Fara efni  

Byggatlun 2010-2013

ingslyktun um stefnumtandi byggatlun 2010-2013 var samykkt Alingi 15. aprl 2011.

athugasemdum vi ingslyktunartillguna segir svo: Hausti 2008 fl inaarrherra Byggastofnun a vinna frumdrg a nrri byggatlun sem skyldi byggja grunni gildandi tlunar fyrir rin 2006-2009. ri 2009 var kvei a mta byggatlunina annig a hn yri fyrst og fremst innlegg Sknartlun 2020 sem n er unni a.

Byggastofnun hf vinnu vi a mta Byggatlun 2010-2013 me upphafsfundi 28. nvember 2008, mlingi undir heitinu Byggarun vi breyttar astur me framsgum og tttakendum r flestum geirum stjrnsslunnar. Tenglar a ggnum mlingsins eru hr a nean.

framhaldinu vann Byggastofnun r niurstum og birti netinu og skai eftir umrum, bendingum og athugasemdum. Lfleg skoanaskipti fru fram ur en Byggastofnun skilai drgum til inaarruneytis snemmsumars 2009. framhaldinu, eins og viki er a hr a framan, var tillagan endurmtu me tilliti til Sknartlunar 20/20 fyrir sland.

Uppfrt 16.04.2012

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389