Fara í efni  

Fréttir

Úthlutun viđbótaraflamarks á Raufarhöfn

Úthlutun viđbótaraflamarks á Raufarhöfn
Frá Raufarhöfn

Stjórn Byggđastofnunar fjallađi um úthlutun viđbótaraflamarks á Raufarhöfn og undirskriftalista sem borist hafa vegna hennar á fundi sínum föstudaginn 31. mars.  Eftirfarandi bókun var samţykkt á fundi stjórnarinnar:

„Stjórn Byggđastofnunar hefur móttekiđ undirskriftalista vegna úthlutunar sérstaks viđbótar aflamarks á Raufarhöfn međ ákvörđun stjórnar stofnunarinnar ţann 24. febrúar síđast liđinn.  Ţrjár umsóknir bárust um aflamarkiđ og var ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ GPG seafood og samstarfsađila á Raufarhöfn. Umsóknum Önundar ehf. og Hólmsteins Helgasonar ehf. var hafnađ.

Viđ afgreiđslu umsókna um aflamark Byggđastofnunar á Raufarhöfn hefur stofnunin í hvívetna leitast viđ ađ hafa bestu hagsmuni byggđarlagsins í huga og vinnur úr umsóknum í samrćmi viđ skýrar verklagsregur og viđmiđ sem birt eru á heimasíđu stofnunarinnar.  Viđ ráđstöfun aflamarks Byggđastofnunar hefur veriđ leitast viđ ađ ná samstarfi ađila á viđkomandi stöđum um veiđar og vinnslu ţess afla sem samningur kveđur á um.  Reynt var, í samstarfi viđ Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga, ađ ná samstarfi ađila um ţessar viđbótaraflaheimildir.  Ekki reyndist vera grundvöllur fyrir samstarfi umsćkjenda og ţví varđ ađ velja á milli umsókna. 

GPG seafood hefur um árabil rekiđ bolfiskvinnslu á Raufarhöfn.  Vinna var ţó ekki stöđug allt áriđ, en frá ţví ađ fyrst var samiđ viđ fyrirtćkiđ um vinnslu 400 ţorskígilda aflamarks Byggđastofnunar um áramótin 2013/2014 hefur vinna veriđ stöđug allt áriđ um kring auk ţess sem starfsmönnum hefur fjölgađ og nú eru ţar um 30 ársverk í landvinnslu, mun fleiri störf en ađrar umsóknir bera međ sér.  Fyrirtćkiđ hefur í einu og öllu stađiđ viđ samning sinn viđ Byggđastofnun um aukna byggđafestu á Raufarhöfn.  Ţađ var mat stofnunarinnar ađ fengnum framangreindum umsóknum um 100 tonn til viđbótar á Raufarhöfn ađ mestum byggđaáhrifum međ ţeirri úthlutun yrđi náđ međ ţví ađ treysta enn frekar grundvöll vinnslu GPG á Raufarhöfn.  Ţar skiptir ennfremur máli ađ rekstrarhorfur ađila í bolfiskvinnslu eru erfiđar nú um stundir vegna sterks gengis íslensku krónunnar.

Byggđastofnun er hér eftir sem hingađ til reiđubúin ađ hitta umsćkjendur til ađ gera nánari grein fyrir ákvörđun ţessari.“


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389