Fara í efni  

Ársfundir og ársskýrslur

Ársfundur Byggðastofnunar er haldinn fyrri hluta árs. Stjórn stofnunarinnar ákveður fundardag, fundarstað og dagskrá. Samkvæmt reglugerð fyrir Byggðastofnun skal á fundinum fjallað um horfur og aðgerðir í byggðamálum og starfsemi Byggðastofnunar.

Ársfund sitja ráðherra, stjórn og stjórnendur Byggðastofnunar og gestir. Til fundarins er boðið fulltrúum atvinnuþróunarfélaga, sveitarfélaga, alþingismönnum, fulltrúum annarra stofnana og aðila sem vinna að atvinnu- og byggðaþróunarmálum, sem og fulltrúum fjölmiðla og annarra aðila sem um byggðamál fjalla.

ÁRSSKÝRSLA BYGGÐASTOFNUNAR 2022

Ársfundir

Ársskýrslur og ársreikningar

Tilkynningar Byggðastofnunar til OMX Norrænu kauphallarinnar á Íslandi.

Eldri uppgjör og ársskýrslur má nálgast hjá Byggðastofnun.  Hafið samband með því að smella hér

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389