Fara í efni  

Almenn lán

Almenn lán eru veitt til allt ađ 20 ára.

Veđ eru tekin í ţeirri fasteign, skipi eđa vélum og tćkjum sem lánađ er til. Meginreglan varđandi fasteignir er ađ veđstađa lánsins verđi ekki hćrri en 75% af áćtluđu markađsvirđi. Veđstađa í skipum skal ađ jafnađi ekki vera hćrri en 60% af markađsverđi skips međ aflaheimildum.  Veđstađa í vélum og tćkjum verđi ađ hámarki 50% af virđi ţeirra.

Vextir eru 5,7% vtr. eđa 3% álag ofaná REIBOR.

Lántökugjald er 1,8%

Ađ öđru leyti gilda almennar lánareglur Byggđastofnunar.

Sćkja skal um í ţjónustugátt HÉR.

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389