Fréttir um Landstólpann
Handhafar Landstólpans 2023
Landstólpinn
2 maí, 2023
Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem venjan er að Byggðastofnun veiti á ársfundi sínum. Viðurkenningunni er ætlað að vekja athygli á því góða og fjölbreytta starfi sem fram fer í landsbyggðunum og um leið að vekja athygli á starfi Byggðastofnunar.
Landstólpinn var fyrst afhentur árið 2011 en var nú afhentur í tólfta sinn á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Fosshótel Húsavík þann 27. apríl sl.
Lesa meira
Landstólpinn 2023
Landstólpinn
30 janúar, 2023
Landstólpinn er samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar sem veitt er árlega á ársfundi stofnunarinnar. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.
Lesa meira
Handhafi Landstólpans
Landstólpinn
13 maí, 2022
Landstólpinn var afhentur í ellefta sinn á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Varmalandi í Borgarfirði þann 5. maí 2022 en hann var fyrst afhentur árið 2011. Landstólpann hafa hlotið einstaklingar, fyrirtæki og hópar sem þykja hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum.
Lesa meira
Óskað eftir tilnefningum til Landstólpans 2022
Landstólpinn
25 febrúar, 2022
Landstólpinn Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög á landsbyggðinni eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðarinnar, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.
Lesa meira
Landstólpi Byggðastofnunar 2021
Landstólpinn
23 mars, 2021
Hákoni Hansson dýralæknir á Breiðdalsvík hlaut Landstólpann 2021.
Lesa meira
Óskað eftir tillögum til Landstólpans 2020
Landstólpinn
3 mars, 2020
Landstólpinn samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Blábankinn á Þingeyri er handhafi Landstólpans 2019
Landstólpinn
12 apríl, 2019
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Siglufirði fimmtudaginn 11. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, afhentur í níunda sinn. Að þessu sinni hlaut Blábankinn á Þingeyri viðurkenninguna.
Lesa meira
Óskað eftir tillögum til Landstólpans 2019
Landstólpinn
25 febrúar, 2019
Landstólpinn, Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Landstólpinn er veittur einstaklingi, fyrirtæki eða hóp/verkefni á vegum fyrirtækis eða einstaklinga, fyrir framtak sem vakið hefur athygli á byggðamálum, landsbyggðinni í heild, eða einhverju tilteknu byggðarlagi og þannig aukið veg viðkomandi samfélags.
Hér með er lýst eftir tillögum um handhafa Landstólpans 2019
Lesa meira
Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði er handhafi Landstólpans 2018
Landstólpinn
8 maí, 2018
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Laugarbakka miðvikudaginn 25. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, afhentur í áttunda sinn. Að þessu sinni hlaut Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði viðurkenninguna.
Landstólpinn er veittur einstaklingi, fyrirtæki eða hóp/verkefni á vegum fyrirtækis eða einstaklinga, fyrir framtak sem vakið hefur jákvæða athygli á byggðamálum, landsbyggðinni í heild, eða einhverju tilteknu byggðarlagi og þannig aukið veg viðkomandi samfélags. Viðurkenningin er hvatning, hugmynd að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Óskað eftir tillögum til Landstólpans 2018
Landstólpinn
1 febrúar, 2018
Landstólpinn, Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember