Fara efni  

Frttir

Samanburur fasteignagjalda nokkrum ttblisstum

Samanburur fasteignagjalda  nokkrum ttblisstum
Samanburur fasteignagjldum

Byggastofnun hefur fengi jskr slands til a reikna t fasteignamat og fasteignagjld smu fasteigninni nokkrum ttblisstum landinu eins og undanfarin r. Vimiunareignin er einblishs sem er 161,1 m2 a grunnfleti. Str lar er 808m2. Gjldin eru reiknu t samkvmt ngildandi fasteignamati sem gildir fr 31. desember 2013 og samkvmt lagningarreglum rsins 2014 eins og r eru hverju sveitarflagi. Til a forast skekkjur var treikningur fasteignagjaldanna sendur vikomandi sveitarflag og ska eftir a athugasemdir yru gerar ef um skekkjur er a ra. Teki hefur veri tillit til eirra bendinga sem brust.

Fasteignamat er mjg mismunandi eftir v hvar landinu er. Fasteignamat hss og lar hfuborgarsvinu, mia vi mealtal, er 38,2 milljnir og hefur hkka r 36,6 milljnum ri 2012. Af eim ttblisstum sem skoair voru utan hfuborgarsvisins er mati hst Akureyri 31,6 milljnir, var 30,7 milljnir 2012. N eru Vestmannaeyjar komnar anna sti me mat upp 26,4 milljnir 2013 og Stykkishlmur rija sti me mat upp 25,6 milljnir. fyrra var Akranes nst eftir Akureyri og ar eftir kom svo Keflavk. Lgst er mati eins og ur Patreksfiri 10,6 milljnir, var 9,7 milljnir. Nst lgst er mati Vopnafiri, 11,0 milljnir, hkkar r 10,8 milljnum. rija lgsta mati er n Bolungarvk, 12,2 milljnir, var 11,9 milljnir fyrra og nst lgst. Mest hefur fasteignamati hkka milli ra Hlmavk, um 29,4% og Seyisfiri um 14,3%. a lkkar hins vegar um 2,5% Grindavk og um 1,6% Keflavk.

egar horft er fasteignagjldin breytist myndin verulega eins og undanfarin r. Teki skal fram a hr er horft til allra svokallara fasteignagjalda, a er fasteignaskatts, larleigu, frveitugjalds, vatnsgjalds og sorpgjalda. Mealtali hfuborgarsvinu gefur ekki hstu fasteignagjldin. v valda lagningarreglur einstakara sveitarflaga. Gjldin eru n hst Grundarfiri, 319 sund, nsthst Stykkishlmi 301 sund og riju hstu gjldin eru Hsavk 300 sund. sasta ri voru gjldin hst Grundarfiri 303 sund. Lgstu gjldin eru Vopnafiri 164 sund en gjldin voru lka lgst Vopnafiri fyrra, 138 sund. Gjldin Vopnafiri r eru 52% af gjldunum Grundarfiri. a er minni munur en fyrra egar lgstu gjld voru 45% af hstu gjldum.

Hstkkvari rsins hva fasteignagjldin varar eru Vestmannaeyjar egar horft er til hkkunar krnum en ar hkka gjldin um 37 sund. prsentum hkka gjldin hins vegar mest Vopnafiri, um 19,4%. Mest lkka gjldin Dalvk prsentum um 3,6%. Lkkunin krnutlu er lka mest Dalvk, 8 sund.

Rtt er a taka fram a sveitarflg veita mismunandi jnustu til dmis hva varar sorpurun og frgun og sums staar er rukka fyrir jnustu sem er innifalin gjldum annars staar. er og rtt a vekja athygli v a einstaka sta er fasteignamat mismunandi eftir hverfum framangreindum stum. Loks er sta til a vekja athygli v a sveitarflgum me fleiri en einn ttbliskjarna er fasteignamati mjg mishtt eftir kjrnum og ar me fasteignagjldin. Sama vi um dreifbli. Fyrir kemur a mismunandi reglum er beitt vi treikning larleigu innan sama ttblis, til dmis vegna ess a eldri samningar kvea um arar reikniaferir. Hr er mia vi njustu samninga.

Heildarfasteigna- og larmat 2014 (mynd)

Samanburur fasteignagjldum hs og larmat 2014(mynd)

Samanburur fasteignagjldum 2013 og 2014 (mynd)

Samanburur fasteignamati 2013 og 2014 (mynd)

Fasteignamat og fasteignagjld 2014 (tafla)


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389