Lán til viðkvæmra byggðarlaga
Lánaflokkur til eflingar viðkvæmra byggðarlaga
Byggðastofnun er aðili að InvestEU ábyrgðakerfi Evrópska Fjárfestingasjóðsins (European Investment Fund). Lán til eflingar viðkvæmra byggðarlaga falla undir ábyrgðakerfið og eru því auknar kröfur varðandi upplýsingagjöf.
Sækja má um lán til eflingar brothættra byggðarlaga í þjónustugátt Byggðastofnunar hér.
Lánsfjárhæð | Hámarkslánveiting í samræmi við veð, greiðslugetu og lánareglur hverju sinni. |
Lánaskilmálar |
Lán í íslenskum krónum og evrum |
Vaxtakjör: veð í fasteignum, lóðum eða jörðum |
Tryggingar: allt að 90% af verðmæti eigna Lánstími: allt að 25 ár |
Vaxtakjör: veð vélum og tækjum |
Tryggingar: allt að 75% af verðmæti eigna Lánstími: allt að 10 ár |
Vaxtakjör: veð í skipum með kvóta |
Tryggingar: allt að 75% af verðmæti eigna Lánstími: allt að 15 ár |
Hver getur sótt um? |
Skilyrði er að umsækjendur stundi atvinnurekstur í byggðarlögum sem uppfylla einn eða fleiri þætti:
Grunnforsenda lánveitinga er þó sú að viðkomandi byggðarlag sé sannarlega í viðkvæmri stöðu að mati stofnunarinnar. |
Til hvaða verkefna er lánað? |
Til verkefna á þeim svæðum sem skilgreind eru hér fyrir ofan sem og falla undir atvinnurekstur |
Hver er kostnaðurinn? | 0,5% lántökugjald |
Hvernig á að sækja um? | Sótt er um lán í gegnum umsóknargátt á heimasíðu |
Hvaða gögnum þarf að skila? |
|