Fara í efni  

Fréttir

Áfangaskil í byggđaţróunarverkefni á Raufarhöfn

Áfangaskil í byggđaţróunarverkefni á Raufarhöfn

Frá ţví ađ umrćđa um ţróunarverkefni Byggđastofnunar, Norđurţings, Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga, Háskólans á Akureyri og íbúa Raufarhafnar hófst, á vormánuđum 2012, hefur ýmislegt veriđ til umfjöllunar og árangur náđst í nokkrum málum en minni í öđrum.
Lesa meira
Fréttir af Norđurslóđaáćtluninni (NPP)

Fréttir af Norđurslóđaáćtluninni (NPP)

Norđurslóđaáćtlun fjármagnađi 47 verkefni á tímabilinu 2007-2013, íslenskir ađilar voru ţátttakendur í 23 verkefnum, eđa í 49% verkefna. Ný Norđurslóđaáćtlunin (NPA) 2014-2020 hefst formlega á árlegri ráđstefnu áćtlunarinnar sem verđur haldin í Skotlandi ţann 30. September n.k., ţema ráđstefnunnar er Cool North.
Lesa meira
Samanburđur á fasteignagjöldum

Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum

Byggđastofnun hefur fengiđ Ţjóđskrá Íslands til ađ reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum á landinu eins og undanfarin ár. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti. Stćrđ lóđar er 808m2. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2013 og samkvćmt álagningarreglum ársins 2014 eins og ţćr eru í hverju sveitarfélagi. Fasteignamat húss og lóđar á höfuđborgarsvćđinu, miđađ viđ međaltal, er 38,2 milljónir og hefur hćkkađ úr 36,6 milljónum áriđ 2012. Af ţeim ţéttbýlisstöđum sem skođađir voru utan höfuđborgarsvćđisins er matiđ hćst á Akureyri 31,6 milljónir, var 30,7 milljónir 2012. Lćgst er matiđ eins og áđur á Patreksfirđi 10,6 milljónir, var 9,7 milljónir.
Lesa meira
Stjórn Rifs ásamt fylgdarliđi

Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöđvarinnar Rifs á Raufarhöfn

Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöđvarinnar Rifs ses var haldinn á Raufarhöfn miđvikudaginn 11. júní s.l. Í upphafi fundar afhentu Kristján Ţórhallur Halldórsson, starfsmađur Byggđastofnunar á Raufarhöfn og Ţorkell Lindberg stjórninni stađfesta skipulagsskrá stöđvarinnar og báru henni um leiđ góđar kveđjur frá Ađalsteini Ţorsteinssyni, forstjóra Byggđastofnunar og Bergi Elíasi Ágústssyni bćjarstjóra Norđurţings, en Byggđastofnun, Náttúrustofan og Norđurţing eru stofnađilar stöđvarinnar.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389