttri og skilvirkari ţjónustu verđa lánasérfrćđingar međ símatíma fyrir hádegi alla virka daga ţar sem tekiđ er á móti fyrirspurnum.
Lesa meira
Frá Raufarhöfn

Úthlutun viđbótaraflamarks á Raufarhöfn

Stjórn Byggđastofnunar fjallađi um úthlutun viđbótaraflamarks á Raufarhöfn og undirskriftalista sem borist hafa vegna hennar á fundi sínum föstudaginn 31. mars. Eftirfarandi bókun var samţykkt á fundi stjórnarinnar:
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389