Fara efni  

Frttir

Handhafar Landstlpans 2023

Handhafar Landstlpans 2023
Fr afhendingu Landstlpans 2023

Landstlpinn, samflagsviurkenning Byggastofnunar, er viurkenning sem venjan er a Byggastofnun veiti rsfundi snum. Viurkenningunni er tla a vekja athygli v ga og fjlbreytta starfi sem fram fer landsbyggunum og um lei a vekja athygli starfi Byggastofnunar.

Landstlpinn var fyrst afhentur ri 2011 en var n afhentur tlfta sinn rsfundi Byggastofnunar sem haldinn var Fosshtel Hsavk ann 27. aprl sl. Landstlpann hafa hloti einstaklingar, fyrirtki og hpar sem ykja hafa skara fram r verkefnum snum og strfum. Hugmyndin a baki Landstlpanum er a efla skapandi hugsun og bjartsni og er v hugsaur sem nokkurs konar hvatningar- og bjartsnisverlaun.

r brust samtals sautjn tilnefningar og var niurstaa dmnefndar s a veita hjnunum Elnu S. Sigurardttur og Jhannesi Torfasyni, sem bsett eru Torfalk Austur-Hnavatnssslu, Landstlpann ri 2023.

Hjnin Eln S. Sigurardttir og Jhannes Torfason Torfalk Austur-Hnavatnssslu eru sannkallair burarsar snu samflagi. au hafa haft grarlega jkv hrif nrumhverfi sitt me leitogahfileikum snum, sneitt hj tkum og fengi ara ba til lis vi sig eim tilgangi a byggja upp samflagi gegnum Heimilisinaarsafni Blndusi og mundakinn ehf. a sem au hafa orka gegnum mundakinn og Heimilisinaarsafni er fyrst og fremst a akka umhyggju eirra fyrir samflagi snu, hrainu og bum ess. au hafa haft mjg jkv hrif mynd svisins, auki virkni ba, fjlga strfum og dregi a gesti. Samanlagt hafa au sinnt Heimilisinaarsafninu og mundakinn 50 r. r, 2023, eru 30 r fr v Eln tk a sr a vera forsvari fyrir Heimilisinaarsafni og 20 r fr v Jhannes tk a sr a vera forsvari fyrir mundakinn.

Viurkenningargripurinn r var formi ljsmyndaverks eftir Gyu Henningsdttur, verki heitir Speglun. Gya leggur herslu landslag, fugla- og dralf ljsmyndum sinni og grafk. fyrsta sinn fylgir einnig fjrh a upph ein milljn krna viurkenningunni.

a er Byggastofnun mikill heiur a veita hjnunum Elnu og Jhannesi samflagsviurkenninguna Landstlpann ri 2023. Um lei og eim eru frar hamingjuskir eru eim frar gar skir um framhaldandi velfarna strfum snum.

myndunum m sj handhafa Landstlpans 2023 au Elnu S. Sigurardttur og Jhannes Torfason veita viurkenningunni vitku en a voru au Andri r rnason srfringur fyrirtkjasvii og Helga Harardttir srfringur runarsvii sem afhentu samflagsviurkenninguna fyrir hnd Byggastofnunar.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389