Fara í efni  

Fréttir

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf á Bakkafirđi

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf á Bakkafirđi

Á grundvelli bráđabirgđaákvćđis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiđa, međ síđari breytingum og reglugerđar nr.606/2015, auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Bakkafirđi í Langanesbyggđ, allt ađ 125 ţorskígildistonnum á fiskveiđiárunum 2016/2017 og 2017/2018 en allt ađ 150 ţorskígildistonnum á yfirstandandi fiskveiđiári (2015/2016).
Lesa meira
Helga Íris

Verkefnastjóri ráđinn í Hrísey og Grímsey

Helga Íris Ingólfsdóttir hefur veriđ ráđin verkefnisstjóri brothćttra byggđa fyrir Hrísey og Grímsey. Helga Íris var valin úr hópi margra hćfra umsćkjenda, en alls sóttu 13 um starfiđ.
Lesa meira
Lýđfrćđilegar breytingar - hvernig bregđast Norđurlöndin viđ?

Lýđfrćđilegar breytingar - hvernig bregđast Norđurlöndin viđ?

Nordregio hefur tekiđ saman skýrslu (working paper 1:2015) undir heitinu "Adapting to, or mitigating demographic change?" Í skýrslunni fara skýrsluhöfundar yfir helstu ađgerđir og stefnur sem einstök ríki á Norđurlöndum hafa mótađ til ađ bregđast viđ brottflutningi fólks af strálbýlli svćđum til stćrri bćja og borga og ţví ađ ţessi samfélög eru ađ eldast.
Lesa meira
AVS rannsóknasjóđur í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóđur í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóđur hefur ađ markmiđi ađ styrkja verkefni, sem stuđla ađ auknu verđmćti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishćfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóđurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni međ ţetta ađ markmiđi. Skilafrestur umsókna er til kl. 20, 1. desember 2015. Umsóknum ber ađ skila rafrćnt á netfangiđ avs@byggdastofnun.is og bréflega á póstfangiđ Byggđastofnun, v/AVS rannsóknasjóđur í sjávarútvegi, Ártorgi 1, 550 Sauđárkrókur. Vakin er athygli á ţví ađ umsóknum ţarf bćđi ađ skila rafrćnt og bréflega.
Lesa meira
Verkefni til styrktar frumkvöđlakonum á landsbyggđinni styrkt af Erasmus+

Verkefni til styrktar frumkvöđlakonum á landsbyggđinni styrkt af Erasmus+

Byggđastofnun er samstarfađili ađ verkefninu FREE (Female Rural Enterprise Empowerment) sem er til styrktar frumkvöđlakonum á landsbyggđinni. Vinnumálastofnun stýrir verkefninu sem fengiđ hefur fjörutíu milljóna króna fjárstuđning úr Erasmus áćtlun Evrópusambandsins. Samstarfsađilar sem eru sjö talsins koma frá fimm löndum, Íslandi, Bretlandi, Búlgaríu, Króatíu, og Litháen.
Lesa meira
NPA:  Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2015 (áđur NPP)

NPA: Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2015 (áđur NPP)

Norđurslóđaáćtlunin (NPA) styrkir samstarfsverkefni a.m.k. ţriggja ađildarlanda, löndin innan NPA eru Ísland, Grćnland, Fćreyjar, Noregur Svíţjóđ, Finnland, Írland, Norđur-Írland og Skotland. NPA óskar núna ađeins eftir styrkumsóknum sem falla undir áherslur 3 og 4: 3. Verkefni sem hlúa ađ og efla orkuöryggi samfélaga á norđurslóđum, hvetja til orkusparnađar eđa notkun endurnýjanlegra orkugjafa. 4. Verkefni sem vernda, ţróa og koma á framfćri menningarlegri og náttúrlegri arfleiđ.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf á Tálknafirđi

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf á Tálknafirđi

Á grundvelli bráđabirgđaákvćđis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiđa, međ síđari breytingum og reglugerđar nr.606/2015, auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Tálknafirđi í Tálknafjarđarhreppi, allt ađ 400 ţorskígildistonnum.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf á Breiđdalsvík

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf á Breiđdalsvík

Á grundvelli bráđabirgđaákvćđis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiđa, međ síđari breytingum, auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Breiđdalsvík í Breiđdalshreppi, allt ađ 150 ţorskígildistonnum. Um er ađ rćđa viđbót viđ 150 ţorskígildistonn sem ţegar hefur veriđ samiđ um nýtingu á á Breiđdalsvík.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389