Fara efni  

Jafnlaunavottun

Jafnrttisstofa hefur veitt Byggastofnun heimild til a nota jafnlaunamerki. v felst a stafest er a Byggastofnun hafi fengi vottun jafnlaunakerfi snu samkvmt jafnlaunastali ST 85:2012 og uppfylli ll skilyri staalsins. ar me hefur hn fengi stafestingu v a launakvaranir su kerfisbundnar, a fyrir hendi s jafnlaunakerfi samkvmt krfum jafnlaunastaals og a reglubundi er fylgst me v hj stofnuninni a starfsflk sem vinnur smu ea jafnvermt strf hafi sambrileg laun h kynferi. 1. grein jafnrttistlunar fyrir Byggastofnun kemur fram a konum og krlum skulu greidd jfn laun fyrir jafn vermt strf og skulu njta smu kjara er vara nnur starfskjr og rttindi.

Meginmarkmi jafnlaunavottunar er a vinna gegn kynbundnum launamun og stula a jafnrtti kynjanna vinnumarkai. Jafnlaunavottun var lgfest sl. ri me lgum nr. 56/2017 sem fela sr breytingu lgum um jafna stu og jafnan rtt kvenna og karla nr. 10/2008. Samkvmt lgunum skal jafnlaunavottun byggjast Jafnlaunastalinum.

Byggastofnun var samt Landmlingum slands hpi brautryjenda meal opinberra stofnana essu svii ri 2013 egar Byggastofnun hlaut jafnlaunavottun VR og hefur vihaldi henni san. Stofnunin er v vel stakk bin n til a uppfylla allar krfur hinna nju laga. Megin breytingin fr jafnlaunavottun VR er s a n er framkvmd verkefnisins komin hendur opinbers aila, Jafnrttisstofu, sem gefur t jafnlaunamerki egar henni hefur borist vottunarskrteini samt skrslu um niurstu ttektar fr aila sem hefur hloti faggildingu samrmi vi regluger um vottun nr. 1030/2017 jafnlaunakerfum fyrirtkja og stofnana grundvelli staalsins.

Jafnrttistlun Byggastofnunar

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389